Morgunblaðið - 06.02.2006, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 06.02.2006, Qupperneq 28
28 MÁNUDAGUR 6. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Veitingastaðir Nýbýlavegi 20, s. 554 5022 Súpa og fjórir réttir. Verð 1.390 á mann. Tekið með, verð 1.250. Heimsendingarþjónusta Húsnæði í boði Efnispakki Harðviðarhús. Einbýlishús. Sumarhús. Gestahús. Bílskúrar. Klæðningarefni. Pallaefni. Þakkantar. Sjá nánar á heimasíðu: www.kvistas.is, sími 869 9540. Námskeið Upledger höfuðbeina- og spjaldhryggjarm. Byrjendaáfangi í Upledger höfuðbeina- og spjald- hryggjarmeðferð, CSTI, verður haldin 9.-12. febrúar næstkom- andi á Radisson SAS Hótel Sögu. Upplýsingar og skráning í síma 863 0610 og 863 0611 eða á www.upledger.is. Ropeyoga Ný námskeið að hefjast í Baðhús- inu, Brautarholti 20. Upplýsingar og skráning í síma 821 1399 og á www.kata.is . CRANIO-SACRAL JÖFNUN Nýtt 300 st. réttindanám hefst 17. febrúar. Námsefni á íslensku. Íslenskir leiðbeinendur. Gunnar, sími 699 8064, www.cranio.cc www.ccst.co.uk. Til sölu Tékkneskar og slóvanskar kristalsljósakrónur. Handslípaðar. Mikið úrval. Gott verð. Slóvak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogur, s. 544 4331. Full búð af öðruvísi vörum. Lomonosov postulín, Rússneska keisarasettið, í matar- og kaffi- stellum. Handmálað og 22 karata gyllingu. Frábærar gjafavörur. Alltaf besta verðið. Opið virka kl. 11-18, laug. 11-15. Sigurstjarnan, Bláu húsin Fákafeni, sími 588 4545, netfang: postulín.is Bókhald Bókhald. Get bætt við mig verk- efnum í bókhaldi og launaútreikn- ingi. Einnig framtöl einstaklinga. Sveinbjörn, s. 898 5434, netfang svbjarna@simnet.is. Viðskipti VILTU STUNDA VIÐSKIPTI VIÐ KÍNA? - SELJA ÞÍNA VÖRU Í KÍNA? - LÁTA FRAMLEIÐA Í KÍNA? - STOFNA FYRIRTÆKI Í KÍNA? Hef komið á fjölda farsælla við- skiptasambanda milli Íslands og Kína. Áhugasamir setji sig í sam- band við: halldor@mexis.is Þjónusta Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., s. 567 1130 og 893 6270. Innrömmun Innrömmun - Gallerí Míró Málverk og listaverkaeftirprentanir. Speglar í úrvali, einnig smíðaðir eftir máli. Alhliða innrömmun. Gott úrval af rammaefni. Vönduð þjónusta, byggð á reynslu og góðum tækjakosti. Innrömmun Míró, Framtíðarhús- inu, Faxafeni 10, s. 581 4370, www.miro.is, miro@miro.is Ýmislegt Íþróttahaldarinn sívinsæli ný- kominn aftur í hvítu, húðlitu og svörtu BCD skálar á kr. 1.995, teygjubuxur í stíl á kr. 1.285. Létt fylltur og mjúkur í BC skál- um kr. 1.995, buxur í stíl kr. 995. Flottur með smá fyllingu og flott form í BC skálum á kr. 1.995, bux- ur í stíl kr. 995. Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Hárspangir Mikið úrval af hárspöngum, allir litir. Verð frá kr. 290. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Veiði Veiðiferðir til Grænlands Stangveiði Hreindýraveiði Sauðnautaveiði Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar, sími 511 1515. www.gjtravel.is Bílar Toyota RAV 4 VVTI 11/2000 ek- inn aðeins 113 þ km sjálfskiptur Toppeintak V 1.690 þ uppl. Í S.5674000 Getum aftur bætt við bílum á planið og á söluskrá. Af- hverju ekki prófa ?? Toyota Landcruiser 90 GX, árg. '01, Commonrail, 7 manna + aukasæti, krókur, 2 góðir dekkja- gangar, NMT sími, þjónustubók. Verð kr. 2.750 þús. Toppbílar, Kletthálsi 2, sími 587 2000. Toyota Avensis NEW árg. '03 ek. 44 þús k. Mjög fallegur og vel með farinn bíll. Lítið keyrður. Verð 1.590 þ. s.8991231 BMW árg. '05, ek. 38 þús. km. Dísel, ssk. BMW 320 dísel, sjálf- skiptur, eyðsla 6 lítrar á hund- raðið, svartur, 17" álfelgur, cd, sími, stuðnigur í sæti, bakkskynj- arar. Ásett verð 3.990 þús. Mögul. á allt að 80% láni. Sími 691 4441. Árg. '98, ek. 260 þ. km. Skoðað- ur 2006. Til sölu Nissan Terrano 33". Leður, topplúga, þjónustubók, ný kúpling, hjólalegur, púst, gír- kassi, ný nagladekk, filma í rúð- um, krókur o.fl. Upplýsingar í síma 617 6949. Vörubílar MAN og Eurotrailer. MAN 510 TGA 6/2001, ekinn 310 þús. km ásamt sem nýjum Eurotrailer mal- arvagni. Til afhendingar strax. Verð 6,7 millj. Th. Adolfsson ehf., sími 898 3612. Hópbílar Rúta 40-55 sæta óskast og til sölu er Benz 303 árg. '85, ek. 808 þús. 33 sæti + 1. Ný vetrard. o.fl. Góður bíll. Skipti á yngri rútu, 40- 55 sæta. Bein kaup koma líka til greina. Milligj. staðgr. Upplýsing- ar í síma 845 1425. Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Suzuki Grand Vitara, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason BMW 116i, 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat, '05 892 4449/557 2940. Glæsileg kennslubifreið, Subaru Impreza 2004, 4 wd. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, símar 696 0042 og 566 6442. Varahlutir JEPPAPARTAR EHF., Tangarhöfða 2, sími 587 5058 Nýlega rifnir Patrol '91-95, Terr- ano II '99, Subaru Legacy '90-'04, Impreza '97-04, Kia Sportage '03 og fleiri japanskir jeppar. Þjónustuauglýsingar 5691100 Röng mynd Röng mynd birtist með að- sendri grein eftir Guðmund Þorsteinsson, kúabónda á Skálpastöðum í Borgarfirði, sem birtist í sunnudags- blaðinu. Myndin sem birtist var af Guðmundi Þorsteins- syni, bónda í Efri-Hreppi í Skorradal. Þeir nafnar eru beðnir velvirðingar á mis- tökunum. Myndin sem hér birtist er af greinarhöfundi, Guðmundi á Skálpastöðum. LEIÐRÉTT FRAMBOÐSLISTI VG í Kópavogi fyrir komandi sveita- stjórnarkosningar í vor var samþykktur á félagsfundi hreyfingarinnar 30. janúar sl. Fjögur efstu sætin voru bundin eftir prófkjör sem haldið var í lok nóvember. Sæti listans skipa eftirfarandi: 1. Ólafur Þór Gunnarsson öldrunarlæknir, 2. Guðbjörg Sveinsdóttir geðhjúkrunarfræðingur 3. Emil Hjörvar Petersen formaður VG í Kópavogi og háskólanemi, 4. Lára Jóna Þorsteinsdóttir sérkennari, 5. Mireya Samper myndlistar- og kvikmyndagerðarkona, 6. Sindri Krist- insson nemi og stuðningsfulltrúi, 7. Guðrún Gunn- arsdóttir söngkona, 8. Birgir Bragason tónlistarmaður, 9. Guðmundur Ingi Kjerulf stjórnmálafræðingur, 10. Margrét Pálína Guðmundsdóttir kennari, 11. Jónas Þór Guðmundsson sagnfræðinemi, 12. Ernst Backman íþróttakennari, 13. Hafdís Hannesdóttir félagsráðgjafi, 14. Ingvar Ingólfsson kennari, 15. Ellen Sif Sævars- dóttir nemi, 16. Hreggviður Norðdahl jarðfræðingur, 17. Sigmar Þormar fyrirtækjaráðgjafi, 18. Erlendur Jóns- son efnafræðinemi, 19. Hrafnhildur Scheving húsmóðir, 20. Þórður Helgason dósent KHÍ, 21. Sigurrós Sig- urjónsdóttir skrifstofukona og 22. Valdimar Lárusson leikari. Listi VG í Kópa- vogi ákveðinn ÁLFHEIÐUR Ingadóttir, stjórnarmaður í Landsvirkj- un, gerir athugasemd við grein sem forstjóri Lands- virkjunar, Friðrik Sophusson, ritaði um ráðstefnuna Orku- lindin Ísland. Vill hún sem stjórnarmaður í Landsvirkjun biðja landsmenn afsökunar á ummælum Friðriks í grein- inni. „Sem stjórnarmaður í Landsvirkjun vil ég biðja landsmenn alla, sem eru hinir raunverulegu eigendur fyrir- tækisins, afsökunar á eftirfar- andi ummælum á vefsíðu Landsvirkjunar: „Þátttakan, umræðurnar og upplýsing- arnar sem komu fram á ráð- stefnunni [Orkulindin Ísland] sýna mikilvægi orku- og ál- iðnaðarins hér á landi. Sókn- arandinn á fundinum var afar eindreginn og augljóst er að engin ástæða er til þess fyrir þjóðina að láta háværan minnihlutahóp hrekja sig af leið uppbyggingar í orku- og áliðnaði“ … Hér er alhæft út frá um- ræðum á þröngri og einlitri ráðstefnu orkugeirans og á niðrandi hátt fjallað um af- stöðu þeirra sem ekki styðja stóriðjustefnu stjórnvalda. Þessi framsetning er að mínu mati ekki sæmandi fyrirtæki sem er í almannaeigu og ber að hafa lýðræðishefðir að leið- arljósi. Skrifin skaða að mínu mati ímynd Landsvirkjunar, stjórnar fyrirtækisins og eig- enda þess og hef ég skorað á formann stjórnar Landsvirkj- unar að biðja opinberlega af- sökunar á þeim, að því er seg- ir í athugasemd Álfheiðar sem birt er á vef Landsvirkj- unar. Mitt að biðjast afsökunar Friðrik Sophusson svarar athugasemd Álfheiðar á vef fyrirtækisins, og segir: „Að gefnu tilefni skal tekið fram að grein um ráðstefnuna Orkulindin Ísland, sem birtist í mínu nafni í innanhússpósti Landsvirkjunar og síðar á vef fyrirtækisins er rituð á mína ábyrgð. Vandséð er hvernig hægt er að ætlast til að annar aðili biðjist afsökunar á skoð- unum mínum, sem þar birt- ast.“ Álfheiður ósátt við ummæli forstjóra Landsvirkjunar

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.