Réttur


Réttur - 01.08.1987, Síða 64

Réttur - 01.08.1987, Síða 64
Joe Hill Höfundar: Alfred Hayes og Einar Bragi Lag: Earl Robinson Mig dreymdi í nótt ég sá Joe Hill, hinn sanna verkamann. „En þú ert löngu látinn, Joe?“ „Ég /ifi, “ sagði hann. „Ég lifi, “ sagði hann. „í Salt Lake City, “ sagði ég, „þar sátu auðsins menn og dœmdu þig að sínum sið. “ „Þú sérð ég lifi enn. Þú sérð ég lifi enn!“ „En Joe, þeir myrtu, “ mælti ég, „þeir myrtu — skutu þig. “ „Þeim dugar ekki drápsvél nein. Þeir drepa aldrei mig. Þeir drepa aldrei mig. “ Sem lífsins björk svo beinn hann stóð, Og bliki úr augum sló. „Þeir skutu, “ sagð’ann, „skutu mig. En skot er ekki nóg. En skot er ekki nóg!“ Mfk. W NEISTAR „Joe Hill deyr aldrei!" sagði hann. „ísál hvers verkamanns hann kveikti Ijós, sem logar skært. Þar lifir arfur hans. Þar lifir arfur hans! Frá íslandi til Asíu, frá afdal út á svið fjeir berjast fyrir betri tíð. Ég berst við /reirra hlið. Ég berst við þeirra hlið!“ Mig dreymdi í nótt ég sá Joe Hill, hinn sanna verkamann. „En þú ert löngu látinn, Joe?“ „Ég lifi, “ sagði hann. „Ég lifi, “ sagði hann. 176

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.