Morgunblaðið - 27.01.2006, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 2006 49
MENNING
Tónlist
Áskirkja | Pólskir músíkdagar kl. 20.
Lukasz Kuropaczewski gítarleikari. Á
efnisskránni eru m.a. verk eftir J.S. Bach
og A. Transmann.
Tónlistarskóli Borgarfjarðar | Tónleikar á
250 ára afmælisdegi Wolfgang Amadeus
Mozarts í sal skólans að Borgarbraut 23,
Borgarnesi, kl. 20.30. Nemendur og
kennarar skólans og flytja lög eftir Moz-
art. Kaffi og Mozartkúlur. Allir velkomnir.
Myndlist
101 gallery | Ásmundur Ásmundsson. Til
25. feb.
Artótek Grófarhúsi | Valgerður Hauks-
dóttir myndlistarmaður til 19. febrúar.
Sjá: www.artotek.is
Aurum | Katrín Elvarsdóttir sýnir ljós-
myndir sem eru hluti af seríunni Heimþrá
til 3.feb.
BANANANANAS | Spessi, Portray. Til
28. jan.
Café Karólína | Aðalsteinn Svanur sýnir
bleksprautuprentaðar ljósmyndir á segl-
dúk til 3. febr. www.simnet.is/adalsteinn.-
svanur
Gallerí + Akureyri | Ingileif og Áslaug
Thorlacius til 22. jan. Opið um helgar kl.
14–17.
Gallerí BOX | Arna Valsdóttir sýnir
„Kvika“. Sýningin opnar 21. janúar kl. 16
og stendur til 11. febrúar. Opið fimmtud.
og laugard. kl. 14–17.
Gallerí I8 | Ólafur Gíslason
Gallerí Sævars Karls | Myndlistarmaður-
inn Helgi Már Kristinsson með einkasýn-
ingu.
Gallerí Úlfur | Sigurdís Harpa Arnars-
dóttir með sýningu út janúar.
Gallery Turpentine | Hallgrímur Helga-
son. Til 31. jan.
Hafnarborg | Kári Sveinsson frá Færeyj-
um og Pétur Bjarnason, myndhöggvari.
Til 30. jan.
Hallgrímskirkja | Kristín Gunnlaugsdóttir
og Margrét Jónsdóttir til febrúarloka.
Hrafnista Hafnarfirði | Ellen Bjarnadóttir
sýnir í Menningarsal til 7. febrúar.
i8 | Sýningin Fiskidrama samanstendur
af myndbandi, skúlptúr og teikningum. i8
er opið miðvikudaga–föstudaga frá kl. 11–
17 og laugardaga frá kl. 13–17.
Iða | Sölusýning á málverkum Þóru Guð-
rúnar Benediktsdóttur til loka janúar.
Kaffi Mílanó | Erla Magna Alexanders-
dóttir sýnir olíu og akrýlmyndir í Kaffi
Mílano. Sýningin stendur út febrúar.
Karólína Restaurant | Óli G. með sýning-
una Týnda fiðrildið til loka apríl.
Listasafn ASÍ | Myndlist vs. hönnun.
Ragnheiður Ingunn Ágústsdóttir, Sigríður
Ólafsdóttir, Sigtryggur Bjarni Baldvinsson
og Tinna Gunnarsdóttir. Til 5. feb.
Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýn-
ing.
Listasafn Íslands | Ný íslensk myndlist II
– Um rými og frásögn. Sýning á verkum
13 ísl. samtímalistamanna. Til 12. febrúar.
Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Krist-
ín Þorkelsdóttir (hönnun, vatnslitir). Guð-
rún Vigfúsdóttir (vefnaður). Til 12. feb.
Listasafn Reykjanesbæjar | Einkasýning
Guðrúnar Einarsdóttur á nýjum verkum
unnum með olíu á striga ásamt skúlptúr-
um unnum úr frauðplasti og litarefni á
tré. Til 5. mars.
Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn |
Maðurinn og efnið, yfirlitssýning.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Erró
til 23. apríl. Gabríela Friðriksdóttir, Fen-
eyjaverkið. Kristín Eyfells. Til 26. feb.
Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir |
Jóhannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá
fæðingu málarans. Til 19. mars.
Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Skotið.
Jóna Þorvaldsdóttir. Til 22. feb.
Norræna húsið | Þrjár finnskar listakonur.
