Réttur


Réttur - 01.08.1987, Blaðsíða 27

Réttur - 01.08.1987, Blaðsíða 27
og Helgi Guðmundsson. Eggert og Hallgrímur voru dæmdir í 15 mánaða fangelsi og sviftir mannréttindum fyrir að semja flugmiða á ensku þar sem tilgangur verkfalls Dagsbrúnarmanna var skýrður og bresku hermönnunum tjáð að íslenskir verkamann væntu þess að þeir gerðust ekki verkfallsbrjótar. Eðvarð og Ásgeir voru dæmdir í fjögurra mánaða fangelsi. Hinir voru sýknaðir. Allt þetta gerðist á árinu 1941 og enn sátu íhaldsmenn og hægri kratar með stuðningi Framsóknarmanna í stjórn Dagsbrúnar undir verndarhendi ríkis- stjórnarinnar sem lýsti velþóknun sinni á framferði afturhaldsmanna í Dagsbrún og stóðu að handtökunum, og hugðust enn þjarma að verkamönnum eins og fram kom strax eftir áramótin. í ársbyrjun 1942 gaf ríkisstjórnin út bráðabirgðalög, gerðardómslögin eða þrælalögin eins og þau almennt voru kölluð, með þeim voru kauphækkanir bannaðar og sömuleiðis öll verkföll. Af- lýst var þá nokkrum verkföllum, sem haf- in voru. Róttæku öflin vinna sigur í stjórnarkosningunum unnu róttæku öflin í Dagsbrún glæsilegan sigur, ný stjórn var mynduð undir forustu Sigurðar Guðnasonar og tók völdin í félaginu, þá var ekki hægt að segja upp samningum og félagið gat ekki háð íöglegt verkfall. Allar Dagsbi únai menn koma til fundar. Ekki er vitað hvaða ár þessi mynd var tekin. 139
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.