Morgunblaðið - 03.07.2006, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 03.07.2006, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 3. JÚLÍ 2006 F 19 HÖFUM KAUPENDUR AÐ:  2ja-3ja herb. íbúð í Fossvogi.  2ja-3ja herb. íbúð í Rvík með útsýni.  3ja-4ra herb. nýlegri íbúð/hæð í 101.  4ra herb. íb. í Teigahverfi og nágrenni.  Einbýli, raðhúsi eða góðri hæð í austurbæ Reykjavíkur.  Sumarhús um allt land, mikil eftirspurn, hringdu strax. Kaupendurnir eru allir traustir aðilar sem eru tilbúnir með góðar greiðslur fyrir réttu eignina. Opið mánud.-föstud. kl. 9-17 Haukur Geir Garðarsson viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali Albert Bjarni Úlfarsson sölustjóri Svavar Friðriksson, sölufulltrúi. Vorum að fá í sölu glæsilega og rúmgóða 2ja herb. íb. á 2. hæð í fjölb. með sér inn- gangi af svölum. Þvottaherb. í íb. Á gólf- um er náttúrusteinn og parket. Stæði í bíl- skýli. Stutt í þjónustu. Áhv. Íbúðalánasj. um kr. 11,4 millj. með 4,15% vöxtum. Ásett verð 17,9 millj. ÞÓRÐARSVEIGUR - BÍLSKÝLI Í einkasölu falleg 2ja herb. útsýnisíb. á 2.h. í góðu fjölbýli í suðurhlíðum Kóp. Eld- hús með beyki innréttingu, borkrók og út- gengt á suðursvalir með miklu útsýni. Herbergi með skápum. Baðherb. með baðkari. Parket og flísar. Í kj. er sér- geymsla (líklega ekki með í heildar fm tölu.) Hús var tekið í gegn að utan og mál- að 2005. TOPPEIGN. Ásett verð 15,9 millj. HLÍÐARHJALLI - KÓP. 2 2 Vorum að fá í einkasölu fallega 2ja her- bergja íbúð á 1. hæð (jarðhæð) í þessum vinsælu húsum. Sérinngangur. Suðvestur- verönd úr stofu. Parket. Glæsilegt útsýni. Húsið verðu málað á kostnað seljanda í vor. LAUS FLJÓTLEGA. Ásett verð 15,9 millj. KLUKKUBERG - HAFNAFIRÐI 2 Vorum að fá í sölu rúmgóð 2ja herb. íb. á jarðhæð í litlu fjölbýli um 72 ferm. Parket. Nýl. gler. Afgirtur sérgarður með nýl. timb- urpall og skjólveggjum. Ásett verð 13,9 MILLJ. FERJUBAKKI - LÆKKAÐ VERÐ 2 Vorum að fá í sölu góða 3ja herb. íb. á 4. hæð í litlu fjölbýli sem nýl. er búið að klæða að utan. Gluggar og gler er einnig nýl. endurnýjað og byggt hefur verið yfir svalirnar. Fallegt útsýni. Stutt í gönguleiðir í Elliðaárdalnum. LAUS STRAX. Ásett verð 14,7 millj. KÖTLUFELL 3 Vorum að fá í einkasölu glæsilega og rúm- góða 3ja herb. útsýnisíbúð, 99,6 fermetra, á 4. hæð í vönduðu nýl. lyftuhúsi. Stofa með sólstofu og útsýni í 3 áttir, eldhús með mahogny-innréttingu, 2 herb. með skápum, baðh. og þvottahús í íb. Stæði í góðu bílskýli. Húsið er klætt að utan og því viðhaldslítið næstu árin. Vönduð eign, glæsilegt útsýni. LAUS FLJÓTLEGA. BLÁSALIR - KÓP. - BÍLSK. 3 Vorum að fá í einkasölu góða 3ja herb., 92 fm. íb. í nýviðgerðu lyftuhúsi. Sjónvarps- hol. Eldhús með nýlegri innréttingu og tækjum, borðkrókur. Búr inn af eldhúsi. Parket og flísar. Ásett verð 16,7 millj. ÁHV. 12 millj. 40 ára lán með 4,15% fasta vexti. ÆSUFELL - NÝKLÆTT 3 Vorum að fá í sölu fallega 4ra herb. íbúð um 106 fm á tveimur hæðum í fallegu steyptu húsi. Sérinngangur. Íbúðin skiptist m.a. í stofu, 3 svefnherbergi og fataherb. Húsið er hluta til klætt að utan. ÞETTA ER ÍBÚÐ FYRIR MIÐBÆJARFÓLKIÐ. Ásett verð 22,8 millj. MIÐBORGIN Á þessum vinsæla stað, sérstaklega fal- legt og vel viðhaldið einbýlishús á tveimur hæðum með möguleika á séríbúð á neðri hæðinni. Á efri hæðinni er forstofuherb., eldhús, borðst. og stofa, 2 svefnherb., baðherb. og þvottah. auk bílskúrs. Stigi er á milli hæða en einnig er neðri hæðin með sérinngang. Þar eru 4 herbergi (eitt sem eldhús í dag), baðh. og stór geymsla. Botnlangagata, fallegt útsýni. Góður garður. Næg bílastæði. Teikningar á skrifstofu FÍ. Laust fljótl. AUSTURGERÐI - EINBÝLI/TVÍBÝLI 4 Einb. Til sölu nokkrir nýjir bílskúrar (vörugeymsl- ur) í Hafnarfirði. Upplagt sem