Morgunblaðið - 09.04.2006, Síða 73

Morgunblaðið - 09.04.2006, Síða 73
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. APRÍL 2006 73 DAGBÓK Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Félagsstarf Bólstaðarhlíð 43 | Mánudaginn 10. apríl kl. 14 verða hjúkrunarfræðinem- ar með fróðleg erindi um atriði sem huga þarf að þegar við eldumst. Allir velkomnir, ungir sem aldnir. Dalbraut 18–20 | Allir velkomnir á Dalbraut 18–20. Hvers vegna ekki að skreppa t.d. í sönginn á fimmtudög- um kl. 14? Heitt á könnunni og dag- blöðin liggja frammi. Sími: 588 9355. Netfang: asdis.skuladott- ir@reykjavik.is. Handavinnustofa á Dalbraut 21 er opin alla virka daga kl. 8–16. Félag eldri borgara, Reykjavík | Dansleikur fellur niður í kvöld, næst verður dansað sunnudaginn 23. apríl. Áætlað er að halda stafgöng- unámskeið undir stjórn Halldórs Hreinssonar ef næg þátttaka verður og hefst það 25. apríl. Uppl. og skráning hjá FEB og í síma 588 2111. Félagsheimilið Gjábakki | Á morgun, mánudag, kl 14–15.30, verður kynn- ingarfundur í Gjábakka. Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri Kópavogs, og Sveinn Skúlason, forstjóri Hrafnistu, munu þar kynna nýjar áherslur bæj- arfélagsins í búsetumálum aldraðra í samvinnu við Hrafnistu. Umræður að loknum erindum. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 13–16 opin myndlistarsýning. Á morgun kl. 11 er sund og leikfimiæfingar í Breið- holtslaug og kl. 14–15 er Herdís Jónsd. hjúkrunarfræðingur á heilsu- gæslu í Efra-Breiðholti með viðtals- tíma. Starfsemin fellur niður hátíð- ardagana í vikunni. Allar uppl. um starfsemina á staðnum og í síma 575 7720. wwwgerduberg.is Hæðargarður 31 | Allir á hvaða aldri sem eru ávallt velkomnir í Hæð- argarð 31. Fastir liðir eins og venju- lega! Kíkið við! Alltaf eitthvað um að vera. Heitt á könnunni og dagblöðin liggja frammi. Páskabingó þriðjudag 11. apríl kl. 13. Glæsilegir vinningar! Síminn er: 568 3132. netfang: asdis- .skuladottirreykjavik.is Korpúlfar, Grafarvogi | Gönguhópur Korpúlfa gengur frá Egilshöll á morg- un, mánudag, kl. 10. Vesturgata 7 | Kl. 12.45 verður spil- að páskabingó. Jarðarberj- arjómaterta í kaffitímanum. Allir eru velkomnir. Kirkjustarf Bústaðakirkja | Kvenfélag Bústaða- sóknar heldur fund mánudaginn 10. apríl kl. 19.30 í safnaðarheimilinu. Boðið verður upp á súpu og brauð. Gestur fundarins: Hlín Guðjónsdóttir, iðjuþjálfari. Stjórnin. KFUM og KFUK | Fundur í AD KFUK, Holtavegi 28 þriðjudag 11. apríl kl. 20. „Frá Golgata til Emmaus.“ Sr. Ólafur Jóhannsson fjallar um efnið. Kaffi. Allar konur eru velkomnar. 80 ÁRA afmæli. 11. apríl nk. verð-ur áttræður Björn Gústafsson, Sandabraut 13, Akranesi. Af því tilefni tekur hann á móti gestum í Jónsbúð á afmælisdaginn milli kl. 17 og 20. Blóm og gjafir afþakkaðar. 