Réttur - 01.11.1967, Blaðsíða 40
Wassili Jemeljanow próíessor.
inn, sem dáist að hinum undrafljótu framför-
um á því erfiða sviSi.
Fátæki trésmiSssonurinn frá Baku er orSinn
einn viSurkenndasti vísindamaSur heims.
Hann hefur átt höfuSþátt í því aS umskapa
eitt frumstæSasta land veraldar, — sem hélt
alþýSu manna ólæsri og óskrifandi — í annaS
mesta vísinda- og iSnaSarveldi heims, -— í
krafti sósíalismans.
EITRAÐ
FYRIR
INDÍÁNA
Sögu hinnar hryllilegu meSferSar, sem Indí-
ánar hafa sætt af hendi hvítra manna frá því
hinir síSarnefndu stigu á land í Ameríku, er
ekki lokiS enn.
Fyrir nokkru upplýsti rómversk-kaþólskur
prestur, Valdemar Weber aS nafni, aS hvítir
gúmmísafnendur hefSu útrýmt hálfum ætt-
flokki Indíána á AmazonsvæSinu meS því aS
setja arsenik í sykur, er þeir gáfu þeim.
GúmmígræSgin leiSir — eins og gullgræSg-
in fyrrum, — hvíta braskara til glæpaverka.
220
Ákærur prestsins virSast hafa viS rök aSstySj-
ast. Sú stofnun Brasilíustjórnar, sem hefur
meS mál Indíána aS gera („Indian Protective
Service“) tilkynnti landbúnaSarráSherranum
jjetta og staSfesti glæpinn og skipaSi ráSherr-
ann þá rannsóknarnefnd í máliS.
ÞaS er ættflokkur Tapanhumas, sem hefur
aS hálfu veriS þurrkaSur út meS þessari eitr-
un. ASrir 35 ættflokkar Indíána í Brasilíu eru
í hættu.
Hvítu gúmmísafnendurnir ágirnast lönd
Indíána og vilja annaShvort drepa ])á eSa
neySa J)á til aS flýja æ lengra inn í frumskóg-
inn, — eins og þeir hafa veriS aS gera í 500 ár.
I Brasilíu eru 110 þúsund Indíánar, sem lifa
enn aS fornum hætti.
ÞaS má minna á þaS úr sögunni af fram-
ferSi hvíta mannsins annars staSar, aS Púrí-
tanarnir í NorSur-Ameríku, sem ekki hefSu
lifaS af fyrsta landnema-veturinn án hjálpar
Indíána, fóru oft aS veiSa Indíána á sunnu-
dögurn eftir messu. Og hvítir menn í Ástralíu
lögSu lönd frumbyggjanna oft undir sig meS
])ví aS setja eitur í vatnsbólin, sem frumbyggj-
arnir notuSu.
HerferS hvítra morSingja gegn íbúum ann-
arra heimsálfa nær hámarki sínu í útrýmingar-
herferS BandaríkjaauSvaldsins gegn Víetnam.
Einnig þar er eitri stráS auk annarra aSferSa
til múgmorSa.
En þaS er nauSsynlegt aS fylgjast meS aS-
ferSum braskara og auSmanna hvar í heimi
sem er, því alstaSar er ferill þeirra stráSur
glæpum og hlóSi.
ANTI-
APARTHEID
„Réttur“ hefur áSur skýrt frá þeirri hetju-
legu baráttu, sem háS er gegn kynþáttakúgun-
inni í SuSur-Afríku og sérstaklega rakiS har-
áttu Abram Fischer og Mandela. Fyrir þá les-
endur, sem vildu afla sér frekari gagna um
fasistíska kúgun SuSur-Afríku-stjórnar, skal
J