Nýlistasafnið | Kees Visser, Þór Vigfús-
son og Ívar Valgarðsson. Til 28. jan.
Safn | Listamennirnir Einar Falur Ingólfs-
son, Anouk de Clercq og Greg Barrett
sýna verk sín til 5. febrúar. Opið mið–fös
kl. 14–18, lau/sun kl. 14–17. www.safn.is
Saltfisksetur Íslands | Margrét Bára
með málverkasýningu í Listsýningarsal til
27. jan. Opið alla daga frá 11–18.
Skúlatún 4 | Fyrsta sýning ársins. Ólíkir
listamenn úr ýmsum áttum sem reka
vinnustofur og sýningaraðstöðu á þriðju
hæð. Til 12. feb.
Þjóðmenningarhúsið | Á veitingastofunni
Matur og menning í Þjóðmenningarhús-
inu eru sýnd málverk eftir Hjört Hjartar-
son.
Þjóðminjasafn Íslands | Huldukonur í ís-
lenskri myndlist í Bogasal, til 28. maí.
Ljósmyndir Marco Paoluzzo í Myndasal
og ljósmyndir Péturs Thomsen í Mynda-
sal. Til 20. febrúar.
Söfn
Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning
Borgarskjalasafns „Býarmenningin Tórs-
havn 1856–2005“ er í Grófarsal,
Tryggvagötu 15 en hún fjallar um þróun
og uppbyggingu byggðar í Þórshöfn í
Færeyjum.
Duus hús | Sýning Poppminjasafnsins í
Duushúsum. Sagt er frá tímabilinu 1969
til 1979 í máli og myndum. Rifjuð upp
tískan og tíðarandinn. Opið daglega kl.
13–18.30 til 1. apríl.
Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Myndirnar
á sýningunni Móðir Jörð gefa óhefð-
bundna og nýstárlega sýn á íslenskt
landslag þar sem markmiðið er að fanga
ákveðna stemmningu fremur en ákveðna
staði. Skotið er nýr sýningarkostur hjá
Ljósmyndasafni Reykjavíkur og er mynd-
um er varpað á vegg úr myndvarpa.
Minjasafn Austurlands | Endurnýjun á
sýningum stendur yfir. Ný grunnsýning
opnuð 1. maí nk. Upplýsingar í síma
471 1412.
Þjóðmenningarhúsið | Sýnishorn af ár-
angri fornleifarannsókna sem njóta
stuðnings Kristnihátíðarsjóðs eru til sýnis
í anddyri Þjóðmenningarhússins. Sýningin
Mozart-óperan á Íslandi opnuð. Við
opnunina fjallar Halldór Hauksson um
óperur Mozarts og Sveinn Einarsson
spjallar um íslenskar uppfærslur á óper-
um tónskáldsins. Auður Gunnarsdóttir og
Ólafur Kjartan Sigurðarson flytja brot úr
óperum Mozarts. Jónas Ingimundarson
leikur með á píanó.
Þjóðminjasafn Íslands | Boðið upp á fjöl-
breytta fræðslu og þjónustu fyrir safn-
gesti. Þar eru nýstárlegar og vandaðar
sýningar auk safnbúðar og kaffihúss.
Opið alla daga nema mánudaga kl. 11–17.
Skemmtanir
Cafe Catalina | Hermann Ingi jr. sem spil-
ar og syngur í kvöld.
Kringlukráin | Hljómsveitin Hafrór leikur
27. janúar.
Players | Popphljómsveitin Ízafold leikur í
kvöld.
Mannfagnaður
Broadway | Sólarkaffi Ísfirðingafélagsins
verður haldið í Broadway á Hótel Íslandi í
kvöld. Veislustjóri: Ólafur Helgi Kjartans-
son. Bjarni Ara og Helgi Björns skemmta.
Ræðumaður: Elín Alma Arthúrsdóttir,
Saga Class leikur fyrir dansi.
Félagsheimilið Goðaland | Þorrablót
Búnaðarfélags Fljótshlíðar haldið að
Goðalandi 28. janúar nk. Miðapantanir í
síma 487 8470 eða 487 8400. Húsið
verður opnað kl. 20.30, borðhald hefst kl.
21.
Fyrirlestrar og fundir
Grand Hótel Reykjavík | Þroskaþjálfa-
félags Íslands heldur málþing á Grand
hótel, kl. 9–16. Fjallað verður um málefni
fatlaðs fólks í markaðssamfélagi út frá
sjálfræði, valfrelsi, arðsemi, og þeim
tækifærum og höftum sem felast í að
vera fatlaður. Málþingið er öllum opið.
