Réttur


Réttur - 01.08.1986, Page 29

Réttur - 01.08.1986, Page 29
„Hernaðar- og stóriðju-samsteypan'4 varð að fresta árásinni á Sovétríkin — og hefur ekki þorað að hefja stríðið enn, aðeins umkringt Sovétríkin herstöðvum, sem ná um alla veröld, — og eyðing mannkyns vofir yfir hvern dag. Nú eru kjarnorkuvopn á jörðinni, sem geta drepið hvern jarðarbúa sex sinnum. °g alltaf er bætt við, líka hjá okkur. I desember 1984 varð sú áætlun kunn að koina fyrir 48 kjarnorkusprengjuin á ís- Hndi. Bandaríkjastjórn er ekkert að ræða það við íslendinga áður en svona ákvörðun er tekin. Keflavík er stærsti herflugvöllur Bandaríkjanna í Evrópu. Og meira er í undirbúningi. SKÝRINGAR: 1 Mcð Stimson voru Dcan Acheson, Robert Hannegan, Henry Wallacc, Robert Patterson, Lewis Schwellenbach, Philiph H. Fleming og Paul V. McNutt. Dr. Vannevar Bush forstjóri vísindarannsóknardeildar stjórnarinnar var hlynntur tillögu Stimsons. Fjórir voru á móti, þrír sátu hjá. — Heimild: Bók Fred J. Cooks „The Warefare State“, prcntuð í Bretlandi 1963. (Jonatan Cape-útgáfan). 2 Sjá og „lsland í skugga heimsvaldastefnunnar“ bls. 230. 141

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.