Réttur


Réttur - 01.08.1987, Side 18

Réttur - 01.08.1987, Side 18
Mildrcd Harnack. stóð. Naistarnir náðu honum eftir valda- rán sitt 11. apríl 1933 og settu hann í fangabúðirnar í Dachau 23. apríl 1933. Honum tókst að flýja þaðan nóttina 8. - 9. maí. Komst hann til Sovétríkjanna og reit þar bæklinginn „í morðingjabúðum Dachau“ og kynnti heiminum ógnir Hitl- erstjórnarinnar. Á hvíldarheimili í So- vétríkjunum hitti Jón Rafnsson hann. Þegar nasistarnir hófu uppreisnina á Spáni, bauðst Hans Beimler til að fara þangað og berjast — og gerði það. Þar féll þessi þýska frelsishetja vð vörn Mad- rid I. des. 1936. Að síðustu skal minnst erlendrar kven- hetju, er þátt tók í frelsisbaráttu alþýð- unnar. Mildred Harnack var bandarísk kona, gift Arvid Harnack og fluttist með honum til Berlín. Hann tilheyröi „Schulze-Boys- en-Harnack“-hópnum, er vann að upp- lýsingaöflun gegn moröstjórninni og kom 130

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.