Réttur


Réttur - 01.08.1987, Blaðsíða 15

Réttur - 01.08.1987, Blaðsíða 15
Helcne Wcigel í „Mutter Courage“. rnarki eftir stríö meö Helene Weigel í „Berliner Ensemhle“. Og ógleymanlegt er mér leiksviöiö í „Volksbuhne“, sem þá var nýbyggt, — þegar „Die Maschinen- sturmer“ (vélbrjótarnir) ef'lir Ernst Toller var leikið, — og vélskrímslin tröllauknu gnæföu viö loft, en börnin 6-12 ára stóðu sem smádvcrgar viö rætur þcirra. i’eim var þrælað út 12-16 tíma á sólarhring, svo og konunum, báðum l'yrir sultarkaup, en vefararnir sátu atvinnulausir heima. Það var „morgunroði" hins alfrjálsa auðvalds- skipulags í Bretlandi, enda var verið að drepa liina „uppvaxandi“ kynslóð, svo skynsamari borgarar, ersáu fram á verka- fólksskort í næstu kynslóð, urðu við kröf- unni um þau lög, er bönnuðu börnum undir 10 árum að vinna lengur en 10 tíma á dag í verksmiðjunum. Það var það sem Marx kallaði „fyrsta sigur er hagfræði verkalýðsins vann á hagfræði borgar- anna“. Það var margs að minnast frá auðvald- inu í árdögum þess, grimmdarinnar er þrælkaði kornung börnin til bana, — en ekkert var það hjá þeim hamslausa níð- ingsskap, er það sýndi á ellidögunum, er það var farið að óttast um völd sín, — og birtist hræðilegast í drottnun nasismans, er þýska auðmannastéttin leiddi til valda í janúar 1933. Menning sú, er þrátt fyrir allt hafði einkennt Weimartímabilið, vék nú fyrir verstu ófreskju, er Berlín og Evr- ópa yfirleitt höfðu kynnst. III. Blóðhundastjórn í Berlín „Réttur“ hefur ritað svo margt og mik- ið um ógnarstjórn nasista í Þýskalandi að ekki skal það endurtekið hér. En eitt af þeim níðingsverkum, er nasistar frömdu í Berlín skal rætt hér ítarlega sem dæmi um atferli þeirra, því ekki hefur verið sagt frá því ódæði hér fyrr: 13 konur hálshöggnar á 39 nu'nútum 5. ágúst 1943. Konur, sem tilheyrðu leynisamtökum, er unnu gegn nasistastjórninni, höfðu verið fangelsaðar og setið um skeið í fangelsi við Plötzensee í Berlín. 5. ágúst 1943 kom að því að framkvæma dauða- dómana. Fyrsi gengur Frida Wesolek á aftöku- staðinn. Hún veit að eiginmaður hennar og 81 árs gamall faðir hennar hafa gengið nokkrum mínútum áður sama veg — og hún fetar hann hnarrreist og óbuguð. Síðan legst IVlaría Terwiel á höggstokk- 127
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.