Réttur - 01.08.1987, Síða 21
Marx og Engcls í iniðdcpli Berlínar.
lega Paul Robeson, söngvarinn mikli. Ég
haföi þá ánægju í Prag 1949 aö sitja til
borðs hjá honum og baö hann þá að
koma viö hjá okkur á íslandi og lofa okk-
ur að njóta listar hans, þegar hann væri
aö ferðast milli Ameríku og Evrópu.
Hann hct því og hcyrt hef ég aö hann hafi
lofaö Halldóri Laxness hinu sama, er
Halldór fór þess á leit viö hann í Höfn. —
En er Paul Robeson var kominn til
Bandaríkjanna haustiö 1949, var sett á
hann farbann. Einn besti söngvari heims
skyldi ekki fá aö láta veröldina njóta
ógleymanlegrar listar sinnar. — Slíkt var
„frelsið“, sem hræsnarar í Bandaríkjun-
um blaöra scm mest um!
Meö framúrskarkandi dugnaöi reisti
þýski verkalýöurinn í Alþýöulýöveldinu
undir forustu flokks síns (S.E.D.) land
sitt úr rústum. Verkamannabústaöir,
verksmiöjur, listahallir og formfögur hús
endursköpuö geröu Berlín og aörar borg-
lr DDR aö nýju umhverfi mannanna -
°g sjá þeir muninn best, cr þekktu Berlín
áöur, þegar vart sást grænn blettur í
verkamannahverfum noröur- og austur-
Berlínar — steinsteypu-eyðimörk, þar
sem börn máttu hvergi leika sér.
Pað er virkilegt kraftaverk, sem þýska
alþýðan vann — og uppskar ávöxtinn
sjálf: m.a. eigin íbúðir eða leiguíbúöir,
þar sem leigan var innan viö 10% af dag-
launum verkamanna.
Berlín — þaö er að segja hin fornu
verkamannahverfi Berlínar og miðhluti
borgarinnar — er nú aftur rauö og vel
varin gegn skemmdarverkum ameríska
auövaldsins, sem skipulögö voru til aö
eyöileggja cfnahag borgarbúa.
Þaö bandaríska auövald, sem allt ætl-
aöi aö gleypa 1946 í krafti einokunar
sinnar á atómsprengjunni, hefur oröiö aö
láta í minni pokann.
Viö skulum vona aö héöan al' fái jafnt
Berlín sem heimsbyggöin öll aö njóta
friöar, svo erfitt sem þaö er aö koma hon-
um ;í, þegar vítisvélaframleiöslan er
mesta gróöalyrirtæki auövaldsins. E.O.
133