85 ÁRA afmæli. Í dag, 9. apríl, er85 ára Kristín Sveinsdóttir, Vitateigi 5, Akranesi. Í tilefni af af- mælinu býður hún ættingjum og vina- fólki til kvöldverðar í Jónsbúð, föstu- daginn 14. apríl nk. kl. 18 síðdegis. Gjafir vinsamlega afþakkaðar en söfn- unarbaukur mun liggja frammi til styrktar langveikum börnum. Árnaðheilla dagbók@mbl.is 1. e4 c5 2. c3 Rf6 3. e5 Rd5 4. d4 cxd4 5. Rf3 Rc6 6. cxd4 d6 7. Bc4 Rb6 8. Bb5 Bd7 9. Rc3 e6 10. O-O dxe5 11. dxe5 Dc7 12. Bf4 a6 13. Be2 f6 14. Bd3 O- O-O 15. De2 g5 16. Be3 g4 17. Rd2 Kb8 18. exf6 Bd6 19. g3 Re5 20. Bxb6 Dxb6 21. Rc4 Rxc4 22. Bxc4 h5 23. Re4 Bc7 24. De3 Bc6 25. Rc5 h4 26. b4 hxg3 27. fxg3 Staðan kom upp á opna alþjóðlega Reykjavíkurmótinu sem lauk fyrir skömmu í skákmiðstöðinni í Faxafeni 12. Guðlaug Þorsteinsdóttir (2.147) hafði svart gegn Lárusi Knútssyni (2.112). 27. ... Hxh2! 28. Hf4 hvítur hefði einnig staðið höllum fæti eftir 28. Kxh2 Hh8+ 29. Kg1 Hh1+ 30. Kf2 Hh2+ 31. Ke1 Dxb4+. Framhald skákarinnar sýndi einnig fram á um- komuleysi hvítu stöðunnar. 28... Hdh8 29. Bf1 Hb2 30. He4 Hxb4 31. Hxb4 Dxb4 32. Hd1 Hh1+ 33. Kf2 Db2+ 34. Be2 Dxf6+ 35. Bf3 Hxd1 og hvítur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Svartur á leik. FÆREYSKI kórinn Kammerkór Fuglafjarðar heldur tónleika í Ás- kirkju annað kvöld kl. 20. Kórinn kemur hér við á tónleikaferð sinni til New York, þar sem hann heldur nokkra tónleika. Á efnisskránni eru aðallega verk eftir færeysk tónskáld, ásamt ann- arri norrænni kóratónlist. Stjórnandi kórsins er Frits Jo- hannesen, en undirleikarar á tón- leikunum eru Heðin Kambsdal á orgel og Eyðun á Lakjuni á píanó. Kammer- kór Fugla- fjarðar í Áskirkju Dummy texti,Dummy textiDummy textiDummy textiDummy textiDummy textiDummy textiDummy textiDummy textiDummy textiDummy textiDummy textiDummy textiDummy textiDummy • Stór heildverslun með byggingavörur. • Meðalstórt iðnfyrirtæki á sérhæfðum markaði. 11 starfsmenn. • Þjónustufyrirtæki með vinnuvélar. Föst verkefni. Góð afkoma. • Heildverslun með þekktar gjafavörur. Ársvelta 60 mkr. Góður hagnaður. • Dalakjör. Verslun, veitingasala og bensínstöð í Búðardal. Góður og vaxandi rekstur með ágætan hagnað. Einstakt tækifæri fyrir duglegt fólk. • Sérverslun - heildverslun með rafvörur. • Heildverslun í Bretlandi með leikföng. Ársvelta 1.100 mkr. • Matvælavinnsla með góða markaðsstöðu. • Heildverslun í Bretlandi með náttúruleg vítamín. Ársvelta 2.000 mkr. • Stórt iðnfyrirtæki. Ársvelta 400 mkr. • Meðalstór trésmiðja. Leiðandi fyrirtæki á sínu sérsviði. • Stór heildverslun með þekktar vörur, m.a. fyrir byggingariðnaðinn. • Glæsileg lítil gjafavöruverslun í Kringlunni. • Traust fasteignasala óskar eftir framsæknum fasteignasala sem meðeiganda. 