Réttur - 01.08.1987, Page 19
þeim úr landi. Þau voru fangelsuð 1943
og er dauðadómurinn yfir Mildred var
framkvæmdur 16. febrúar 1943 voru síð-
ustu orð Mildreds: „Ég hef elskað Þýska-
land“.
IV.
Sigurinn
Öll þau morð og önnur hryðjuverk,
sem nasisminn drýgði dugðu honum ekki
til sigurs. Rauði herinn molaði skrímslið,
sem mestum glæpum hafði valdið í Evr-
ópu. En 20 milljónir kvenna, barna og
annarra Sovétborgara höfðu orðið að láta
lífið í stríðinu við nasismann.
8.-9 maí 1945 blakti rauði fáninn yfir
ríkisþingshúsinu í Berlín. Fangabúðirnar
voru opnaðar. Frjálsir streymdu þeir
fangar út, sem nasistar náðu ekki að
myrða. Og Berlín og aðrar borgir tóku að
rt'sa úr rústum.
„Þýska alþýðulýðveldið“ (DDR) varð
til 1949. Sósíalistískt ríki reis á þýskri
grund. „Réttur“ hefur áður lýst því stór-
virki að reisa þarna nýtt þjóðfélag úr
rústum. Skal það ei endurtekið, aðeins
„Rcist úr rústum“: Otto Grotewohl og kona hans
vinna. Hann cr síðar leiðtogi DDR ásamt Wilhelm
Pieck.
Erich Honeckcr,
leiðtogi sósílaistíska
Samciningarflokksins,
samfagnar
'crknmannafjölskyldii
rr flytur í nýja íbúð
131