Morgunblaðið - 18.04.2006, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 18.04.2006, Blaðsíða 32
32 ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 2006 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Kennarar Óskað er eftir kennurum í þessar kennslugrein- ar í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ skólaárið 2006-2007: Danska (50-100% starf) Enska (100% starf) afleysing í eitt ár Íslenska (100% starf) afleysing í eitt ár Myndlist (50-100% starf) afleysing í eitt ár Sálfræði og lífsleikni(100% starf) afleysing á haustönn Stærðfræði (100% starf) Allur aðbúnaður er 1. flokks í nýju húsnæði skólans. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi fjár- málaráðherra og KÍ. Umsóknir um þessi störf skulu sendar til Fjölbrautaskólans í Garðabæ við Skólabraut, 210 Garðabæ. Ekki er nauðsynlegt að sækja um á sérstökum eyðublöðum. Í umsóknum skal greina frá menntun og fyrri störfum. Umsóknarfrestur er til 2. maí 2005. Öllum umsóknum verður svarað skriflega. Nánari upplýsingar veita Þorsteinn Þorsteins- son skólameistari (thorst@fg.is) og Kristinn Þorsteinsson aðstoðarskólameistari (kristinn@fg.is) í síma 520 1600. Skólameistari. Atvinna óskast Viðskiptafræðingur á lausu og vantar gott starfstækifæri Verðandi Viðskiptafræðingur með sérhæfingu í stjórnun og stefnumótun óskar eftir góðu og krefjandi starfi. Áhugasamir senda fyrispurnir á netfangið: stefnumotun@hotmail.com Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Veiðimálastofnun 60 ára Ársfundur Veiðimálastofnunar 2006 Haldinn miðvikudaginn 19. apríl 2006 á Hótel Loftleiðum, Bíósal. Dagskrá: 15:00 Fundur settur. 15:05 Nýr vefur Veiðimálastofnunar opnaður. 15:10 Kynning á nýju forriti til hreisturgrein- inga. Íslensk hönnun. 15:15 Yfirlit um starfsemi Veiðimálastofnunar. Sigurður Guðjónsson. 15:25 Veiðin 2005 og veiðihorfur sumarið 2006. Guðni Guðbergsson. 15:35 Áhrif brúa- og ræsagerðar á ferðir fersk- vatnsfiska. Eik Elfarsdóttir, Bjarni Jóns- son og Guðmundur Ingi Guðbrandsson. 15:55 Fiskrannsóknir og veiðinýting á vatna- svæði Ölfusár - Hvítár. Magnús Jóhanns- son og Sigurður Guðjónsson. 16:15 Umræður og fyrirspurnir. 16:30 Fundarslit. Allt áhugafólk er velkomið á fundinn. Firmakeppni Fáks verður haldin fimmtudaginn 20. apríl kl. 14.00. Skráning hefst kl. 12.30. Kvennadeild sér um kaffiveitingar. Nefndin. Aðalfundur Eflingar - stéttarfélags Aðalfundur Eflingar – stéttarfélags verður hald- inn fimmtudaginn 27. apríl 2006 í Kiwanishúsinu Engjateig 11 og hefst kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Breytingar á reglugerð sjúkrasjóðs. 3. Önnur mál. Endurskoðaðir reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofunni að Sætúni 1 frá og með þriðju- deginum 18. apríl 2006. Félagar mætið vel og stundvíslega. Stjórn Eflingar-stéttarfélags. Aðalfundur Aðalfundur Heimilis og skóla - landssamtaka foreldra verður haldinn föstudaginn 28. apríl kl. 18 að Suðurlandsbraut 24, 3. hæð. Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf. Heimili og skóli - landssamtök foreldra, Suðurlandsbraut 24, s. 562 7475, www.heimiliogskoli.is Húsnæði í boði Borgarfjörður - til leigu Til leigu tvær glæsilegar íbúðir í tvíbýlishúsi í Norðurárdal í Borgarfirði, stutt frá Bifröst. Um er að ræða 2ja herb. íbúð á jarðhæð með sér- inngangi og rúmgóða 5 herb. íbúð á efri hæð, einnig með sérinngangi. Íbúðirnar geta verið lausar nú þegar. Nánari upplýsingar í síma 899 8199. Til leigu Skrifstofuhúsnæði til leigu miðsvæðis í Reykjavík Höfum til leigu tvær skrifstofuhæðir í nýlegu húsi miðsvæðis í Reykjavík. Hæðirnar eru um 400 fm hvor og eru lausar fljótlega. Nánari uppl. á skrifstofu. Fasteignamarkaðurinn ehf., Óðinsgötu 4, sími 570 4500. Til sölu Til sölu