Réttur


Réttur - 01.08.1986, Blaðsíða 40

Réttur - 01.08.1986, Blaðsíða 40
I V V ÍVAR JÓNSSON: Thatcherisminn og efnahagskreppan — nýfrjálshyggjan, auðvaldskreppan og hin nýja tækni Á undanförnum árum hefur nýfrjálshyggjan verið leiðarljós flestra hægri- flokka Vesturlanda og haft mikil áhrif á efnahags- og félagsmálastefnu auðvalds- ríkjanna. Ríkisstjórn Thatchers á Bretlandi hefur gengið lengst allra ríkisstjórna í að framfylgja öfgastefnu nýfrjálshyggjunnar og er því skýrasta dæmið um hvernig stefna af þessu tagi er í reynd við núverandi aðstæður í auðvaldsríkjun- um og endurskipulagningu auðvaldskerfisins. í þessari grein er fjallað um gjald- þrot nýfrjálshyggjunnar og ástæður þess. I. Fyrri hluti Skömmu fyrir páska sögðu breskir fjöl- miðlar frá hrottafengnum ofbeldisglæp sem lítið eitt stóð upp úr þeirri flóðbylgju glæpafregna sem ríður yfir landslýð dag- lega og langt fram á nótt í útvarpi og sjón- varpi. í fréttinni var sagt frá því að öldruð kona, liðlega sjötug, hefði fundist Iátin i íbúð sinni í einu af fjölmörgum fátækra- hverfum Lundúna. Brotist hafði verið inn í íbúð konunnar og ellilífeyri hennar stolið, nokkrum pundum sem hún hafði fyrr um daginn sótt á pósthúsið. Konan fannst myrt og stungin mörgum hníf- stungum. Þessi aldraða kona var innflytj- andi, reyndar þýskur gyðingur sem hafði lifað af útrýmingarbúðir nasista í Dac- hau. Þetta dæmi er aðeins eitt af mörgum sem daglega vekja óhug almennings á tímum vaxandi glæpatíðni á stjórnarárum 152
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.