Réttur - 01.05.1967, Side 61
NEISTAR
„Leið vinstri
hreyfingar44
„Alvarlegt merki þess að fólk á-
lítur núverandi flokkaskipun ekki
samsvara hagsmunum þess og hug-
myndum er, að nú verður þess nteira
vart að fúlk hefur lítinn áhuga á
stjórnmálaflokkum og starfsemi
þeirra. Skýrast kemur þessi þróun
1 ljós meðal unga fólksins. 011 póli-
•tsk œskulýðsstarfsemi á við mikla
orðugleika að etja og tala félags-
■nanna er yfirleitt lægri en hún var
■* árunum 1930—40.
Aftur á móti virðist augljóst, að
■cskan í dag hefur mun meiri áliuga
ó stjórnmálum en æskufólk áður
fyrr. . . . Aukin skólamennttin gef-
nr æskunni ankna möguleika til að
kynna sér ýmis málefni. Æskan nær
fyrr þroska en kynslóðin á undan.
Aukin al])jóðasamskipti auka og á-
hnga æskunnar á ákveðnum vanda-
málum.“
„l’.nginn sljórnmálaflokkur í Sví-
þjoð hefur gelað gefið æskunni við-
nlítandi svör við þeim spurningttm.
sein liiin spyr í dag. Þetta vamlu-
■nul er einna alvarlegasl fyrir Komm-
Ul>istaflokkinn, sem í ranninni
l'yggsl afnema núverandi auðvalds-
skipulag. í augum æskunnar er
Kommúnistaflokkurinn íhaldssamur
f'"kkur, sem hingað lil hefur ekki
'el'izl að laga sig að nýjum viðhorf-
nm og kröfum æskunnar,"
„Styrjöld Bandaríkjanna í Viet-
nam ber að fordæma og berjast
gegn. Ekki aðeins vegna morða og
eyðilegginga eða vegna þess að í-
hlutiin Bandaríkjanna l>ar stendur
í vegi fyrir haráttu vietnömsku þjúð-
arinnar fyrir frelsi og sjálfstæði og
ógnar heimsfriðnum, en einnig
vegna ]iess að stríðið i Vietnam eitr-
ar öll samskipti þjóða, heimsálfa
og kynþátta.“
C. H. Hermansson.
Bertrand Rnssel
liefn r orðið
„Eg skírskota til ykkar, íbúa
Bandaríkjanna, sent fólks sem er
annt um frelsi og þjóðfélagsrétt-
læti. Margir ykkar álíta eflaust að
landi ykkar sé stjórnað í santræmi
við þessar hugsjónir og trúið því að
Bandaríkin byggi enn í dag á bylt-
ingararfleifð, sem í öndverðu var
trú hugsjóninni um frelsi og jafn-
rétti. En ég segi ykkur. Þeir sem
stjórna Bandaríkjunum í dag hafa
svikið þessa arfleifð. Mörg ykkar
gera sér eflaust ekki ljóst, að landi
ykkar er stjórnað af iðjuhöldum.
sem byggja vald silt á auðæfum í
öðrum heimsálfuin."
„ . . . Andspyrnuhreyfingin (Viet-
eong) í Vietnam samsvarar bylting-
ar- og þjóðfrelsishreyfingu Bandn-
ríkjanna í sjálfstæðisharáttunni
gegn Englendingum, skæruliðum
Júgóslavíu og andspymuhreyfingun-
iim í Noregi og Danmörku gegn her-
setu na/.isla í seinni heimsstyrjöld-
inni. Þess vegna er þessi fátæka
hændaþjóð þess umkomin að stand-
ast árás mesta herveldis okkar tíma.
Eg skora á ykkur að íhuga, livað
Bandaríkin liafa gert á hlut viet-
nömsku þjóðarinnar. Getið þið,
gagnvart sjálfum ykkur, réttlælt
notkun eiturgass og annarra eitur-
efna, eða útrýmingarsprengjuher-
ferðum, ]iar sem beilt er napalm- og
fosforspreng jum?“
„ . . . Það er ekki aðeins lianda-
ríska þjóðin, sem stendur andspæn-
is þessum atbiirðum. Við stöndum
öll andspænis þessum vanda. Al-
menningsálitið í heiminum og sam-
eiginlegt átak okkar allra verður
að stöðva þennan hildarleik, ef
nafnið „Eichmann“ á ekki að
merkja allir. Eichmann sagði: „Við
lögðum aðeins til vöruhílana."
„Sá, sem er vitni að glæp og að-
hefst ekkert, liann er samsekur."
Kúbanska skáldið José Marti.
„Sérhver þjóð hefur rétt til að
áafa stjórn og efnahagskerfi eftir
eigin vali .... Það er óverjandi
fyrir einhverja ])jóð að ætla að
setja annarri þjóð stjórnskipulag."
Eisenhower, Bandarikjaforseti
16. apríl 1953.
„Þið drápuð konur og börn í
Svínaflóa. Þið sprengduð fyrstu al-
mennilegu húsin, fyrstu skúlana,
sem Kúlnihúar hyggðu. Þeir höfðu
ekki haft þak yfir höfuðið, ekki
la'rt stafrófið eða liaft góða heilsu
á valdatímum bandarísku lepp-
stjórnarinnar á Kúbn. Og þið fremj-
ið glæpi í nafni frelsis, lýðræðis og
frjáls framtaks. Ilvaða merkingu
æskið þið að við leggjum í þessi
orð, þegar fólk er myrt og fyrsti
votturinn um velferð er eyðilagður
í nafni þessara hugsjóna?
Við erum saminála Símon Bolivar,
sem sagði fyrir löO árum: „Það lít-
tir út fyrir, að Bandaríkin séu út-
nefnd af forsjóninni til að plága
okkur á allan liátl í nafni frelsis-
ins“.“
Mcxikanski rithöfundurinn
Carlos Fuentes.
„Stefnan i innanlandsmálnm á-
kveður á hvern liátt við lifum, en
stefnan í utanrikismáhim ákveður,
livort við lifum.“
Carl Scharnberg.
117