Réttur


Réttur - 01.08.1987, Qupperneq 32

Réttur - 01.08.1987, Qupperneq 32
urinn haldinn í Gamla bíó. Hann var boðaður í útvarpi með skömmum fyrir- vara, en strax og tilkynningin um fundinn barst heim á heimili verkafólksins var eins og borgin kæmist öll á hreyfingu. Svo þegar samningamennirnir komu neðan úr Alþingishúsi eftir sex vikna samningaþóf og loks langar vökur, var uppörvandi að koma að troðfullu húsi verkamanna, þar sem hvert sæti var skipað og öll stæði í sal og göngum þéttstaðin, og hafi samninga- mennirnir verið sigurreifir, þá voru fund- armenn það ekki síður, enda höfðu flestir þeirra staðið vörð um kröfur og kjarabar- áttu á vegum úti frá fyrsta degi til þess síðasta og komu margir beint af verðin- um, og á allra vitorði var að enn stóðu menn á verkfallsverði og viku ekki fyrr en fundurinn hafði samþykkt samningana. Allir komu þessir verkamenn úr sex vikna varðstöðu í sjálfboðavinnu og voru ekki einungis að vinna fyrir sjálfa sig og sitt félag, þeir stóðu á verðinum fyrir alþýöu landsins og enn til að gefa öreigum ann- arra landa gott og lærdómsríkt fordæmi. Aðalatriði samninganna voru: að kaup hækkaði um 11%, greiddar skyldu fullar vísitölubætur, orlof lengdist úr 15 dögum í 18 daga og svo hið mikla sem vannst í þessum samningum, að settar skyldu á stofn atvinnuieysistryggingar, og nema greiðslur til þeirra 4% af útborguðum launum. Allt þetta var talið samsvara 16% kauphækkun. Þá fengu iönnemar 25% kauphækkun. Auk þess var samið um ýmsar sérkröfur, þar á meðal stytt- ingu vinnudagsins, sem í því var fólgin að næturvinna og matartímar aö kvöldi færðust fram um þrjá stundarfjórðunga. Dagsbrúnarsamningarnir voru ekki einungis sigurganga Dagsbrúnarmanna, eftir að atvinnurekendum hafði tekist aö halda þeim vinnu- og kauplausum í sex vikur, þeir voru einnig sigur og fagnaðar- efni vinnandi fólks um allt land og tóku gildi fyrir allt landið, verkalýðsfélögin, landbúnaðinn og viðmiðun þjóðhags- stofnana. Verkefnin hlóðust upp á skrifstofu Dagsbrúnar, þar þagnaði síminn aldrei frá morgni til kvölds, starfsmenn félagsins höfðu því ærið verk að vinna. Nærfellt fimmtíu félög á landsbyggöinni áttu í stöðugum útistöðum við atvinnurekendur allt sumarið, þar sem verkafólkið krafðist samninga sem byggðust á Dagsbrúnar- samningunum. A Dagsbrúnarskrifstofunni fengu allir svör sem byggja mátti á, jafnt stuðnings- menn í verkfallinu og andstæðingar. Pá þótti mörgum reykvískum verkamanni gott að vera Dagsbrúnarmaður og njóta þess eins og jafnan fyrr og síðar. Þessi kafli um hvað ávannst er mín viðbót, (T.E.). í lok ritgerðar sinnar þegar Verka- mannafélagið Dagsbrún var 50 ára, segir Eðvarð: „Snemma var Dagsbrúnarmönnum það ljóst að kaupgjaldsbaráttan var ekki ein- hlít til árangurs. Til þess að efla gengi stéttarinnar og tryggja kjör hennar þurfti einnig að heyja baráttuna á stjórnmála- sviðinu. 1910 var formaður Dagsbrúnar, Pétur G. Guðmundsson, kosinn í bæjar- stjórn fyrir tilverknað félagsins. Ol't síðan tók Dagsbrún sjálfstæðan þátt í kosning- um til bæjarstjórnar og fékk fulltrúa kosna. 1916 var formaður félagsins, Jör- undur Brynjólfsson, kosinn til Alþingis sem fyrsti fulltrúi verkalýðsins þar, einnig fyrir tilverknað Dagsbrúnar. Tveir aðrir formenn félagsins, þeir Héðinn Valdi- marsson og Sigurður Guðnason, hafa átt sæti á Alþingi alla sína formannstíð í Dagsbrún og er ekki að efa að Dagsbrún- 144
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.