Réttur


Réttur - 01.08.1986, Blaðsíða 5

Réttur - 01.08.1986, Blaðsíða 5
Neskaupstaður Þegar ég kom inn í sjónvarp á kosn- inganóttina höföu tölur ekki borist frá Neskaupstað. Þegar ég var á leið út úr sjónvarpinu bárust fyrstu tölur og þá kom í Ijós að samkvæmt þeim hafði Alþýðu- bandalagið ekki hreinan meirihluta. Þá er mér sagt að brúnin hafi lyfst heldur betur á einhverjum í sjónvarpssal; „kommarn- ir“ að tapa loksins í Neskaupstað eftir 44 ár. Svo komur aðrar tölur og enn aðrar og þá munu annars alvarleg andlit — sem brostu aldrei þessu vant i hálftíma — aft- ur hafa tekið á sig gamla formið. Enda var meirihlutinn unninn i Neskaupstað. Þá var nú ekki verið að hafa fyrir því að leita skýringa á því að Alþýðubandalagið skuli halda meirihluta sínum enn einu sinni eftir 44 ár. Og blöðin sögðu daginn eftir kosningar: I Neskaupstað fastir liðir eins og venjulega. En auðvitað leituðu þau ekki heldur skýringa á því að ennþá einu sinni hafði Alþýðubandalagið í Neskaupstað unnið stóran kosnigasigur — þann stærsta á landinu. Þegar Alþýðu- bandalagið hefur 19,3% fylgi á landinu öllu að meðaltali hefur Norðfjörður yfir 49%. Fyrir nokkrum kjörtímabilum bar svo við einu sinni að Alþýðubandalagið virtist vera að tapa meirihlutanum í Neskaup- stað. Þannig stóð hvað eftir annað í kosn- ingaútvarpinu, og þá ákváðu fréttaritarar erlendra fréttastofa að hér væri komin heimsfrétt þó endanlegar tölur væru ekki komnar. Reuter, NTB og AP sendu frétta- skeyti um víða veröld um aö meirihlutinn 117
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.