Réttur


Réttur - 01.08.1986, Blaðsíða 10

Réttur - 01.08.1986, Blaðsíða 10
aði aðeins um 10 atkvæðum, að Elna Jónsdóttir næði inn í hreppsnefndina og hefði þar með fellt 2. mann Sjálfstæðis- flokksins. G-listinn á Vopnafírði fékk 29,4% at- kvæða, bætti við sig 6,7% og einum manni. Hreppsnefndarmenn Alþýðu- bandalagsins á Vopnafirði eru Aðalbjörn Björnsson og Ólafur Ármannsson. Á Reyðarfírði fékk G-listinn 23,9% at- kvæða og tvo menn kjörna, tapaði einum frá síðustu kosningum. í hreppsnefnd fyr- ir Alþýðubandalagið á Reyðarfirði eru Þorvaldur Jónsson og Helga Aðalsteins- dóttir. G-listinn á Fáskrúðsfírði fékk 24,8% atkvæða og tvo menn kjörna þá Björgvin Baldursson og Sigurð Jónsson. Á Stöðvarfírði var óhlutbundin kosning, en á Djúpavogi fékk E-listi framfarasinna 49% atkvæða og 3 menn kjörna. Á Höfn í Hornafírði var Alþýðubanda- lagið ekki með flokkslista en óháðir kjós- endur fengu 35,8% atkvæða og 3 menn kjörna. Alþýðubandalagslistarnir sem hér hafa verið taldir fengu 16 hreppsnefndarmenn og bæjarfulltrúa í síðustu kosningum en 15 í kosningunum 1986. Ber að taka fram til skýringar að Alþýðubandalagsmenn áttu aðild að óháðum listum á nokkrum stöðum, meðal annars á Eskifirði og Fáskrúðsfirði, auk Hornafjarðar. Suðurland Á Suðurlandi varð útkoman góð í öll- um byggðarlögunum: í Vestmannaeyjum hrundi meirihluti íhaldsins. Þeir höfðu sex menn 1982 en hafa nú fjóra; töpuðu 15 prósentustigum atkvæða. Alþýðubandalagið bætti við sig 6,5% og bæjarfulltrúa. Þeir eru nú Ragn- ar Óskarsson og Guðmunda Steingríms- dóttir. Á Selfossi bætti Alþýðubandalagið einnig verulega við sig, fór úr 13,4 í 17,4% og vantaði aðeins um 10 atkvæði til þess að ná 2. bæjarfulltrúanum, Kolbrúnu Guðna- dóttur. Bæjarfulltrúi Albýðubandalagis- ins á Selfossi er Þorvarður Hjaltason. Á Stokkseyri vannst glæsilegur sigur en þar hefur Alþýðubandalagið haft oddvit- ann á liðnu kjörtímabili, Margréti Frí- mannsdóttur. Nú bætti G-listinn um bet- ur og hreppsnefndarmenn okkar á Stokks- eyri eru nú þrír Margrét Frímannsdóttir, Grétar Zophaníasson og Guðbjörg Birg- isdóttir. Hlutfallstalan er 34% —sú næst- hæsta á landinu! í Hveragerði fékk listi félagshyggju- fólks H-listinn 44,4% atkvæða og tvo menn kjörna. í Þorlákshöfn hlaut K-listi með aðild Alþýðubandalagsins rúmlega 25% at- kvæða og einn mann, Guðbjörn Gunn- arsson í hreppsnefnd. G-listarnir á Suðurlandi bæta því við sig tveimur mönnum; þar sem áður voru fjórir menn eru þeir nú sex talsins. Staður Sveitastjórnarmenn Atkvæði (Nöfn nýrra fulltrúa eru feitletruð. ★ aftan við nöfnin þýðir að viðkomandi hefur áður setið í bæjarstjórn sem aðalfulltrúi, þó ekki á síðasta kjör- tímabili.) Reykjavík Sigurjón Pétursson Kristín Á. Ólafsdóttir Guðrún Ágústsdóttir 10695 20,3% Kópavogur Heimir Pálsson Heiðrún Sverrisdóttir Valþór Hlöðversson 2161 27,9% Seltj.nes Guðrún K. Þorbergsd. Svava Stefánsdóttir 509 24,7% Garðabær Hilmar Ingólfsson 562 17,2% Hafnarfj. Magnús Jón Árnason 783 10,7% Grindavík Kjartan Kristóferss.* 149 14,4% Keflavík 206 8,0% 122
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.