Morgunblaðið - 18.04.2006, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 18.04.2006, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 2006 33 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Ferðalög Gönguferð um skosku hálöndin Skemmtileg gönguferð um skosku hálöndin með íslenskum farar- stjóra á tímab. apr-okt. Nánari uppl. gefur Inga í s. 0044-141-942- 8918 eða ingageirs@hotmail.com Gisting Gisting í Reykjavík Hús með öllum búnaði, heitur pottur, grill o.fl. Upplýsingarí s. 588 1874 og 691 1874. Sjá: www.toiceland.net Hljóðfæri Olympic Premier - trommusett. Olympic Premier trommusett, lítið notað og vel með farið, svart að lit til sölu. Tilvalin fermingargjöf. Verð 25.000. Uppl. í s: 821 6224. Húsgögn Til sölu hringstigi úr stáli með viðarþrepum. Upplýsingar í síma 693 3342. Sófalist - flutt inn á Garðatorg. Vorum að taka upp nýja línu - glæsileg áklæði - opnunartími alla virka daga 12.00 - 18.00 - www.sofalist.is S. 553 0444, Furuborð, 6 stólar og hornsófi Gegnheilt furuborð, 130 þverm. + 6 stólar, verð 15 þ. 4 stólar í hornsófa. Verð 10 þ. S. 857 4301. Húsnæði óskast Húsnæði fyrir nudd og heilun Erum að leita að heppilegri að- stöðu fyrir nudd og heilun. Þarf að vera snyrtileg með góðri að- komu. Uppl. í símum 821 4550 og 862 5553. Sumarhús Sumarhús — orlofshús Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbú- in hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Glæsilegar sumarhúsalóðir! Til sölu mjög fallegar lóðir í vel skipulögðu landi Fjallalands við Ytri-Rangá, aðeins 100 km frá Reykjavík, á malbikuðum vegi. Kjarrivaxið hraun. Fögur fjallasýn. Veðursæld. Frábærar gönguleiðir og útivistarsvæði. Mjög góð greiðslukjör. Uppl. á fjallaland.is og í s. 893 5046. Námskeið Upledger höfuðb. og spjald- hryggjarmeðf. Kynningarnám- skeið á Upledger höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð verður haldið 22. apríl næstkomandi í Reykjavík. Upplýsingar í síma 466 3090 eða á www.upledge Microsoft MCSA kerfisstjóra- nám. Nám í umsjón Windows 2003 Server netþjóna & netkerfa hefst 24. apríl. Hagstætt verð. Rafiðnaðarskólinn, www.raf.is. Upplýsingar í síma 86 321 86 og á jonbg@raf.is LEÐURVINNA Lærið töskugerð með roði og skinni (t.d. antílópa, kanína, kálf- ur, selskinn). 1. Námskeið 24., 25. apríl og 2. maí. 2. Námskeið 3., 10. og 17. maí. LOPAPEYSUPRJÓN Námskeið í að prjóna lopapeysur 25. apríl - 16. maí. HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN, Laufásvegi 2, 101 Reykjavík. Símar 551 7800 - 895 0780, hfi@heimilisidnadur.is, www.heimilisidnadur.is. CRANIO-SACRAL JÖFNUN Nýtt 300 st. réttindanám 16. maí - 21. maí. Námsefni á íslensku. Íslenskir leiðbeinendur. Gunnar, sími 699 8064, www.cranio.cc www.ccst.co.uk. Til sölu Fulningahurðir úr furu á lager Útvegum einnig hurðir úr öðrum viðartegundum. Lerki límtré og lerki gólfborð. Spónasalan ehf., Smiðjuvegur 40, gul gata, s. 567 5550 islandia.is/sponn Bókhald Fljótt og vel. Framtöl, bókhald, laun, vsk, ársreikningar, rekstrar- yfirlit, stofnun ehf. og önnur skjalavinnsla. Upplýsingar í síma 690 6253. Þjónusta Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., s. 567 1130 og 893 6270. Byggingar Arkitektúr Verkfræði Skipulag Leysum öll vandamál hvað varðar byggingar og skipulag. Arkitekta og Verkfræðistofan VBV, fast verð. Allur hönnunar- pakkinn s 557 4100 824 7587 og 863 2520. Byggingavörur www.vidur.is Nýkomið: Hnota (ipe-tegund). Gegnheill planki 19x195 mm, fasaður og pússaður. Verð 6.990 kr. m² m. vsk. Sjá nánar á vidur.is. Upplýsingar hjá Magn- úsi í s. 660 0230. www.vidur.is Harðviður til húsbygginga. Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði. Sjá nánar á vidur.is. Upplýsingar hjá Magnúsi í síma 660 0230 og 561 1122. Ýmislegt Nýja sumarlínan frá Pilgrim komin. Tilvalin fermingargjöf. Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Hárspangir frá kr. 290. Einnig mikið úrval af fermingar- hárskrauti. