Réttur


Réttur - 01.08.1986, Blaðsíða 9

Réttur - 01.08.1986, Blaðsíða 9
Akureyri 26,1% atkvæða. Bæjarfulltrúar flokksins eru þau Kristján Ásgeirsson, Valgerður Gunnarsdóttir og Örn Jóhannsson. I Hrísey var óhlutbundin kosning, en á Þórshöfn hlaut listi með aðild Alþýðu- bandalagsins 4 menn af fimm í hrepps- nefnd. Á Raufarhöfn hlaut G-listinn 22,6% atkvæða og 1 mann kjörinn; Hlyn Þór Ingólfsson. Viðbótin var 3 prósentustig. Sveitastjórnarmenn af þessum listum eru því 9 talsins í Norðurlandskjördæmi eystra en þeir voru 6 á síðasta kjörtíma- bili. Austurland Á Austurlandi komu fram listar á sjö stöðum merktir Alþýðubandalaginu beint — reyndar tveir á einum stað — auk þess sem Alþýðubandalagið átti hlut að óháð- um listum meðal annars á Höfn í Horna- firði. Á Eskifirði fékk Alþýðubandalagið 16,4% atkvæða og einn mann kjörinn, Hjalta Sigurðsson. Á Seyðisfirði hlaut G-listinn 11,4% at- kvæða og einn mann kjörinn, Hermann Guðmundsson. Þar kom einnig fram S- listi Alþýðubandalagsins og óháðra. List- inn fékk 14,23% atkvæða og einn bæjar- fulltrúa, Þóru Guðmundsdóttur. Áður hefur verið fjallað um úrslitin í Neskaupstaö. Á Egilsstöðum fékk G-listinn 21,3% atkvæða og einn mann kjörinn, Sigurjón Bjarnason, en hafði áður 2 menn. Mun- 121
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.