Réttur


Réttur - 01.05.1967, Síða 64

Réttur - 01.05.1967, Síða 64
bráð; útför Adenauers kanslrara sem gerð var að stórpólitískum viðburði á miður smekkleg- an hátt; fyrstu loftárásir Bandaríkjamanna á miðhluta Haipong og hávaðasöm liréfaskipli inilli Sartre og de Gaulle; dóttir Stalíns sem uppgötvaði i Bandarikjunum „þennan ómiss- andi guð“ er hafði verið falinn fyrir henni, og Kínverjarnir sem þreytast seint á að losa sig við„ forseta lýðveldisins; flatneskjulegar deilur og húmorlaust einvígi milli þingmanna í franska þinginu; þetta er það sem bíður að- alritstjóra á skrifborði hans eftir þriggja vikna fjarveru. Allt þetta vitnar um fjölbreytni og hræring- ar. Mann langar til að átta sig, sjá hvert stefn- ir og hregðast við eftir því, en því miður her þetta einhvern veginn keim af rútínu, gott ef ckki hversdagsleika. Og þá herst allt í einu fréttaskeyti sem ýtir óvænl og gegn vilja manns við hugmyndaflug- inu. Hér er um að ræða ungan Frakka, 26 ára gamlan. Hann heitir Régis Debray, sonur íhaldssamrar stórhorgarafjölskyldu í París. Við inntökupróf í „Ecole Normale supérieure“ (víðfrægasta kennaraháskóla Frakka. Pýð.) varð hann efstur af sínum árgangi og á magist- erprófi í heimspeki (agrégation) hlaut hann glæs:ilegri vitnisburð en flestir aðrir. I kenn- araháskólanum naut hann leiðsagnar prófess- ors Louis Althusser sem hundruð stúdenta telja nú sinn læriföður. Hann gekk í kommún- islaflokkinn þar sem hann fann sig ekki eiga fyllilega heima. Hann ferðaðist nokkrum sinn- um til latnesku Ameríku og liirti árið 1963 grein i tímar'iti Sartre, Les Temps modernes: Sle/ria Castrós, gangan langa til latnesku Ameríku, sem vakli ekki aðeins ákafar deilur meðal minni spámannanna, heldur og á æðstu stöðum. Ilann bjó eitt ár í Havana, höfuðhorg Kúhu, og ræddi nokkrum sinnum við Castró á hverjum mánuði. Pessar viðræður urðu uppistaða í heila hók, Byltingin í byltingunni. sem gef'in var út á Kúhu í 200.000 eintökum og hefur nýlega hirzt á frönsku. Frá Kúhu hélt hann til Bólivíu, þar sem hann er sagður hafa hitt fyrir „Ghe“ Guevara, fyrrv. iðnaðarmála- ráðherra Castrós, sem sagði af sér 1965 til þess að berjast fyrir kenningu sinni um sleitu- lausa hyltingu og skipuleggja skæruhernað í Venezúela, Lruguy og loks í Bólivíu. Eftir því sem óstaðfestar fregnir herma beið Debray hana í sl. 1. Viku í bardögum milli hólivískra skæruliða og stjórnarhersins. I’annig eru í fáum orðum sagt örlög ungs Frakka árið 1967. Hvernig stendur á því að sumir okkar hafa ekki í nokkra daga getað slitið liug sinn frá þessari fregn? Ekki er þetta í fyrsta sinn sem ungur maður lætur lífið fyrir hugmyndir sínar og við kunnum á því fjölda handhægra skýr- iriga: hetjuþörf æv'intýramannsins, rómantíska trúarinnar og róttækni hyllingarmannsins eða sektarkennd ungra manna af borgaraættum sem eru göfuglyndir og afneita umhverfi sínu. En fyrr en varir virðast okkur slíkar sál- fræðiskýringar hlægilegar og hugurinn víkur sér undan þeirri munúð að skýrgreina ,.hina persónulegu jöfnu“ Régis Deliray. Jafnframt vísum við frá okkur freistingum tilfinninga- seminnar andspænis manni sem hefur sýnt jafn óhilgjarna staðfeslu í lifi sínu. Pessi ung- menni, sem fjarlægjast i engu áhyggjuefni sín með komu vorsins og verða ekki aðnjótandi sömu bliðuhóta af hálfu sólarinnar og þeir hágstöddu Afríkuhúar sem ég heimsótti fyrir skemmstu — þessir ungu menntamenn, sem herjast ekki á sínum eigin götuvirkjum og dæma sjálfa sig í útlegð til að finna í fjar- lægri athöfn þann sannleik sem París neitar þeim um, til hvers hendir þeirra dæmi? Hvað hýr hið innra með þeim sem vekur okkur kvíða, heillar okkur og gæðir hversdagslífið nýju innlaki fyrir sjónum okkar? Hér mundi eflaust hlýða að tala um gnægta- þjóðfélagið og þá menningu sem kennd er við neyzlu. Sjálfum er mér jafnan órótt innan- hrjósts þegar ég kem frá löndum þar sem menn hafa enga trúarsannfæringu til að vega upp á móti skortinum og eymdin vekur drauma um þessar sömu gnægtir. Eg kýs heldur að 120

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.