Réttur - 01.11.1967, Qupperneq 43
dvölin í fangelsum og fangabúðum.
Búist er við framlialdi af þessu riti.
OII er þessi frásiign ágætlega rit-
uð. Endurminningamar ljósar,
sterkur persónuleiki yfir öllu ritinu,
— og sterk viðleitni til þess að skil-
greina rétt þá óheillaþróun, sem
þarna var að gerast.
Og það er undravert — eins og
lijá Drabkínu, — að koma með ó-
skert sálarþrek út úr slíkri ranglátri
fangabúðarvist hjá eigin yfirvöld-
um og hafa allan tímann haldið
sinni sannfæringu og standa fast á
henni enn. Sýnir slíkt bezt hvílíkur
persónuleiki það er, sem hér heldur
á penna.
World Marxist Review. 8. hefti
1967. — Prag.
Þetta hefti er fyrst og fremst
helgað sósíalistisku byltingunni
miklu í Rússlandi og 50 ára afmæli
liennar. Eru það fyrst og fremst
ræður þær og ritgerðir, sem fram
koniu á ráðstefnu þeirri, er ritstjórn
tímaritsins gekkst fyrir að haldin
var í Prag 22.—24. júní. Birtast því
í þessu hefti m. a. greinar eftir þessa
forystumenn:
To/lor Pawlow, framkvæmda-
nefndamaður í kommúnistaflokki
Búlgaríu (um þróun heimspeki
marxismans), Vladimir Koucky, rit-
ari kommúnistaflokksTékkóslóvakíu
(um alþjóðahyggjuna), Ernesto Siu-
(lici, úr miðstjóri kommúnistaflokks
Argentínu, Santiago Alvarcz, úr
framkvæmdanefnd kommúnista-
flokks Spánar (mjög eftirtektarverð
grein tim byltinguna, myndun komm-
únistaflokkanna og hlutverk þeirra
í söguþróuninni), Franco Calaman■
tlrei. úr miðstjórn Kommúnistaflokks
Ilalíu (um skapandi marxisma og
pólitískt frumkvæði flokksins), Iz-
adj Eskandari, einn af foringjum
Tudeh-flokksins í Iran (byltingin
og þróun hugtaks ættjarðarástar).
Þá koma og margar greinar, er
fjalla um ýms vandamál hinna ein-
stöku landa og októberbyltinguna,
og að lokum ýmsar greinar um dæg-
urharáttnna, m. a. í Astralíu, Vest-
ur-Þýzkalandi, ísrael og Araba-
löndum.
World Marxist Review. 10. hefti
1967. — Prag.
1 þetta hefti ritar Fiirnberg, aðal-
ritari Kommúnistaflokks Austurrík-
is, inngangsgreinina um nauðsyn á
einingu allra lýðræðisafla. Síðan
koma greinar, er fjalla um vandamál
Nígeríu, haráttu Araba og stríðið í
Víetnam.
En höfuðefnið er helgað 50 ára
afmæli byltingarinnar.
Fyrst kemur greinaflokknr, þar
sem ýmist fremstu menn vísinda og
lista rita um hyltinguna og heims-
menninguna. Má þar m. a. nefna
hrezka nóbelsverðlaunahafann Hcr-
nal, er ritar um vísindin í sambandi
við hyltinguna, tónskáldið D. Schos-
takowitsch, um músík, — skáldið
P. Neruda, um skapandi menntafólk
og hyltinguna, Rockwell Kent, mál-
arann ameríska, um fegurðina, —
N. Scmjonov, nóbelsverðlaunahaf-
ann fyrir eðlisfræðiafrek sín, ura
vísindi byltingarlandsins, — o. fl.
o. fl.
Síðan er lialdið áfram að birta
greinar þær og ræður, er fram komu
á Prag-ráðstefnunni í júní. Meðal
höfunda eru: Duclos, hinn frægi
franski kommúnistaleiðtogi, Rodny
Ohman, sænski kommúnistinn, og P.
Martinnúiké, finnskur kommúnisti.
Skrifa þau öll um byltinguna og
verklýðshreyfingnna í Vestur-Ev-
rópu.
Þá koma greinar um rómönsku
Ameríku og kúgunina í lndónesíu.
Ennfremur um ofsóknirnar gegn
kominúnistum í Argentínu. Að lok-
tim er grein um Kathe Kollwitz, sem
útdráttur hefur hirzt úr í Rétti.
World Marxist Review. 11. hefti
1967. — Prag.
Þetta er hátíðahefti — nóvemher-
hefti, helgað hálfrar aldar afmæli
byltingarinnar að mestu leyti.
Leonid Breshnew, aðalritari
Kommúnistaflokks Sovétríkjanna,
ritar inngangsgreinina: Fram til
nýrra sigra kommúnismans.
Síðan koma viðtöl við ýmsa for-
ystumenn úr byltingum kommún-
ista, um áhrif byltingarinnar al-
mennt og sérstaklega í löndum
þeirra. Meðal annarra er rælt við
þessa:
Walter Ulbricht, aðalritara Sósíal-
istiska Einingarflokksins í Austur-
Þýzkalandi.
Jumshagin Zedenbal, aðalrilari
mongólska byltingarflokksins.
Zenon Kliszko, einn af helztu lcið-
togum pólska Verkamannaflokksins.
Jiri Hendrych, ritara Kommún-
istaflokks Tékkóslóvakíu.
W aldeck Rochet, aðalritari franska
kommúnistaflokksins, ræðir bylting-
una og baráttu franskra kommún-
ista.
Villc Pessi, aðalritari finnska
kommúnistaflokksins, ræðir hylting-
una og Finnland.
Reza Radmanesh, formaður Al-
þýðuflokksins í Iran (Ttrdeh-flokks-
ins), ræðir hvílíkt fordæmi hylting-
in var fyrir perneskn alþýðuna.
Aldo Tortorella, einn af foringj-
iim ítalska komnrúnistaflokksins, rit-
ar iim hyltingiina og verklýðslrreyf-
ingn Italíu.
Stanley B. Ryerson, cinn af heztu
223