5 starfsmenn í dag en þörf á fleirum. • Lítið málmiðnaðarfyrirtæki með mikla sérstöðu. • Umboðs- og heildverslun á Vesturlandi. Ársvelta 150 mkr. • Mjög arðbært sandblástursfyrirtæki. Mikil föst verkefni. Gott tækifæri. • Þekkt heildsala með byggingavörur. • Lítil heildverslun með fjölbreyttar vörur og góðan sölumann óskar eftir sameiningu við stærra fyrirtæki. Góð framlegð. • Arðbært vinnuvélaverkstæði með föst verkefni. • Stórt þjónustufyrirtæki í byggingariðnaði. • Þekkt heildverslun með gólfefni. • Meðalstórt framleiðslufyrirtæki. Ársvelta 150 mkr. • Rótgróið fyrirtæki í hreinsun og útflutningi æðadúns. Góð afkoma. Hentar til flutnings út á land. • Stórt tréiðnaðarfyrirtæki. • Deildir úr heildverslunum með ýmsar vörur. Hentugar sem viðbót fyrir heildverslanir. Lilja Margrét Hreiðarsdóttir framkvæmdastjóri, lilja@kontakt.is, gsm 698 0989 • Umboðsfyrirtæki í útflutningi á ferskum fiski. Góð sambönd. • Þekkt iðnfyrirtæki með góðri afkomu. Ársvelta 120 mkr. • Efnalaug og þvottahús í stóru hverfi. • Stórt veitingahús í Grindavík. • Skilta- og merkjagerð. Ágæt afkoma. • Stór innflutningsverslun með tæknivörur. Ársvelta 1200 mkr. • Heildverslun með matvörur. Selur mikið í mötuneyti. Ársvelta 300 mkr. • Núðluhúsið. Veitingastaður með sérstöðu í eigin húsnæði í miðbænum. Góð afkoma og miklir möguleikar. • Lítið en rótgróið umboð í heilsuvörum, m.a. fyrir matvörumarkaði. • Meðalstórt bílafyrirtæki. Þekkt umboð. • Lítið ljósmyndafyrirtæki í fullum rekstri með góða fasta samninga. Stór viðskiptamannahópur. • Rótgróið danskt fyrirtæki í álaeldi. Ársvelta 100 mkr. Góður hagnaður. • Lítið sérhæft hreingerningafyrirtæki með fasta viðskiptavini. • Meðalstórt framleiðslufyrirtæki með matvæli. Leiðandi á sínu sviði. • Þekkt þjónustufyrirtæki, leiðandi á sínu sviði, óskar eftir meðeiganda sem tæki á nokkrum árum við af núverandi eiganda. Leitað er að heiðarlegum og þjónustuliprum dugnaðarforki. • Heildverslun með þekkt bjórumboð o.fl. Ársvelta 100 mkr. • Lítil sérverslun fyrir konur í Kringlunni. • Meðalstórt iðnfyrirtæki á sérhæfðum markaði. 11 starfsmenn. • Þjónustufyrirtæki með vinnuvélar. Föst verkefni. Góð afkoma. • Heildverslun með þekktar gjafavörur. Ársvelta 60 mkr. Góður hagnaður. • Dalakjör. Verslun, veitingasala og bensínstöð í Búðardal. Góður og vaxandi rekstur með ágætan hagnað. Einstakt tækifæri fyrir duglegt fólk. • Sérverslun-heildverslun með rafvörur. • Matvælavinnsla með góða markaðsstöðu. • Stórt iðnfyrirtæki. Ársvelta 400 mkr. • Meðalstór trésmiðja. Leiðandi fyrirtæki á sínu sérsviði. • Stór heildverslun með þekktar vörur, m.a. fyrir byggingariðnaðinn. • Glæsileg lítil gjafavöruverslun í Kringlunni. Glæsileg gjöf – stórbrotinn menningararfur Tilboðsverð Fullt verð: 24.900 kr. 19.900 kr. Bókin fæst einnig í enskri útgáfu VIÐ EIGUM 10 ÁRA AFMÆLI 20% AFSLÁTTUR SUNNUDAG OPIÐ 13-17 LAUGAVEGI 1 S. 561 7760
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.