Réttur


Réttur - 01.05.1967, Síða 67

Réttur - 01.05.1967, Síða 67
Ííi>pp:Í •• - V : ^n gagnsókn hinna hvítu eykst. „H'ð óheil- aga handalag" heldur óhindrað áfram harátt- nnni í andstöðu við almenningsálitið í heim- n'uni. Suður-Afríka, Portúgal og Suður- Rhodesía styrkja stjórnmálaleg, efnahagsleg °g hernaðarleg ítök sín. J Mozambique hefur aðeins einn úr hópi ,nnfæddra fengið háskólamenntun í Portúgal °" hann situr nú í fangelsi. lJjóðfrelsisbaráttan í Mozambique hófst 25. sePh 1964. í þrjú ár hefur fólkið barizt fyrir elsi. Stór svæði eru nú á valdi þjóðfrelsis- ylkingarinnar, FRELIMO. Þjóðfrelsisbarátl- an hefur sameinað íbúana gegn hinum sameig- inlega andstæðing. Meir en 3000 portúgalskir ■e|menn hafa fallið í baráttunni við skæruliða I' RELIMO. Mozambique er 8 sinnum stærra en Portúgal. í mánaðarriti FRELIMO, Mozamhiska bylt- ingin, ritari einn leiðtogi þeirra eftirfarandi: „Portúgal er lítið, fátækt og vanþróað ríki. Og þó að Portúgal njóti aðstoðar ríku þjóð- anna í Atlantshafsbandalaginu, geta þeir ekki sigrað þjóðfrelsisfylkingar Angóla, Guineu og Mozambique. Andstæðingur okkar er enn rnjög öflugur, en barátta okkar heldur áfram og við munum verða að færa miklar fórnir. En góður árang- ur í baráttunni fram til þessa hefur sannfært okkur um, að ekkert í heiminum getur hindr- að okkur í sókn til sjálfstæðis Mozambique." 123

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.