Réttur


Réttur - 01.08.1986, Blaðsíða 58

Réttur - 01.08.1986, Blaðsíða 58
Gjaldþrot keynesismans Gjaldþrot keynesismans felst í því að hann er ófær um að ráða fram úr stöðnun- arverðbólgunni því efnahagsstefna hans fæst aðeins við hagstærðir á yfirborði efnahagskerfisins og er ófær um að skerða raunlaun nægilega til að tryggja fyrirtækjunum þolanlegt gróðahlutfall án þess að raska stéttasamvinnukerfinu. En forsenda stéttasamvinnukerfisins er nægi- leg framleiðniaukning og ný tæknikerfi sem gera auðmagnsupphleðsluna mögu- lega miðað við gróðahlutfall sem fyrir- tækin sætta sig við og þar sem styrkleiki borgarastéttarinnar er meiri en verka- lýðsstéttarinnar verður það hlutverk keynesistanna og þess hluta verkalýðs- hreyfingarinnar sem þeim fylgja að lækka laun og skera niður velferðarkerfið, því þegar allt kemur til alls hefur borgara- stéttin úrslitavopn í hendi sér þar sem er raunveruleg hótun um lokun fyrirtækja og flutning til annarra landsvæða eða landa þar sem möguleikar eru á gróða- vænlegri fjárfestingum. Þetta mögulega vald auðmagnsins er jafnvel enn meira hjá fjölþjóða-auðhringum en smáum „þjóðlegum“ atvinnurekendum. Þróun auðvaldskerfisins á undanförn- um áratugum hefur einmitt einkennst af útþenslu fjölþjóðlegra auðhringa og sí- auknum völdum þeirra. Þessi þróun hefur óvíða verið skýrari en á Bretlandi. Framhald í nœsta hefti Réttar. 170
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.