Réttur


Réttur - 01.08.1986, Qupperneq 53

Réttur - 01.08.1986, Qupperneq 53
magnsþröskuldurinn hækkar. Þeim mun hærri sem þessi þröskuldur er þeim mun færri taka þátt í samkeppninni á mark- aðnum ef hann stækkar ekki. Þegar þetta gerist er ekki lengur hægt að tala um sam- keppni í neinum venjulegum skilningi; samkeppnin er ófullkomin, einokunarfyr- irtæki geta mótað verðlagið, meira eða minna óháð sveiflum í eftirspurn og hreyfanleiki á markaðnum minnkar. Nú á dögum þegar tæknin er stöðugt mikilvægari í samkeppnisstöðu fyrirtækja eru vísindi og rannsóknir æ stærri liður í rekstri fyrirtækja. Þessi þróun hækkar enn frekar fjármagnsþröskuldinn og hef- ur leitt til þess að tækniþekking í heimin- um er í dag einokuð af auðvaldsríkjunum á Vesturlöndum og auðhringum sem eiga rætur sínar að rekja þangað. Það fer að jafnaði saman að þeim mun stærri sem þessi liður er í rekstrinum, þeim mun meiri er afraksturinn hlutfallslega. „Tæknisamkeppni“ á heimsmælikvarða leikur því grátt tæknilega vanþróuð ríki þriðja heimsins og smáríki í Evrópu. Utþensla fjölþjóðlegra auðhringa Vesturlandabúar gera sér æ betur grein fyrir veruleika ófullkominnar samkeppni og fáræði auðhringa, enda hafa umsvif fjölþjóðlegra auðhringa aukist hratt síðan eftir seinni heimsstyrjöldina og ekki síst á krepputímabilinu eftir 1970. Sem dæmi um styrk auðhringa í efna- hagslífi ríkja á Vesturlöndum má nefna að 1977 voru yfir 36% af útflutningi Bandaríkjanna til dótturfyrirtækja bandarískra fyrirtækja erlendis. 48% alls innflutnings í Bandaríkjunum kemur frá fyrirtækjum scm bandarísk fyrirtæki eiga eða eiga hlut í. Talið er af sérfræðingum að í dag sé á milli 25-40% af heimsversl- uninni í formi viðskipta milli fjölþjóð- legra auðhringa og dótturfyrirtækja þeirra. Talið er að á árinu 1972 hafi 15- 20% af heildarframleiðslunni í auðvalds- ríkjum heimsins verið í höndum fjölþjóð- legra fyrirtækja. 500 stærstu fyrirtækin í heiminum ná inn tekjum sem eru yfir 15% af heildartekjum í heiminum í dag (Sjá Mandel, Brett og Edwards). Sterkari samkeppnisstaða stórfyrir- tækja hefur þau áhrif að þau vaxa hraðar en önnur fyrirtæki að jafnaði. Saman- burður á hagvexti í upprunalöndum stór- fyrirtækja og vexti þeirra sjálfra bendir til að þetta sé rétt: TAFLA 5. Utþensla auðhringa Vöxtur stærstu Vöxtur iönfram- fjölþjóöafyrirtækjanna leiöslu aö (velta stærstu fjölþjóö- ineöaltali legu fyrirtækjanna (% á ári) (% á ári) 1957-77 1960-77 Japan 15 9 Frakkland 15 5 V.-Þýskaland 15 4 Bandaríkin 8 4 Bretland 8 2 Kanada 8 5 Heimild: C. Edwards og Droucopoulus í Capital and Class No. 14, 1981. í stuttu máli má segja að langtímaþró- un auðvaldsbúskaparins grafi undan sam- keppni og leiði til þess að sífellt stærri hluti viðskipta í hagkerfinu einkennist af því að sami aðili er bæði kaupandi og selj- andi framleiðslunnar. Samhliða stækkun fyrirtækjanna og auknu mikilvægi vísinda og rannsókna fyrir auðmagnsupphleðsl- una eykst mikilvægi yfirstjórnar fyrirtækj- anna og markaðssetningar. Einokun eða fáræði (þ.e. þegar fá fyrirtæki skipta mark- aðnum á milli sín) í markaðssetningu er sá þáttur sem mun veikja stöðu lítilla fyrirtækja gagnvart stórum fyrirtækjum og fjölþjóðafyrirtækjum þegar hin nýja 165
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.