Nánari upplýsingar á www.throska.is
Háskóli Íslands | Harris Michael Schaer
eðlisfræðinemi heldur fyrirlestur um
meistaraverkefni sitt á sviði notkunar
jarðhita til að knýja þjöppun vetnis með
notkun svokallaðra málmhýdríða. Fyrir-
lesturinn er í dag kl. 16, í Tæknigarði við
Dunhaga og fer fram á ensku.
Nordica Hótel | Til þess að efla skóla-
málaumræðuna ætla Samtök sjálfstæðra
skóla að efna til ráðstefnu á Nordica 28.
janúar kl. 13–17, undir yfirskriftinni: Fjöl-
breyttir skólar? fleiri möguleikar. upplýs-
ingar og skráning á www.sssk.is
Viðskiptaháskólinn á Bifröst | Rann-
sóknamiðstöð Viðskiptaháskólans á Bif-
röst og Samtök sveitarfélaga á Vestur-
landi standa að ráðstefnu um framtíð
Vesturlands á Bifröst kl. 11. Ráðstefnan,
sem er öllum opin og ókeypis.
Þjóðminjasafn Íslands | Tuttugasta
Rask-ráðstefnan verður haldin 28. janúar
kl. 9.30–16.30. Íslenskir málfræðingar
flytja fyrirlestra, auk danskra og hol-
lenskra gestafyrirlesara. Fyrirlestrarnir
verða fluttir á íslensku og ensku. Dag-
skráin er birt á heimasíðu Íslenska mál-
fræðifélagsins (http://www.imf.hi.is).
Fréttir og tilkynningar
Kvennakór Kópavogs | Kvennakór Kópa-
vogs er að hefja sitt 5. starfsár og eru
fleiri konur velkomnar í kórinn. Æfingar
eru á mánudögum kl. 20–22, í Digranes-
skóla. Nánari uppl. veita: Natalía kórstjóri,
s. 555 1346 og 699 4613, Hildur, s.
554 3619 og Elínborg, s. 554 6617 og
846 3774.
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Ú
r bréfi Soffíu Haibl,
mágkonu Mozarts,
yngri systur Kon-
stönzu, til G.N. von Nis-
sens leyndarráðs, síðari
manns Konstönzu, dag-
settu 7. apríl 1825.
… Ég herti upp hugann
og gekk að rúmi hans en
hann ávarpaði mig þegar í
stað með þessum orðum:
„Æ, það var gott að þér
komuð, kæra Soffía; í
kvöld verðið þér að vera
hjá mér og horfa á mig
deyja.“ Ég reyndi að
harka af mér og hug-
hreysta hann, en hann
anzaði því aðeins: „Ég
finn þegar keim dauðans á
tungunni,“ [...] „Já, kæri
Mozart, ég þarf aðeins að
skreppa til móður okkar
og láta hana vita af því að
þér óskið eftir að ég verði
hjá yður í kvöld; annars
kynni hún að óttast um
yður.“[…]
Þegar ég kom þangað
aftur sat Süssmayer við
rúmstokkinn hjá Mozart.
Á sænginni lá handritið að
Sálumessunni, og skýrði
Mozart fyrir honum
hvernig hann hefði hugsað
sér að gengið yrði frá því
að honum látnum.
… Læknisins, Dr. Clos-
set, var lengi leitað og
fannst loks í leikhúsinu;
en hann vildi ekki koma
fyrr en sýningunni væri
lokið. Þá kom hann og
fyrirskipaði kalda bakstra
á sóttheitt höfuð Mozarts,
en honum varð svo mikið
um að hann hneig í ómeg-
in og komst ekki til með-
vitundar áður en hann
skildi við. Hið síðasta er
hann gerði í þessu lífi var
að blása út kinnarnar, eins
og hann vildi reyna að
líkja eftir lúðrunum í
Sálumessunni. Ég heyri
það enn fyrir mínu innra
eyra …
Íslensk þýðing:
Árni Kristjánsson.
Þinn einlægur
Amadé
Wolfgang
Amadeus Mozart
27. janúar 1756 –
5. desember 1791
MOZART MOLAR
ÞAKRENNUKERFI
á öll hús – allsstaðar
Dalvegi 28 – Kópavogi
Sími 515 8700
BLIKKÁS –