Réttur


Réttur - 01.08.1987, Blaðsíða 49

Réttur - 01.08.1987, Blaðsíða 49
flíflllM Hluli Ijósinyndannu frá íslandi á sýningu í Húsi samhands úkrainskra nivndlistarinanna í Kíev. Þorsteins Gauta Sigurðssonar. Hin kunna óperusöngkona, Elín Sigurvinsdóttir, birti okkur fjölskrúðugt litaspjald þjóð- laga og klassískra verka við undirleik píanóleikarans og organistans Guðna Guðmundssonar. Hann lék einnig undir sögn karlakórsins og í nokkrum verkum vakti leikur hans aðdáun úkrainsku áheyrendanna“. Fleiri dagblöð í Kíev, Odessa og á Krímskaga birtu umsagnir um tónleika Islendinganna og sýningu. Efni þessara greina verður ekki rakið hér, en lofsam- legar umsagnir undirstrika aðeins þá al- mennu skoðun íslensku þátttakendanna í Islandsdögunum í Ukraínu, að þar hafi vel til tekist þegar á heildina er litið og landkynningin verið þeim sem að henni stóöu til sóma og íslendingum til álits- auka. Vitað er að forystumenn vináttufélaga í mörgum lýðveldum Sovétríkjanna vilja gjarna fá til afnota sem mest og best kynningarefni af ýmsu tagi frá íslandi — og telagsstjórn MÍR er staðráðin í því að koma til móts við þessar óskir og halda landkynningarstarfinu áfram í framtíð- inni eftir bestu getu. En hvar og hvenær MÍR gcngst næst fyrir Islandsdögum í So- vétríkjunum cr spurning sem ekki verður svarað nú, þegar þessi orð eru fest á blað. 161
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.