Morgunblaðið - 27.04.2006, Page 52

Morgunblaðið - 27.04.2006, Page 52
52 FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 2006 MORGUNBLAÐIÐ Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Bækur Bækurnar að vestan. Góðir landsmenn! Munið eftir Bókunum að vestan þegar þið ráðstafið ávísuninni ykkar. Fást í bóka- verslunum um land allt. Vest- firska forlagið - jons@snerpa.is Húsnæði óskast Vantar leiguíbúð strax! Erum reglusamt ungt par með 5 mán. dóttur og vantar íbúð, helst í Hafnarfirði eða nágrenni. Verð að geta flutt inn 1/5. Greiðslugeta 50- 75 þ. S. 616 6219 Líza. Íbúð óskast. Reglusamur maður óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð á leigu í 5-6 mán. á stór-Reykjavík- ursvæðinu. Má vera með hús- gögnum. Vinsamlegast hafið samband í síma 866 6908. Íbúð á Álftanesi. Óska eftir 2ja til 4ra herbergja íbúð til leigu á Álftanesi sem fyrst. Er skilvís og reglusamur. Upplýsingar í síma 663 0769. Atvinnuhúsnæði SMÁHEILDSALA / LEIGU- HÚSNÆÐI Til leigu nýinnréttuð jarðhæð við Dugguvog. Fyrsta flokks skrif- stofu aðstaða. Vörulager/ vörumóttökudyr. Upplýsingar í síma 896 9629. Gott ca 95 fm skrifstofurými, sem skiptist í 4 einingar, til leigu á 2. hæð í Síðumúla. Upplýsingar í síma 844 2233. Sumarhús Sumarhúsalóð. Til sölu lóð undir sumarhús (hornlóð) 9.500 fm í landi Búrfells í Grímsnesi Upplýs- ingar í síma 561 1212. Glæsilegar sumarhúsalóðir! Til sölu mjög fallegar lóðir í vel skipulögðu landi Fjallalands við Ytri-Rangá, aðeins 100 km frá Reykjavík, á malbikuðum vegi. Kjarrivaxið hraun. Fögur fjallasýn. Veðursæld. Frábærar gönguleiðir og útivistarsvæði. Mjög góð greiðslukjör. Uppl. á fjallaland.is og í s. 893 5046. Námskeið Skemmtileg byrjendanámskeið í tennis fyrir fullorðna í sumar. Sumarskráning hafin. Verð frá 8.900 kr. Upplýsingar í síma 564 4030. Sporthúsið og TFK. HEKL Námskeið í að læra að hekla mánudaga 8.-29. maí. HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN Laufásvegi 2 - 101 Reykjavík, sími 551 7800 og 895 0780 hfi@heimilisidnadur.is www.heimilisidnadur.is Getur verið að þú náir stjórn á ávanatengdri hegðun með því að skilja betur tilfinningar þínar? Sérsniðin einkaráðgjöf og meðferðaráætlun í boði. Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslu- fræðingur, sími 694 5494, www.EFTiceland.com. Til sölu Vinsælu velúrgallarnir Fást í mörgum litum 100% bómull. Sjá á www.lost.is Uppl. í síma 568 7855. Risaútsala Ótrúlegt úrval af öðruvísi vörum beint frá Austurlöndum. Frábært verð. Sjón er sögu ríkari. Vaxtalausar léttgreiðslur. Opið virka kl. 11-18, laug. 11-15. Sigurstjarnan, Bláu húsin Fákafeni, sími 588 4545, netfang: postulín.is Byggingavörur www.vidur.is Harðviður til húsbygginga. Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði. Sjá nánar á vidur.is. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Ýmislegt Hárspangir frá kr. 290. Einnig mikið úrval af fermingar- hárskrauti. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Fallegir og léttir dömuskór. Litir: Hvítt, brúnt. Stærðir: 36 - 42. Verð: 3.985.- Léttir og þægilegir dömuskór Litir: Brúnt. Stærðir: 36 - 41. Verð: 3.285.- Fallegar dömu mokkasíur með hæl. Litir: svart, brúnt. Stærðir. 