Réttur


Réttur - 01.08.1987, Blaðsíða 64

Réttur - 01.08.1987, Blaðsíða 64
Joe Hill Höfundar: Alfr'ed Hayes og Einar Bragi Lag: Earl Robinson Mig dreymdi í nótt ég sá Joe Hill, hinn sanna verkamann. „En þú ert löngu látinn, Joe?" „Ég lifi, " sagði hann. „Ég lifi, " sagði hann. „í Salt Lake City, " sagði ég, „þar sátu auðsins menn og dœmdu þig að sinum sið. " „Þú sérð ég lifi enn. Þú sérð ég lifi enn!" „Joe Hill deyr aldreif" sagði hann. „ísál hvers verkamanns hann kveikti Ijós, sem logar skært. Þar lifir arfur hans. Þar lifir arfur hans! Frá tslandi til Asíu, frá afdal út á svið þeir berjast fyrir betri tíð. Ég berst við þeirra hlið. Eg berst við þeirra hlið!" „En Joe, þeir myrtu, " mælti ég, „þeir myrtu — skutu þig. " „Þeim dugar ekki drápsvél nein. Þeir drepa aldrei mig. Þeir drepa aldrei mig. " Mig dreymdi í nótt ég sá Joe Hill, hinn sanna verkamann. „En þú ert löngu látinn, Joe?" „Ég lifi, " sagði hann. „Ég lifi, " sagði hann. Sem lífsins björk svo beinn hann stóð, Og bliki úr augum sló. „Þeir skutu, " sagð'ann, „skutu mig. En skot er ekki nóg. En skot er ekki nóg!" 176
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.