Réttur


Réttur - 01.08.1986, Qupperneq 47

Réttur - 01.08.1986, Qupperneq 47
TAFLA 3. Markmið stjórnarinnar og niðurstaða Pcningamagn (M3) (% aukning) Markmiö Niöurstaöa 1979/80 1980/81 7-11 19,4 1981/82 6-10 12,8 1983/83 5- 9 11,2 1983/84 4- 8 9,5 1984/85 9 = 18,0 skapað meiri vandamál en öfgaöflin í Ihaldsflokknum gerðu ráð fyrir og hún hefur breyst síðan 1983 þegar stjórnin var endurkjörin. Á fyrra kjörtímabili sínu frá 1979 var stefnan skýr mónetarismi: sam- dráttur í aukningu peningamagns var tal- inn bæði nauðsynleg og nægjanleg for- senda til að draga úr verðbólgunni. Jafn- framt var markmiðið að draga úr lánsfjár- þörf hins opinbera (þ.e. PSBR eða „fjár- lagagatinu“ milli tekna og útgjalda hins opinbera. Pessi halli er fjármagnaður með aukningu peningamagns — prentun Peninga — í umferð, sölu ríkisskulda- bréfa eða lánum seðlabanka). Minnkun 'ánsfjárþarfarinnar var réttlætt með því að ríkisskuldabréfin eða lán hins opin- hera og vextir sem það býður ásamt ríkis- umsvifunum myndu ekki „drekkja“ fjár- festingum einkaaðila eins og gerðist í tíð lyrri stjórna. í annan stað var minnkun 'ánsfjárþarfarinnar réttlætt með því að nrnsvif hins opinbera væru í sjálfu sér „af hinu illa“ og í þriðja lagi var talið að beint samband væri á milli lánsfjárþarfarinnar °g breytinga peningamagnsins (M3) í um- ferð (M3 er magn seðla og myntar í hag- kerfinu á ákveðnum tíma ásamt öllum 'nnistæðum á bankareikningum í eigu landsmanna og fyrirtækja eða stofnana Þeirra). Margir mónetaristar hafa gagn- rýnt punkt þrjú, m.a. M. Friedman sem Lánsfjárþörf Samncysla (% af landsframleiðslu) (% af landsfram- Markmiö Niöurstaöa leiðslu) 39,5 3,75 5,4 42,0 3,0 3,4 43,5 2,25 3,2 42,5 1,5 3,2 42,0* 'l' Áætlað Heimild: Tomlinson og W. Keegan í The Observer segir ekkert beint samband vera milli M3 og lánsfjárþarfarinnar, en telur æskilegt að minnka hvort tveggja. Niðurskurðaráform renna út í sandinn Thatcher-stjórnin átti í gífurlegum erf- iðleikum með niðurskurð á umsvifum hins opinbera á fyrra kjörtímabili sínu m.a. vegna stóraukinna útgjalda til fá- tækraframlaga og atvinnuleysisbóta, en einnig vegna kröftugrar andstöðu al- mennings. Skoðanakannanir (Marplan- Guardian) hafa sýnt að jafnvel meirihluti kjósenda Ihaldsflokksins er andvígur niðurskurði opinberrar þjónustu og er til- búinn til að greiða hærri skatta ef það verður til þess að bæta opinbera þjón- ustu. Skattalækkunarstefna stjórnarinnar brást einnig (vegna erfiðleikanna með niðurskurð hins opinbera) og skattar juk- ust á fyrra kjörtímabili stjórnarinnar. Eftir 1983 hefur ríkisstjórnin lagt minni áherslu á minnkun peningamagnsins (fyrsta boðorð mónetaristanna), en þeim mun meiri áherslu á að halda lánsfjár- þörfinni óbreyttri milli ára og fjármagna fjárlagagatið með sölu ríkisfyrirtækja, en þaó er að sjálfsögðu hrein skammtíma- lausn. Eins og sést á töflunni hér að ofan hefur árangur yfirlýstrar stefnu stjórnar- 159
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.