36 - 42. Verð: 3.985.- Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Blúndulaus, veitir mjög góðan stuðning í D,DD,E,F,FF,G skálum kr. 4.995. Þessi er BARA fallegur og mjúkur, styður vel í D,DD,E,F,FF,G skálum kr. 4.995. Rómantískur, þunnur í D,DD,E,F,FF,G skálum kr. 5.590. Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Bílar Til sölu Dodge Grand Caravan SE árg. '98, ek. aðeins 44 þús. Næsta sk. okt. '07. Reyklaus, ABS hemlar, fjarst. samlæs., cruise control, litað gler, líknarbelgir, loft- kæl., plussákl., þakbogar, nýsm. Ás. verð 990 þús. Tilboð óskast. Sími 662 1505/866 3712. MMC Pajero árg. '92, ek. 180 þús. Stuttur V6. Beinsk. Sk. '07. Upplýsingar í síma 898 7145. Mikil sala. Bílar og mótor- hjól óskast Vantar allar gerðir bíla og mótor- hjóla á staðinn og sérstaklega dýrari bíla í glæsilegan 700 m2 innisal. 100 bílar ehf., Funahöfða 1, s. 517-9999. www.100bilar.is Mercedes Benz S500 árg. '99 ek. 140 þús. nýskr. 04/06. ABS hemlar, ASR spólvörn, armpúð, álfelgur, stöðugleikakerfi, loftpúð- fjöðrun, nudd, minni, hiti og raf- drifin sæti. Rafdrifnar rúður og speglar. Sportfjöðrunn. Fjarstýrð- ar samlæsingar. Hleðslujafnari. Litað gler. Líknarbelgir. Loftkæl- ing, velti og vökvastýring. Þjófa- vörn. Smurbók frá MB. Innspýt- ing. Leðurinnr. Sími. Leiðsögu- kerfi. Lögn fyrir sjónvarp. Hrað- astillir, bak og framskynjari. Uppl. í síma 868 3002/555 1616. Ford Ka árg. '00. Tilboð 240 þ. Ekinn aðeins 101 þ., samlitaður, cd, spoiler, álfelgur, góður bíll, listaverð 430 þ., staðgreiðslutil- boð 240 þ. Uppl. í s. 659 9696. Chrysler PT Cruiser 2005. Ekinn 4 þús. 2,4 vél, sjálfskiptur, fram- hjóladrif, 17" krómfelgur og breið dekk + aukadekk. Verð: 1.950 þús. Uppl. í síma 899 2005. Accent árg. '98, 1500, beinsk., ek. 89.000 km. Skoðun '07, stað- greitt kr. 220,000. Upplýsingar í síma 699 0415. Hjólbarðar Til sölu 16" dekk m. felgum 4x100. Verð 29 þús. Upplýsingar í síma 847 1373. Ökukennsla Glæsileg kennslubifreið, Subaru Impreza 2004, 4 wd. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, símar 696 0042 og 566 6442. Bílar aukahlutir Dekk og felgur - Aukahlutir. Til sölu ný dekk og álfelgur, saman/ stakt, 265/70-17" til 305/55-20", á GMC-GM, Ford, Dodge, allt 8 gata, líka 5 gata á Ram 1500. Einnig aukahl. á Dodge Ram. Sími 825 0772. 7 manna Dodge Grand Caravan '05, lengri gerðin, ek. 38 þ. m., 4 capt. stólar, sjálfsk., cruise contr- ol, ABS, A/C, þokuljós, litað gler, sumar+vetrard., geislasp., rafm. í speglum og rúðum o.fl. Verðtil- boð 2.790 þús. Nánari uppl. veitir Hjörtur í s. 617 1819. Úrslitakeppni Íslands- móts í tvímenningi Úrslitakeppni Íslandsmótsins í tvímenningi fer fram dagana 29. apríl–1. maí. Keppnisstjóri verður hinn röggsami Björgvin Már Sig- urðsson. Í upphafi keppa 56 pör í riðla- keppni. Skipt verður í fjóra 14 para riðla og spila riðlarnir inn- byrðis 3 spil á milli para í þremur lotum, samtals 90 spil. Mótanefnd slönguraðar í hópa eftir stigum + 5 ára stigum og handahófsraðar síðan í slönguröð. Fyrsta lotan verður frá klukkan 11.00–15.00 laugardaginn 29. apríl. Önnur lotan verður frá 15.30–19.30 og þriðja lotan verður spiluð sunnudaginn 30. apríl frá 11.00– 15.00. Eftir það komast 24 pör áfram í úrslitakeppni með barómeterformi og spilað með skermum, 4 spil milli para, samtals 92 spil. Pör taka með sér 15% af skori úr fyrri hluta móts. Spilað verður í Síðumúla 37 og keppnisgjald er krónur 8.000 á parið í upphafi og 4.000 til viðbótar fyrir þau pör sem komast í 24 para úrslit.. Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Föstudaginn 21. apríl var spilað á 12 borðum. Meðalskor var 216. Úrslit urðu þessi. N/S Sæmundur Björnss. – Albert Þorsteinss. 284 Bjarni Þórarinsson – Jón Hallgrímsson 246 Sverrir Jónsson – Jón Pálmason 245 Sverrir Gunnarss.– Einar Markússon 227 A/V Stefán Ólafsson – Óli Gíslason 277 Bragi V. Björnsson – Guðrún Gestsd. 269 Ingimundur Jónss.– Helgi Einarss. 245 Jón Bjarnas. – Ásmundur Þórarinss. 221 Bridsdeild Breiðfirðingafélagsins Sunnudaginn 23/4 var spilaður tvímenningur. Var það fyrra kvöld í tveggja kvölda keppni. Spilað var á níu borðum. Hæstu skorir kvöldsins voru þessar í norður-suð- ur: Sigríður Pálsd.–Ingibjörg Halldórsd. 259 Garðar Jónss.–Jóhannes Guðmannss. 222 Lilja Kristjánsdóttir–Ólöf Ólafsd. 220 Austur-vestur: Sigrún Andrewsd.-Kristín Andrewsd. 240 Björgvin Kjartanss.-Bergljót Aðalstd. 239 Friðbjörn Guðmss.-Árni Guðbjörnss. 231 Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, á sunnudögum kl. 19. Stutt í vertíðarlok í Gullsmáranum Bridsdeild FEBK Gullsmára spilaði tvímenning á 13 borðum mánudaginn 24. apríl. Miðlungur 264. Efst í N/S: Karl Gunnarss.–Gunnar Sigurbjörnss. 324 Þorsteinn Laufdal–Tómas Sigurðss. 321 Oddur Jónsson–Guðrún Gestsdóttir 317 A/V: Jón Stefánsson–Eysteinn Einarsson 333 Sigtryggur Ellertss.-Ari Þórðarson 301 Gísli Kristjánsson–Einar Markússon 297 Spilað 27. apríl, 4. maí og vertíð- arlok 8. maí. Opna Borgarfjarðarmótið Mánudaginn 24. apríl var spilað annað kvöldið í hinu skemmtilega Opna Borgarfjarðarmóti í tvímenn- ing. Hvanneyringurinn Lárus Pét- ursson heldur sínu striki og tók aftur hæstu skor kvöldsins og skipti engu þó meðspilarinn væri annar en fyrsta kvöldið. Borgnes- ingarnir Ella og Guðmundur komu inn í yfirsetuna og spiluðu eins og englar og tóku annað sætið. Úrslit kvöldsins urðu sem hér segir: Lárus Pétursson – Jón Smári Pétursson 67 Elín Þórisdóttir – Guðmundur Jónsson 59 Guðm. Ólafsson – Hallgr. Rögnvaldsson 45 Alfreð Viktorsson – Alfreð Kristjánsson 44 Eyjólfur Örnólfss.– Þorsteinn Péturss. 41 Staðan að loknum tveimur kvöldum af þremur er þessi: Sveinbjörn Eyjólfss. – Lárus Péturss. 146 Guðm. Ólafsson - Hallgrímur Rögnvaldss. 83 Eyjólfur Örnólfss. – Þorsteinn Péturss. 63 Mótinu lýkur á Akranesi fimmtudaginn 27. apríl. Félag eldri borgara Kópavogi Spiluð var bæjarkeppni milli Kópavogs og Reykjavíkur á 10 borðum (alls 80 spilarar) sl. laug- ardag í Gjábakka. Heimamenn höfðu betur, unnu á 6 borðum og urðu lokatölurnar 166 gegn 129. Á föstudag var spilaður tví- menningur á fjórum borðum. Magnús Halldórsson og Ólafur Ingvarsson unnu N/S riðilinn en Aðalheiður Torfadóttir og Ragnar Ásmundsson A/V riðilinn. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Fréttir á SMS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.