Réttur


Réttur - 01.08.1987, Blaðsíða 25

Réttur - 01.08.1987, Blaðsíða 25
Verkfallsverðir við Hólmsá 1955: Ágúst F. Jónsson, Björn Bjarnason, Guðmundur J. Guðmundsson, Cyrus Hjartarsson, Kristján Jóhannsson, Jón Ásgeirsson. Ljósm.: Jón Bjarnason. þeir sem stóðu fyrir gengisfellingarlögun- um 1939 og voru samþykkt með atkvæð- um Sjálfstæðismanna gegn atkvæðum Sósíalistaflokksins og Alþýðuflokksins. Á sama ári, 1939, kom svo Þjóðstjórnin til skjalanna og var Hermann enn forsætis- ráðherra, með honum voru Eysteinn Jónsson og Sjálfstæðismennirnir ólafur Thors og Jakob Möller og að auki Stefán Jóhann Alþýðuflokksmaður sem tróð sér þar inn gegn mcirihlutavilja síns flokks. Síðan kom innrásarher Breta inn í myndina og bast þá fljótlega samtökum við ríkisstjórnina um hreina kaupkúgun sem afhjupað var í Þjóðviljanum (3. okt- óber 1942). Þá höföu Bretar í samráði við ríkisstjórnina treyst á nýja gengisfellingu sem girt gæti fyrir kauphækkun. En þá var gengislækkunarvopnið í höndum Al- þingis og því gat Sósíalistaflokkurinn hindrað beitingu þess vopns. Og þess- vegna varð innrásarherinn að borga allt, vinnuafl sem annað, dýrara verði og þannig mynduðust inneignir, sem ísland átti í stríðslok, 580 miljónir króna, eða um 90 miljónir dollara. Kemur þá aftur að frásögn Eðvarðs af verkfallinu í ársbyrjun 1941, verkfalli sem 137
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.