Morgunblaðið - 16.01.2006, Síða 34

Morgunblaðið - 16.01.2006, Síða 34
34 MÁNUDAGUR 16. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ Eins og það sé ekki nóg að ala upp 12 börn Prófaðu að fara með þau öll í fríið! Sprenghlægilegt framhald. Steve Martin fer enn og aftur á kostum! BROKEBACK MOUNTAIN kl. 5 og 10 B.I. 12 ÁRA CHEAPER BY THE DOZEN 2 kl. 4, 6 og 8 HOSTEL kl. 5.50, 8 og 10.10 B.I. 16 ÁRA HOSTEL Í LÚXUS kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10 B.I. 16 ÁRA BROTHERS GRIMM kl. 8 og 10.30 B.I. 12 ÁRA LITTLE TRIP TO HEAVEN kl. 6, 8 og 10 B.I. 14 ÁRA THE FAMILY STONE kl. 4 DRAUMALANDIÐ kl. 4 VELJIÐ HÉR AÐ NEÐAN KVIKMYNDAHÚS OG SÝNINGARTÍMA SEM Y**** Ný t t í b í ó 7Golden Globe tilnefningarm.a. besta mynd, besti leik-stjóri og besti leikari Valin besta mynd ársins af bandarískum Gagnrýendum (Critics´ Choice) Epískt meistarverk frá Ang Lee JUST FRIENDS kl. 10 B.I. 12 ÁRA CHEAPER BY THE DOZEN 2 kl. 6 og 8 HOSTEL kl. 8 og 10 LITTLE TRIP TO HEAVEN kl. 6 B.I. 14 ÁRA eeee Ó.Ö.H. / DV eee D.Ö.J. / Kvikmyndir.com stranglega bönnuð ÞaÐ eR tiL staÐUR ÞaR seM sJÚKUstU FaNtasÍUR ÞÍNaR VeRÐa aÐ VeRULeiKa! eee H.J. / mBl “…mikið og skemmtileg sjónarspil... ÞAÐ var handagangur í öskjunni í Safni, Laugavegi 37, á laugardaginn en þá voru opnaðar þrjár sérsýningar. Listamennirnir sem sýna eru Anouk De Clercq, Einar Falur Ingólfsson og Greg Barret. Sýningarnar eru mjög fjölbreyttar, Anouk vinnur aðallallega með myndbandsmiðilinn, Einar Fal- ur sýnir ljósmyndir frá söguslóðum tiltekinna Íslendingasagna og Greg keramikskálar þar sem mismunandi kemísk efni eru notuð í bland við líf- ræn efni úr daglega lífinu. Morgunblaðið/Árni Sæberg Einar Falur, Óskar Árni og Sigurður Pálsson við eitt verkanna á sýningunni . Helgi Kristinsson, Helgi Þorgils og Pétur Thomsen. Ljósmyndir, myndbönd og keramikskálar Morgunblaðið/Árni Sæberg Einar Árnason og Hans Kristján Árnason. TVÆR sýningar voru opnaðar í Listasafni Reykjavíkur – Hafn- arhúsi á föstudaginn. Annars vegar var um að ræða sýningu á mál- verkum eftir listakonuna Kristínu Halldórsdóttur Eyfells, sem lést í Bandaríkjunum árið 2002 og hins vegar verk Gabríelu Friðriks- dóttur, Versations/Tetralógía, sem hún sýndi á Feneyjatvíæringnum 2005. Tvær sýning- ar opnaðar í Hafnarhúsi Sverrir Guðjónsson, Barði Guðmundsson og Elín Edda Árnadóttir. Morgunblaðið/Árni Sæberg Edda Jónsdóttir og listakonan Gabríela Friðriksdóttir. Haukur Gunnarsson, Ingibjörg Eyfells, Kristín Jónasdóttir, Unn- ur Eyfells og Valdimar Örnólfsson. KRISTÍN Þorkelsdóttir og Guðrún Vigfúsdóttir opnuðu sýningar í Lista- safni Kópavogs, Gerðarsafni, á laug- ardag. Sýning Kristínar nefnist Tveir heimar en þar er að finna sýnishorn af grafískri hönnun hennar auk nýrra vatnslitamynda. Sýning Guðrúnar ber heitið Þræðir, en á henni eru um 20 kjólar og yfirhafnir sem Guðrún hann- aði og óf. Soffía Káradóttir, Eyrún Ísfold Gísladóttir, dóttir Guðrúnar Vigfúsdóttur, Anna María Gunnarsdóttir og Hrafnhildur Björk Sigurðardóttir standa við brúðarkjól eftir Guðrúnu. Stefanía Jörgensdóttir, Edda Einarsdóttir og Guðbjörg Jónsdóttir. Kjólar og grafísk hönnun í Gerðarsafni Morgunblaðið/Árni Sæberg Listakonan Kristín Þorkelsdóttir og Ottó Ólafsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.