Réttur


Réttur - 01.08.1987, Blaðsíða 43

Réttur - 01.08.1987, Blaðsíða 43
Við komuna til Kíev liinn 2. áf>úst sl. tóku islensku söngniennirnir laj>ið undir væn;> flugvélarinnar, seni flutti |>á frá Vilnjus í Litháen til Kænuf>arös. tónskáld, en einnig fáein útlend lög. Sýningarefnið frá íslandj, sem sett var upp í Kíev og einnig sýnt víðar í Úkra- ínu, samanstóð af stórum Ijósmyndum af landi og þjóð og myndverkum (teikning- um, vatnslitamyndum og grafik) eftir Ragnar Lárusson. Einnig voru til sýnis bækur, m.a. bækur um íslenska myndlist- armenn og þýddar bækur o.fl., svo og myndir og annað upplýsingaefni um þau íslensku fyrirtæki sem veitt höfðu MÍR fjárstuðning vegna íslandsdaganna. Dagar íslands voru settir í hátíðasal stórhýsis Sambands úkrainskra myndlist- armanna í Kícv síðdegis mánudaginn 3. ágúst sl. Stundu áður hafði ljósmynda- og myndlistarsýningin verið opnuð í salar- kynnum hússins. Við það tækifæri voru flutt stutt ávörp, m.a. talaði Alexei Arta- monov listmálari, einn virtasti myndlist- armaður Úkraínu, en hann kom til ís- lands haustið 1978, þegar efnt var til So- véskra daga á íslandi og þeir sérstaklega tileinkaðir úkrainska sovétlýðveldinu. Minntist listamaðurinn íslandsdvalarinnar með ánægju og þeirra hughrifa sem luin vakti með honum, en Artamonov gerði mörg frumdrög að myndum þá daga sem hann dvaldist hér á landi, vann úr þeim myndaflokk þegar heim kom og hélt síð- an sýningu á Islandsmyndum sínum. Myndir úr þessum t'lokki eru mi víða á 155
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.