Morgunblaðið - 18.04.2006, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 18.04.2006, Blaðsíða 15
First Iceland Business and Investment Roundtable Lead sponsors: Supporting PR agency: Alvöru óveður eða stormur í vatnsglasi? May 15th 2006 Nordica Hotel, Reykjavik, Iceland Gengi íslensku krónunnar hefur fallið hratt undanfarnar vikur. Leyndir veikleikar íslenska hagkerfisins hafa komið í ljós. Smæð þess hefur leitt af sér ójafnvægi. Erlendir álitsgjafar hafa jafnvel gengið svo langt að spá því að allt fari á versta veg; framundan sé tveggja ára samdráttur og enn frekara gengisfall krónunnar. Íslensku bankarnir og stjórnvöld reyna hins vegar að róa markaðinn. fl Hvaða áhrif hefði neikvæð atburðarás á hagkerfið og viðskiptalí- fið og hvað geta stjórnvöld gert til að koma í veg fyrir hana? fl Hversu áhyggjufull ættu yfirvöld að vera vegna gengislækku- nar krónunnar? fl Hvaða áhrif kemur þróunin til með að hafa á afkomu þíns fyr- irtækis næstu 12 mánuði? fl Ætti Ísland að huga að inngöngu í Evrópusambandið á þessum tímapunkti? fl Hvaða leiðir eru færar til að viðhalda jákvæðum hagvexti? Taktu þátt í rökræðum um svörin við þessum spurningum. Deildu skoðunum þínum með fulltrúum stjórnvalda, fjármálastofnana og viðskiptalífsins. Láttu sérfræðinga Economist leiða þig á raunsæjan hátt um völundarhús viðskiptanna. Vertu betur í stakk búinn til að takast á við árið framundan. Hvers vegna átt þú að taka þátt? fl Þú aflar þér hagnýtrar viðskiptaþekkingar um gengi íslensku krónunnar hjá sérfræðingum Economist. fl Þú öðlast skilning því hvaða áhrif núverandi skjálfti á markaði hefur á fyrirtæki þitt og fjárfestingar. fl Þú myndar tengsl við öfluga innlenda sem erlenda forkólfa viðskiptalífsins. Svafa Grönfeldt Deputy to the Chief Executive Officer, Actavis Group Bernt Reitan Executive Vice-president, Alcoa Jón Asgeir Jóhannesson President and Chief Executive Officer, Baugur Group Jürgen Höfling Managing Director and Chief Executive Officer, DHL Express Nordic Láttu rödd þína heyrast í hópi útvalinna ræðumanna: Halldór Kristjánsson Group Managing Director and Chief Executive Officer, Landsbanki Hannes Smárason Chief Executive Officer, FL Group Nenad Pacek Director, EMEA, Economist Intelligence Unit Og: Neil Prothero Editor/Economist, Economist Intelligence Unit Sven Estwall Senior Vice-president and General Manager, Northern Europe and Baltics, Visa Europe Fjöldi þátttakenda í ráðstefnunni er takmarkaður og því gildir að skrá sig sem fyrst. Skráning fer fram á vefslóðinni www.economistconferences.com. Nánari upplýsingar má fá í tölvupósti hjá Liana Traugott-Hazlie, lianahazlie@economist.com Supporting publication: Þessir aðilar munu taka þátt í rökræðum við Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra, Árna Mathiesen fjármálaráðherra og Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, alþingismann og formann Samfylkingarinnar. Thomas Pickering Senior Vice-president, International Relations, The Boeing Company

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.