Réttur


Réttur - 01.08.1987, Side 31

Réttur - 01.08.1987, Side 31
Útil'undiir verkalýA.sfélagann:i á La'kjartorgi 23. sept. 1946 í K daga verkfalli uin aukinn kaupniátt launa. talan 123 stig á það, sem fram yfir há- markið var. Nokkrar vörutegundir voru lækkaðar í verði er narn 5 stigum í vísitöl- unni án þess að það hefði áhrif á kaupið til lækkunar. Kaupið skyldi breytast árs- fjórðungslega cins og áður. Orlof lengdist úr 12 dögum í 15 og orlofsfé úr 4% í 5% af kaupi. Fjölskyldubætur skyldu greiðast mcð öðru barni í stað fjóröa áður. Enn- fremur nokkuð rýmkað á sköttum af lág- um tekjum. Að nafninu til' var deilan í desember háð af verkalýðsfélögum úti um allt land, e'i í rauninni hvíldi allur þungi deilunnar a verkalýðsfélögunum í Reykjavík og ör- ‘áum öðrum. Faö var dómur Dagsbrún- armanna að við úrslit deilunnar hafi gætt um of áhrifa þeirra félaga, sem ekki voru í verkfalli, og höfðu því önnur viðhorf til deilunnar og hafi því m.a. ekki orðið í réttu hlutfalli við styrkleika verkalýðsfé- laganna. Verkfallsbaráttuna á s.l. vori (1955) (Grein sína skrifaði Eðvarö 1956, sem fyrr sagði), þekkja allir og verður hún því ekki rakin hér, en ekki verður annað sagt en að þau miklu átök hafi veriö glæsilegur endir á hálfrar aldar kaupgjaldsbaráttu Dagsbrúnarmanna, og sýnt vel fórnfýsi þeirra og stéttarþroska og síðast en ekki síst forustuhlutverk þeirra í þessari bar- áttu fyrir alla aðra launþega í landinu. Þann 18. mars hófst verkfallið og lauk 28. apríl. Faö kvöld var Dagsbrúnarfund- L 143

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.