Réttur


Réttur - 01.11.1967, Síða 6

Réttur - 01.11.1967, Síða 6
Þegar afturhaldsöflin í yfirstéttinni geta ekki lengur fariö inn á hina gömlu leið til fátæktar- innar í krafti atvinnuleysis og launakúgunar, af því verkalýðurinn vill ekki lengur sætta sig við hana, — þá sameinast þjóðarmeirihlutinn, hin heilbrigðu þjóðfélagsöfl íslenzkrar sjálf- stjórnar í efnahagslífinu, um leið alþýðunnar. Það veltur því allt á því að verkalýðurinn sýni í verki mátt sinn til þess að loka fyrir aft- urhaldsöflunum leið atvinnuieysis og lífskjara- skerðingar með svo ötulli baráttu fyrir kaup- hækkunum og fullri atvinnu að afturhaldið sjái að leið þess er ekki fær og gefist upp. Hin afturhaldssama utanþingsstjórn (coca- Me'ð írjálsræðí því.j sem í dag Öðlnsl gíldi. er i varðaður vegurmn til íulls; verzlunarfrelsis og lagður j grundvöllur að þvi, að við Is- j Íendíngar geíum orðið hlut- 1 gengir i því víðtæka víð- 1 skiptasamslarfi, sem nú er að héfjast í Vcstur-Evrópu. A I þvi Ieikur ekki minnsti vafí, að fríverzlunarsvæðín munu auka stórlega hagsæld þéirra þjtSða. scm þátttakendur eru. en jafnvel þótt svo væri eltki. þá stönclum við íslendingar frammif fvrir þeirri alvarlegu staðreynd. að ef við ekki bú- um svo að efnáhag okknr, að við getum tekið þátt i þessu samslarfi, þá hljótum við að einnngrast irá okkar elztíi og beztu mörkuðum. Af þeíin sökum híjótum við að slefna ótrauðir að því marki að sameinnst fríverzlunnrsy.æð- j TILGANGUR VIÐREISNARINNAR Morgunblaðið lýsir í ritstjórnargrein 1. júní 1960, sem hér birtist hluti úr, einum höfuðtil- gangi viðreisnarinnar. Þeim tilgangi er náð: 1957—8 var útflutningur íslands til 5 sósíalis- tiskra landa 33—34% heildarútfiutningsins. 1966 var hann kominn niður í 11,3%. Hömlur þær, sem enn eru ú innflutningi. byggjast á því. að við erutn tilneyddir til að eiga vöruskipti við kommún- istarikín, þótt þau viðskíplí séu í mörgum tílfellum óhag- kvæm. Á meðan víð erum háðir þeim mörkuðum, getum við auðvitað ekki líaft fúll- komið verzlunarfrelsi^. en verðum að leitast við að hag- nýta þessi viðskiptí eins vel og kostur er. 186

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.