Réttur


Réttur - 01.08.1987, Blaðsíða 41

Réttur - 01.08.1987, Blaðsíða 41
ívar H. Jónsson, formaður MÍR, Menningartengsla Islamls og Ráðstjórnarríkjanna, flytur ávarp á setningar- fundi í.slandsdaganna í hátíðarsal Húss úkrainska myndlistarsambandsins í Kíev 3. ágúst. Félagsstarfið var mjög öflugt fyrstu árin, enda má segja að MÍR hafi þá í reynd verið eini aðilinn hér á landi sem vann að gagnkvæmum samskiptum á sviði menningar og lista milli þjóða Islands og Sovétríkjanna. En þegar fram liðu stund- ir og einkum eftir að samskipti hófust á ýmsum sviðum milli opinberra aðila hér á landi og í Sovétríkjunum, jafnframt því sem íslcnsk félagasamtök önnur en MÍR gcngu til beinnar samvinnu við hliðstæðar sovéskar fclagsheildir, urðu óhjákvæmi- lega nokkrar breytingar á starfi MÍR og starfsháttum. Kynningar- og fræðslustarl'- ið hcfur þó alltaf sctið í fyrirními frá stofnun félagsins til þcssa dags, misjafn- lega öflugt l'rá cinu ári til annars að sjálf- sögðu, en jafnan í svipuðum farvcgi og markaður var í upphafi, með þeim breyt- ingum og nýjungum sem síðar hafa kom- ið til. Sá þáttur í starfi MÍR sem snýr að kynningu og fræðslu um Sovétríkin, menningu þar, þjóðfélagshætti, vísindi og listir, hefur löngum verið meira áberandi cn það sem félagið hefur gert til kynning- ar ytra á íslensku þjóðlífi og menningu. Pó hefur íslandskynning félagsins vissu- lega verið umtalsverð í áranna rás, enda hefur MÍR notið í því kynningarstarfi ómetanlegrar aðstoðar og fyrirgreiðslu samstarfsaðila sinna í Sovétríkjunum: Sambands sovéskra félaga vináttu og mcnningartengsla við útlönd, SSOD (áður VOKS) og Fclagsins Sovétríkin- Island, scm stofnað var 1959. 153
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.