Réttur


Réttur - 01.08.1987, Page 40

Réttur - 01.08.1987, Page 40
ÍVAR H. JÓNSSON, FORMAÐUR MÍR: Islandsdagar í Úkraínu Sagt frá starfí MÍR að kynningu á íslenskri menningu, bókmenntum og listum í Sovétríkjunum í marsmánuði árið 1950 beittu nokkrir íslenskir rithöfundar og menntamenn sér fyrir stofnun félagsins MÍR, Menningar- tengsla íslands og Ráðstjórnarríkjanna, til þess eins og segir í félagslögunum „að koma á og halda uppi menningarlegu samstarfi milli íslands og Ráðstjórnar- ríkjanna, að veita fræðslu um menningu, þjóðfélagshætti og vísindi í Ráðstjórnar- ríkjunum og að stuðla að því að kynna þar íslenska menningu, bókmenntir og listir“. Að þessum meginmarkmiðum hef- ur félagið síðan unnið með ýmsum hætti og misjöfnum árangri, eins og gengur. Hluti ferðamannahopsins al Isiandi vul )*rof óþekkta herinannins i Kíev. 152

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.