snjöll vara sem getur gefið réttum aðila góðar tekjur bæði hér heima sem og erlendis. Engin yfirbygging.Varan birtist landsmönnum einu sinni á ári en hugmyndin er að selja sölu- réttinn til annarra landa. Upplagt tækifæri fyrir góðan sölumann Áhugasamir sendið til augldeildar Mbl nafn og símanúmer merkt: „2x10“ fyrir 29. apríl. Tilkynningar Tillaga að deiliskipulagi: Frístundalóð við Silungatjörn Bæjarstjórn Mosfellsbæjar samþykkti á fundi sínum þann 30. nóvember s.l. til kynningar í samræmi við 1. mgr. 26. gr skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.b., tillögu að deiliskipulagi frístund- alóðar við Silungatjörn. Tillagan gerir ráð fyrir því að á lóðinni, sem hefur þjóðskrárnúmer 90003130 og er 6.725 m² að stærð, megi reisa frístunda- hús, 90 m² að stærð, auk 20 m² geymslu- húss. Tillöguuppdráttur með greinargerð verð- ur til sýnis í þjónustuveri Mosfellsbæjar, Þverholti 2, fyrstu hæð, frá 18. apríl til 16. maí n.k. Tillagan verður einnig birt á heimasíðu Mosfellsbæjar, www. mos.is, undir: Framkvæmdir/Deiliskipulag. Athug- asemdir ef einhverjar eru skulu hafa borist skriflega til skipulags- og byggingarnefnd- ar Mosfellsbæjar í síðasta lagi 30. maí n.k. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan til- skilins frests teljast samþykkir tillögunni. Mosfellsbæ 18.04.2006 Skipulagsfulltrúi Mosfellsbæjar Félagslíf I.O.O.F. Rb. 4  1554188-MA*  HLÍN 6006041819 VI  EDDA 6006041819 I L.f. I.O.O.F. Ob. 1 Petrus  1864188  Fl.Atvinnuauglýsingar augl@mbl.is Á FÉLAGSFUNDI Samfylkingarinnar og óháðra á Akranesi var samþykktur framboðs- listi fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar. Listann skipa: 1. Sveinn Kristinsson bæjarfulltrúi 2. Hrönn Ríkharðsdóttir aðstoðarskólastjóri 3. Anna Lára Steindal siðfræðingur 4. Sigrún Ósk Kristjánsdóttir háskólanemi 5. Hrafnkell Proppé garðyrkjumaður 6. Björn Guðmundsson húsasmiður 7. Ingibjörg Valdimarsdóttir deildarstjóri 8. Valgarður Lyngdal Jónsson kennari 9. Guðmundur Valsson mælingaverkfræðingur 10. Vilhjálmur Gunnarsson járniðnaðarmaður 11. Jónína Margrét Sigmundsdóttir háskóla- nemi 12. Jón Ingi Þrastarson nemi 13. Edda Agnarsdóttir kennari 14. Sigrún Ásmundsdóttir iðjuþjálfi 15. Hlini Eyjólfsson sjómaður 16. Guðlaugur Ketilsson vélfræðingur 17. Ágústa Friðriksdóttir bæjarfulltrúi 18. Ingvar Ingvarsson, fyrrv. bæjarfulltrúi Listi Samfylkingarinnar og óháðra á Akranesi FRÉTTIR Á ALMENNUM félagsfundi í framsóknar- félaginu í Sandgerði 2. apríl sl. var samþykkt einróma tillaga uppstillingarnefndar að framboðslista framsóknarmanna við bæj- arstjórnarkosningarnar í Sandgerði 27. maí nk. Listann skipa: 1. Haraldur Hinriksson bæjarfulltrúi 2. Ester Grétarsdóttir bæjarfulltrúi 3. Jón Sigurðsson verkstjóri 4. Hanna Gerður Guðmundsdóttir aðstoðar- leikskólastjóri 5. Anna Elín Björnsdóttir húsmóðir 6. Bjarki Dagsson rekstrarfræðingur 7. Helga Hrönn Ólafsdóttir húsmóðir 8. Hafsteinn Rúnar Helgason nemi 9. Brynja Dögg Jónsdóttir nemi 10. Unnur Sveindís Óskarsdóttir verslunar- stjóri 11. Pétur Guðlaugsson sjómaður 12. Ingi Björn Sigurðsson fraktafgreiðslu- maður 13. Elvar Grétarsson knattspyrnuþjálfari 14. Jóhannes Bjarnason stálvirkjasmiður Listi Framsóknar í Sandgerði EFTIRFARANDI átta einstaklingar skipa efstu sætin á F-lista Frjálslyndra og óháðra í Grindavík við sveitarstjórnarkosningarnar hinn 27. maí næstkomandi. 1. Björn Haraldsson verslunarmaður 2. Guðmundur Guðmundsson skipstjóri 3. Kristín Ágústa Þórðardóttir húsmóðir 4. Þórir Sigfússon sölumaður 5. Teresa Birna Björnsdóttir leiðbeinandi 6. Einar Einarsson matreiðslumaður 7. Aron Óskarsson sölumaður 8. Sigríður Fanney Jónsdóttir húsmóðir F-listinn í Grindavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.