Réttur


Réttur - 01.08.1987, Blaðsíða 3

Réttur - 01.08.1987, Blaðsíða 3
SVAVAR GESTSSON: I rauninni sama ríkisstjórnin Fyrir kosningarnar sl. vor skrifaði ég forystugrcin Réttar um kosningahorfurn ar og meginmál kosninganna. Þar sagði meðal annars: Rifjuð upp grein frá í vor „Það er kosið um stefnu Alþýðubanda- lagsins eða stefnu Sjálfstæðisflokksins. Miðjumoðið breytir þar engu um. Stefna Alþýðubandalagsins er: Góðærið til fólksins: 1. Með hærra kaupi — sem næst með betri vígstöðu verkalýðshreyfingarinnar ef Alþýðubandalagið er sterkt. 2. Með aukinni félagslegri þjónustu, sem næst með því að leggja skatta á fyrir- tækin og bankana — en ríkisstjórnin hef- ur lækkað skatta þessara aðila um 2000 milj.kr. 3. Með nýrri sókn í atvinnulífinu til að tryggja þau lífskjör sem við þurfum að hafa á íslandi — svo ísland verði fyrir- mynd annarra þjóða um jafnrétti og lýð- ræði. Stefna Alþýðubandalagsins í utanríkis- málum er í grundvallarmótsögn við stefnu hinna flokkanna. Dæmi: Kjarn- orkuvopnalaus Norðurlönd. Verði Al- þýðubandalagið sigurvegari kosninganna verður það ákveöið strax daginn eftir kosningar að ísland verði hluti af kjarn- orkuvopnalausum Noröurlöndum — þó Alþýðuflokkurinn og Sjálfstæðisflokkur- inn hafni þeim tillögum. Sigurganga Alþýðuflokksins í skoðana- könnunum mun í mesta lagi endast hon- 115
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.