Réttur


Réttur - 01.08.1987, Síða 3

Réttur - 01.08.1987, Síða 3
SVAVAR GESTSSON: I rauninni sama ríkisstjórnin Fyrir kosningarnar sl. vor skrifaði ég forystugrcin Réttar um kosningahorfurn ar og meginmál kosninganna. Þar sagði meðal annars: Rifjuð upp grein frá í vor „Það er kosið um stefnu Alþýðubanda- lagsins eða stefnu Sjálfstæðisflokksins. Miðjumoðið breytir þar engu um. Stefna Alþýðubandalagsins er: Góðærið til fólksins: 1. Með hærra kaupi — sem næst með betri vígstöðu verkalýðshreyfingarinnar ef Alþýðubandalagið er sterkt. 2. Með aukinni félagslegri þjónustu, sem næst með því að leggja skatta á fyrir- tækin og bankana — en ríkisstjórnin hef- ur lækkað skatta þessara aðila um 2000 milj.kr. 3. Með nýrri sókn í atvinnulífinu til að tryggja þau lífskjör sem við þurfum að hafa á íslandi — svo ísland verði fyrir- mynd annarra þjóða um jafnrétti og lýð- ræði. Stefna Alþýðubandalagsins í utanríkis- málum er í grundvallarmótsögn við stefnu hinna flokkanna. Dæmi: Kjarn- orkuvopnalaus Norðurlönd. Verði Al- þýðubandalagið sigurvegari kosninganna verður það ákveöið strax daginn eftir kosningar að ísland verði hluti af kjarn- orkuvopnalausum Noröurlöndum — þó Alþýðuflokkurinn og Sjálfstæðisflokkur- inn hafni þeim tillögum. Sigurganga Alþýðuflokksins í skoðana- könnunum mun í mesta lagi endast hon- 115

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.