Réttur


Réttur - 01.08.1987, Page 58

Réttur - 01.08.1987, Page 58
NICOLÁS GUILLÉN: Gítar í sorgardúr /. Litli dáti í Bólivíu, litli bólivíski dáti, þú ert vopnaður riffli, það er amerískur riffill, það er amerískur riffill, litli dáti í Bólivíu, það er amerískur riffill. II. Pú fékkst hann hjá Barrientos litli bólivíski dáti, hann var gjöf frá mister Johnson til að drepa bróður þinn, til að drepa bróður þinn, litli dáti í Bólivíu, til að drepa bróður þinn. III. Veistu ekki hver sá myrti er, litli bólivíski dáti? Sá myrti er Che Guevara, hann var frá Argentínu og Kúbu, hann var frá Argentínu og Kúbu, litli dáti í Bólivíu, hann var frá Argentínu og Kúbu. 170

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.