Réttur


Réttur - 01.08.1989, Blaðsíða 30

Réttur - 01.08.1989, Blaðsíða 30
Raúl Castro varnarmálaráöherra (t.v.) og Fidel Castro l'orseti Kúlui. raunverulcika sem kúbanskur almenning- ur þekkir. Það eru því til tvær Kúbur, önnur raun- veruleg og hin tilbúin, seld almenningi á Vesturlöndum í neytendaumbúðum. Einu fréttirnar scm við fáum frá Kúbu eru þær sem passa inn í þá tilbúnu mynd. Ég er alls ckki að halda því fram að Kúba sé einsdæmi hvað þetta varðar. Nægir að benda á þá skrýtnu mynd sem blaðalesendur í útlöndum fá af íslandi. Við erum hinsvcgar svo heppin að vera í hópi með þeim þjóðum sem þykja bara „skrýtnar“. Frétlirnar héðan eru í stíl við þessar furðufréttir frá litlu skrýtnu löndunum þar sem menn bíta hunda eða bannað er að drekka bjór eða eitthvað álíka. Kúbanir eru ekki bara skrýtnir, þeir eru líka voða vondir. Sérstaklega Fidel Castro. Gott ef hann cr ekki bara verri en Gaddafi og Noriega og hvað þeir heita nú allir þessir vondu karlar sem eiga bara eitt sameiginlegt: að vera hataðir í Bandaríkjunum. Ég er þcirrar skoðunar aö kúbanska þjóðin eigi alls ekki skilið að vera með- höndluð í fjölmiðlum á þann hátt sem raun ber vitni. Dæmið sem ég nefndi hér 126

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.