Réttur


Réttur - 01.08.1986, Blaðsíða 1

Réttur - 01.08.1986, Blaðsíða 1
69. árgangur 1986 — 3. hefti Það eru liðin rúm 45 ár síðan hervald Bandaríkjanna sölsaði undir sig yfirráðin yfir íslandi, hertók land vort í skjóli ofbeldis. Það þarf hver ís- lendingur að vita hvernig þetta vald hefur öðlast ítökin í þjóð vorri og drottnunina í landi voru til þess að finna til þeirrar skyldu hvers frjáls- borins íslendings að heimta land sitt úr hers höndum og fá að ráða því sjálfir og einir. Það var í júní 1941 að auðvald Bandaríkjanna krafðist þess af Bretum að þeir kúguðu fslendinga til að biðja um vernd Bandaríkjanna — og herráðið bandaríska var þá með hugmynd um að gera ísland að voldugri herstöð sinni til 99 ára. Þegar íslenska ríkisstjórnin varð ekki strax við þessari „beiðni“ Breta sakir tregðu forsætisráðherra, settu Bretar íslensku ríkisstjórninni þá úrslitakosti 24. - 25. júní að ef ríkisstjórnin bæði ekki um vernd Banda- ríkjanna innan 24 tíma yrðu allar siglingar frá íslandi og til íslands stöðvaðar og þjóðin svelt inni. Þá beygði ríkisstjórnin sig — og gerði svo- kallaðan varnarsamning, sem hún hafði þó enga lagalega heimild til. Slíka samninga getur enginn nema Alþingi og þjóðhöfðinginn gert (sbr. 21. gr. stjórnarskrárinnar). Síðan hertók bandarískur her íslend 7. júlí 1941 — og svo var Alþingi kall- að saman 9. júlí og meirihluti þess látinn samþykkja afsalið til Bandaríkjanna. Sumir samþykktu nauðugir, (sjá: greinargerð Sigurðar Hlíðars). Sósíalistar greiddu atkvæði á móti. 113
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.