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Army húfur aðeins kr. 1.690. Langar hálsfestar frá kr. 990. Síðir bolir kr. 1.990. Mikið úrval af fermingarhár- skrauti og hárspöngum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Arisona. Litir: Svart, brúnt, rautt. Stærðir: 36-47. Verð 5.685. Zora og Kristle. Litir: Brúnt og svart. Stærðir: 36-41. Verð 7.480. Alpro. Margir litir. Stærðir 36-41. Verð 5.685. Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Gleðilega páska! Alveg yndislega fallegur, örþunnur, samt haldgóður í D-G skálum kr. 3.985. Fyrir minnstu brjóstin í AA,A,B,C,D skálum með stórum gel-fyllingum kr. 4.850. Mjög fallegur með aukafyllingum í B, C, D skálum kr. 3.385. Rosalega góð í B, C, D, E, F, G skálum á kr. 10.750. Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Bátar Óska eftir Volvo Penta 41 báta- vél. Upplýsingar í síma 898 8155. Krókakvóti til sölu. Til sölu hlut- afélag sem er eigandi að verðlitl- um báti og rúmlega 17 tn. óveidd- um þorskkvóta. Uppl. í síma 894 9640. Reiðhjól FUJI Mountain/JUMP hjólin loksins komin, 14" og 18" álstell, SR Suntour XCR framgaffall. Shimano Acera framskiptir og Shimano Alivio afturskiptir, 24 gíra, þyngd 14,5 kg. Hvellur, Súð- arvogi 6 s. 577 6400. Bílar Toyota Land Crusier 120 GX árg, 5/2004 til sölu. Dísel comm- on-rail, sjálfskiptur, dökkblár, ek- inn 37.000 km, dráttarkrókur, samlit húddhlíf. Engin skipti. Uppl í síma 893 5179. Terrano II Luxury diesel 2,7, árg. ´00, ekinn 89 þús. Sjálfsk., 32" dekk, sóllúga, krókur, 7 manna. Verð 1850 þús. Uppl. í s. 660 3713. FORD EXPLORER XLT (V6) Árg. 2004, 7 manna jeppi, eins og nýr, ek. 41 þ. km. Dráttarb- eisli, hraðastillir, stigbretti, CD-6 magasín, 6 hátalarar o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verð: 2.790.000. TILBOÐ: 2.540.000 stgr. Upplýsingar í s. 821 7100. Dodge árg. '05, ek. 990 km Dodge Durango, nýr, ek. 990 km. Limited útg. með öllu! Svartur og króm! Góður bíll á frábæru verði. Dollarinn hækkar. Verð aðeins 4.090.000,- Uppl. Sverrir 82 16386. Hjólbarðar Matador vörubíladekk tilboð !2 R 22.5 kr. 23213 + vsk 295/80 R 22.5 kr. 22900 + vsk 315/80 R 22.5 kr. 23695 + vsk 385/65 R 22.5 kr. 27952 + vsk 1100 - 20 kr. 15980 + vsk Sava vörubíladekk 12 R 22.5 kr. 23213 + vsk 13 R 22.5 kr. 23695 + vsk Insa Turbo sólað E merkt 295/80 R 22.5 kr. 18900 + vsk 315/ 80 R 22.5 kr. 18900 + vsk Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, sími 544 4333. Mótorhjól Endurohjól TIL SÖLU árg. 2004, Mjög lítið notað GasGas 450cc endurohjól aðeins ekið 700 km. Ný dekk, rafstart, bein innspýting og gríðarlegur kraftur. Verð 700þ. Uppl. gefur Kári í s. 864 7145. Vinnuvélar JCB 4CX grafa árg. ´05 til sölu. Tilboð óskast. Upplýsingar í s. 464-3518 og 893-1018. Reynir. FRÉTTIR Á FÉLAGSFUNDI framsóknarmanna 4. apríl sl., var lögð fram tillaga að framboðslista framsóknarmanna og óháðra við bæjarstjórn- arkosningarnar í Hafnarfirði 27. maí nk. Til- lagan var samþykkt samhljóða. Listann skipa: 1. Sigurður Eyþórsson framkvæmdastjóri 2. Guðbjörg Fjóla Halldórsdóttir versl- unarmaður 3. Ingvar Kristinsson verkfræðingur 4. Óskar Hafnfjörð Gunnarsson mat- reiðslumaður 5. Hildur Helga Gísladóttir búfræðingur 6. Sigurgeir Sigmundsson lögreglufulltrúi 7. Elínbjörg Ingólfsdóttir fangavörður 8. Anna Jóna Ármannsdóttir flokksstjóri fulltrúi óháðra 9. Björn Einar Ólafsson verslunarmaður 10. Sveinn Halldórsson húsasmíðameistari 11. Elín Björg Þráinsdóttir húsmóðir 12. Þórey Matthíasdóttir skrifstofumaður 13. Gunnar Hermannsson sölustjóri 14. Guðmundur Fylkisson aðalvarðstjóri 15. Agnes Guðnadóttir bankamaður 16. Hlini Jóngeirsson nemi 17. Ingunn Friðleifsdóttir tannlæknir 18. Hilmar Eiríksson framkvæmdastjóri 19. Jóhanna Engilbertsdóttir fjármálastjóri 20. Þórarinn Þórhallsson ostameistari 21. Sigríður Skarphéðinsdóttir smurbrauðs- dama 22. Sigurður Hallgrímsson form. fél. eldri borgara Listi Framsóknarflokksins í Hafnarfirði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.