Réttur


Réttur - 01.08.1986, Blaðsíða 64

Réttur - 01.08.1986, Blaðsíða 64
ERLEND VÍÐSJÁ —i „Lýðræði og jafnrétti“ England þykist vera eitt af forustu- löndum í baráttu fyrir lýðræði og jafn- rétti. — Um aldamótin síðustu drottnaði breska heimsveldið yfir fjórðungi jarðar- innar — og arðrændi miskunnarlaust. Breska yfirstéttin hefur nú misst það vald, — en henni tókst þó með aldakúgun Indlands að stytta meðalaldur Indverja um 10 ár! En hvernig er ástandið nú heima fyrir, þegar hræsnin um lýðræðis- og jafnaðar- ást hefur tekið við af valdahrokanum? Skipting þjóðarauðsins í Bretlandi er þessi: 1% íbúanna á 20% þjóðarauðsins. Helmingur þjóðarinnar, hinir fátæku, eiga 4% þjóðarauðsins. Það er svona misskipting auðs og tekna, sem Nato-drottnana dreymir um að koma á hér á íslandi, eru þegar að koma á þeirri fátækt, sem verkalýðnum undir forustu sósíalista tókst að afnema í þrjá áratugi, — og eru búnir að koma hér upp auðugustu og fámennustu yfirstétt, sem á íslandi hefur drottnað, þýlyndum Kanaþjónum. Og í Bandaríkjunum! í Bandaríkjunum ráða 482 fjölskyldur meir en 2200 milljörðum dollara, hér um bil 40% af fjármagni þjóðarinnar og er þá ekki reiknað með það fjármagn, sem er í húsbyggingum. — En meir en 35 mill- jónir íbúanna búa við fátækt. Um mitt ár 1985 voru í Bandaríkjunum 13 milljónir manna atvinnulausir eða höfðu litla sem enga vinnu. Samkvæmt opinberum skýrslum lifa tveir fimmtu hlutar bænda í Bandaríkjun- um við lífskjör, sem eru lakari en hið op- inbera fátæktarlágmark. — Á síðustu þrem árum hafa 239 þúsund bændafjöl- skyldur yfirgefið bú sín vegna landbúnað- arkreppunnar. Pað þarf hins vegar ekki að taka það fram að aldrei hefur gróði bandarískra drápstækjaframleiðenda verið meiri en 176
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.