Morgunblaðið - 27.04.2006, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 27.04.2006, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 2006 23 MINNSTAÐUR VORIÐ GENGUR Í GARÐ Reykjavíkurborg Starfsmenn Reykjavíkurborgar verða á ferðinni á tímabilinu og fjarlægja garðaúrgang sem fólk hefur sett út fyrir lóðarmörk. Athugið að garðaúrgang má ekki setja í sorptunnur. • Garðaúrgang skal setja í poka • Greinaafklippur skal binda í knippi • Ekki verða fjarlægð stór tré eða trjástofnar Nánari upplýsingar í síma 4 11 11 11 LÓÐAHREINSUN Í REYKJAVÍK 2006 21.–29. APRÍL www.reykjavik.is H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA www.nowfoods.com APÓTEK OG HEILSUBÚÐIR Calsíum og magnesíum FRÁ A ll ta f ó d ýr ir H á g æ ð a fra m le ið sla GÓÐ HEILSA GULLI BETRI Reykjanesbær | Handverkssýn- ingin, sem Menningar-, íþrótta- og tómstundráð Reykjanesbæjar hefur haldið árlega, verður að þessu sinni laugardaginn 13. maí í Reykjanes- höllinni. Á sama tíma verður kynn- ing á öllum tómstundafélögum bæj- arfélagsins í tilefni Frístundahátíðar. Fram kemur á vef Reykjanes- bæjar að þátttaka í handverkssýn- ingunni verður að þessu sinni án endurgjalds, bæði fyrir þátttak- endur og gesti. Bæjarfélagið legg- ur til húsnæði og umsjónarmann og auglýsir sýninguna, en þátttak- endur þurfa sjálfir að skapa sér nauðsynlega aðstöðu á staðnum. Handverkssýning verður á Frístundahátíð SUÐURNES Grindavík | „Við ætlum að láta reyna á þetta. Ekki þýðir að ein- blína á þorskinn. Maður fær ekki leigðan kvóta lengur,“ segir Sig- urður Steinþórsson, skipstjóri í Grindavík. Hann hefur keypt þrjá- tíu tonna eikarbát, Kofra, sem hann hyggst gera út á ferðamenn í félagi við son sinn, Anton. Þeir feðgar hefja ferða- mannaútgerðina um eða eftir miðj- an næsta mánuð. Sigurður segir að þetta sé eðalbátur sem notaður hef- ur verið sem fiskibátur. Þeir eru ekki byrjaðir að útbúa bátinn en Sigurður telur að vel ætti að fara um að minnsta kosti tuttugu manns um borð en fjöldinn ráðist af björg- unarbátum og öðrum örygg- istækjum. Sigurður hyggst bjóða upp á sjóstangaveiðiferðir og skoð- unarferðir meðfram ströndinni, meðal annars út að Eldey, að Reykjanesi og undir Krísuvík- urbjarg. Sigurður var á sjó í gær, á neta- bátnum Sigurvin, en segist vera hættur vegna þess að ekki væri mögulegt að fá nokkurn þorsk- kvóta leigðan. „Þetta er skelfilegt, að þurfa að hætta þegar enn eru þrjár vikur eftir af hefðbundinni vetrarvertíð,“ segir hann á leiðinni í land. Ljósmynd/Óskar Sævarsson Kofri Sigurður Steinþórsson siglir með ferðafólk á fallegum trébáti. Treystir ekki á þorskinn Vogar | Mikill meirihluti íbúa Sveitarfélagsins Voga virðist óánægður með stöðu at- vinnuþróunar í Vogum. Í skoð- anakönnun sem Atvinnuþróun- arfélag Voga og Vatnsleysustrandar gerði kom fram að 83% þeirra sem afstöðu tóku voru óánægð með stöðu mála. Meirihluti þeirra sem af- stöðu tóku, 62%, sögðust hlynnt því að orkufrekur iðnaður yrði settur upp í sveitarfélaginu en 38% voru á móti. Þá kom fram í könnuninni mikil óánægja með það hvernig þingmenn kjördæmisins hafa staðið sig í atvinnumálum sveit- arfélagsins sem og með stefnu sveitarstjórnar í atvinnumál- um. Atvinnuþróunarfélagið boð- ar til borgarafundar um at- vinnumálin í húsi Norma í Vog- um í kvöld, fimmtudag, klukkan 20. „Er ekki kominn tími til að við breytum vörn í sókn og gefum bæjarfulltrúum kost á að vinna í sínu eigin bæj- arfélagi?“ er ein þeirra spurn- inga sem fundarboðendur kasta fram. Önnur er: „Þurfum við að sækja allt til Reykjavík- ur?“, auglýst er eftir stefnu bæjarstjórnar og vakin athygli á þeirri miklu orku sem er inn- an marka sveitarfélagsins. Óánægðir með stöðu atvinnumála í Vogum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.