Réttur


Réttur - 01.08.1986, Blaðsíða 62

Réttur - 01.08.1986, Blaðsíða 62
GXJÐMUNDUR SÆMUNDSSON: Land vors auðvalds Land vort eins og svipur hjá sjón sól sest hárur skvetta löðri á lífvana skeljar Barn okkar slítur strigaskóm sínum á steinsteyptri götunni grœtur er rekið hurt af götunni á engin falleg föt enginn friður fyrir hílunum Auðvaldið hrœkir á harn okkar treður á því ekur yfir það á gljáandi hílum sínum — þvífœrri slitnir strigaskór sem vaxa því meiri peningar í veltuna Amma er dáin en afi okkar kaupir sér neftóhak fyrir aurana úr tryggingunum stundum renna tár niður hrukkóttar kinnarnar þegar ekkert er afgangs fyrir mat Auðvaldið sker með hnífum sinum fleiri hrukkur í andlit afa okkar — því fleiri sár sem aldrei gróa því meiri peningar í veltuna Pahhi okkar vinnur á eyrinni liðlega fimmtugur sagði mömmu í gær að kaupið hefði víst í rauninni lækkað hún er farin á taugum segja þeir Auðvaldið stingur fitugum fingrum sínum djúpt í vasa föður okkar rífur göt á vasana — því fleiri götóttir vasar því meiri peningar í veltuna Maðurinn í næsta húsi er hókari fær svolítið hœrri laun en pahhi á híl pahhi hatar hann en pahhi hefur aldrei talað við hann 174
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.