Morgunblaðið - 27.04.2006, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 27.04.2006, Qupperneq 56
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn FÉKKSTU TRAMPÓLÍN Í JÓLAGJÖF? VIÐ ERUM ÞÁ FARIN, KALVIN ER UPPI ÉG VONA AÐ HANN VERÐI EKKI TIL VANDRÆÐA ÞETTA VERÐUR ALLT Í LAGI ÉG TÓK MEÐ MÉR DEIFIBYSSU FORELDRAR ÞÍNIR TÓKU ÞESSU SEM BRANDARA JÁ, ÞEIM FINNST KANNSKI FYNDIÐ AÐ HRÆÐA LITLA KRAKKA Í FLEIRI ÁR ÞÁ VAKNAÐI HRÓLFUR VIÐ SÓLARUPPRÁS Á HVERJUM DEGI NÚ ER HANN BÚINN AÐ KAUPA ÞYKK GLUGGATJÖLD OG SEFUR FRAM EFTIR Á HVERJUM MORGNI SJÁÐU GRÍMUR, EIN- HVER SENDI ÞÉR KORT! SJÁÐU BARA, ÞAÐ ER EINHVER SEM SAKNAR MÍN KORTIÐ ER FRÁ BRÉFBERANUM. „ÞAÐ ER GOTT AÐ VERA LAUS VIÐ ÞIG GRÍMUR. EKKI LÁTA ÞÉR BATNA Í BRÁГ AF HVERJU KEMUR ÞÉR OG BRÉFBERANUM SVONA ILLA SAMAN? HVAÐ ÁTTU VIÐ. TÖNNUNUM MÍNUM KEMUR FREKAR VEL VIÐ RASSINN Á HONUM KATA VILL EKKI SJÁ ÞETTA KVIKINDI JÁ, ÉG TÓK EFTIR ÞVÍ EN SÚ SÓUN EFTIR ALLT SEM ÞÚ GERÐIR TIL AÐ VERÐA HENNI ÚT UM HANN SÓUN? NEI, ÞETTA ER VINSÆLASTA LEIKFANGIÐ OG... JÓLIN ERU EFTIR TVÆR VIKUR ÉG AUGLÝSTI HANN TIL SÖLU FYRIR 35.000 KR. TEKURÐU BOÐI MÍNU? JÁ, MÉR FINNST ÞETTA MJÖG RAUSNARLEGT AF ÞÉR ÉG HEYRI EKKI HVAÐ ÞAU ERU AÐ SEGJA BEST AÐ ÉG HALLI MÉR AÐEINS FRAM HJÁLP! Dagbók Í dag er fimmtudagur 27. apríl, 117. dagur ársins 2006 Víkverji fer stund-um á líkamsrækt- arstöð í höfuðborg- inni. Þar sem hann fer á milli tækja og gerir nokkrar æfing- ar í salnum finnst honum skemmtilegt að fylgjast með öðru fólki í stöðinni. Flest- ir eru nokkuð venju- legir og stunda sína líkamsrækt án þess að eftir þeim sé tekið, en einn hópur grípur alltaf augu Víkverja og skemmtir honum vel. Sá hópur er karl- kyns og sést eingöngu við lyft- ingalóðin. Þetta eru yfirleitt frekar ungir menn sem gera ekkert annað en að lyfta lóðum. Þeir sjást aldrei á hlaupabrettunum eða á teygju- svæðinu, þeir hanga á sínu lóða- svæði og eru í stanslausum remb- ingi við að lyfta sem þyngstu lóðunum og að skoða sjálfa sig í speglinum. Víkverji heyrði á tal eins slíks um daginn, þar var hann að tala við mjög svo venjulegan vin sinn. Vin- urinn var að teygja á og lóðatröllið stóð hjá og talaði. Fyrst byrjaði hann á að sparka í stóran æfing- arbolta sem var þarna í salnum og segja að hann myndi aldrei gera svona boltaæfingar því hann væri enginn bévítans trúður. Vinurinn jánk- ar annars hugar en fer svo að tala um teygjur, talið leiðist yfir í jóga og lóðatröll- ið gerir eitthvert grín að þeirri iðju. Vin- urinn segist þá hafa farið í jóga og að það sé mjög slakandi og teygi vel á skrokkn- um. Lóðatröllið hlær létt að honum, tuðar smá í viðbót og segir svo; „Ég er farinn að pumpa,“ og fer. Þetta er ágætt dæmi um sum lóðatröllin sem hanga á stöðinni, þeir sjá ekki tilgang í neinni annarri hreyfingu en „pumpi“. Sem reyndar sýnir sig í því að þeir eru allir í lag- inu eins og uppblásnir „actionkarl- ar“ með spóaleggi. Víkverji skilur líka ekki hvað er eftirsóknarvert við að líta svona út, það er jú flott að vera hraustur og vöðvastæltur en ekki svo að það sé alltaf eins og fötin séu að rifna utan af manni. En það er svosem val hvers og eins hvernig hann vill líta út og líklega er betra að vera vöðva- tröll en offitusjúklingur. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is    Spánn | Spænski listamaðurinn Cuco Suarez fremur hér gjörning á strætum Oviedo, norðarlega á Spáni. Gjörninginn nefndi hann „Fréttir eru ritaðar með blóði“ en það er ádeila á stríð og stríðsherra. Reuters Spænsk ádeila á stríð MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Sé því líkami þinn allur bjartur og hvergi myrkur í hon- um, verður hann allur í birtu, eins og þegar lampi lýsir á þig með loga sínum. (Lúk. 11, 36.)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.