lager fyrir lítil fyrirtæki eða geymslupláss fyrir ein- staklinga.Svæðið verður afgirt og malbik- að. Lausir strax. Sanngjarnt verð. Nánari uppl. á skrifstofu. BÍLSKÚRAR - GEYMSLUR Atvh Til sölu í Garðinum atvinnuhúsnæði um 1.060 fm. Getur selst í tveimur hlutum. Einnig er möguleiki að kaupa um 12 hekt- ara land við hlið hússins. Miklir möguleik- ar. Ýmis skipti athugandi. ATH. Aðeins í 5 mín. fjarlægð frá Keflavík. Nánari upp. á skrifstofu FÍ. FJÁRFESTINGARTÆKIFÆRI Atvh Vorum að fá í einkasölu nýjan um 85 fm sumarbústað ásamt stóru svefnlofti. Verður afhentur fullbúinn mjög fljótlega. Er á um 1 hekt. eignalóð með fallegu útsýni við vatnið. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofu FÍ. NÝTT SUMARHÚS VIÐ APAVATN Sum-arhús Seljendur  Sölusamningur – Áður en fast- eignasala er heimilt að bjóða eign til sölu, ber honum að ganga frá sölu- samningi við eiganda hennar um þjónustu fasteignasala á þar til gerðu samningseyðublaði. Eigandi eignar og fasteignasali staðfesta ákvæði sölusamningsins með undirritun sinni. Allar breytingar á sölusamningi skulu vera skriflegar. Í sölusamningi skal eftirfarandi koma fram:  Tilhögun sölu – Koma skal fram, hvort eignin er í einkasölu eða al- mennri sölu, svo og hver söluþóknun er. Sé eign sett í einkasölu, skuldbind- ur eigandi eignarinnar sig til þess að bjóða eignina aðeins til sölu hjá ein- um fasteignasala og á hann rétt til umsaminnar söluþóknunar úr hendi seljanda, jafnvel þótt eignin sé seld annars staðar. Einkasala á einnig við, þegar eignin er boðin fram í maka- skiptum. – Sé eign í almennri sölu má bjóða hana til sölu hjá fleiri fast- eignasölum en einum. Söluþóknun greiðist þeim fasteignasala, sem sel- ur eignina.  Auglýsingar – Aðilar skulu semja um, hvort og hvernig eign sé auglýst, þ. e. á venjulegan hátt í eindálki eða með sérauglýsingu. Auglýs- ingakostnaður skal síðan greiddur mánaðarlega samkv. gjaldskrá dag- blaðs. Öll þjónusta fasteignasala þ. m. t. auglýsingar er virðisaukaskatt- skyld.  Gildistími – Sölusamningurinn er uppsegjanlegur af beggja hálfu með fyrirvara (hámark 30 dagar) og gera þarf það skriflega. Ef einkasölusamn- ingi er breytt í almennan sölusamn- ing þarf einnig að gera það með skrif- legum hætti. Sömu reglur gilda þar um uppsögn.  Öflun gagna/söluyfirlit – Áður en eignin er boðin til sölu, verður að út- búa söluyfirlit yfir hana. Seljandi skal leggja fram upplýsingar um eignina, en í mörgum tilvikum getur fast- eignasali veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala sem nauðsynleg eru. Fyrir þá þjónustu þarf að greiða, auk beins útlagðs kostnaðar fasteignasal- ans við útvegun skjalanna. Í þessum tilgangi þarf eftirfarandi skjöl:  Veðbókarvottorð – Þau kosta nú 1000 kr. og fást hjá sýslumannsemb- ættum. Opnunartíminn er yfirleitt milli kl. 10.00 og 15.00. Á veðbók- arvottorði sést hvaða skuldir (veð- bönd) hvíla á eigninni og hvaða þing- lýstar kvaðir eru á henni.  Greiðslur – Hér er átt við kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgja eigninni og þeirra, sem á að aflýsa.  Fasteignamat – Hér er um að ræða matsseðil, sem Fasteignamat ríkisins sendir öllum fasteignaeig- endum í upphafi árs og menn nota m.a. við gerð skattframtals. Fast- eignamat ríkisins er til húsa að Borg- artúni 21, Reykjavík sími 5155300.  Fasteignagjöld – Sveitarfélög eða gjaldheimtur senda seðil með álagn- ingu fasteignagjalda í upphafi árs og er hann yfirleitt jafnframt greiðslu- seðill fyrir fyrsta gjalddaga fast- eignagjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna greiðslu fasteignagjaldanna.  Brunabótamatsvottorð – Vott- orðin fást hjá því tryggingafélagi, sem eignin er brunatryggð hjá. Vott- orðin eru ókeypis. Einnig þarf kvitt- anir um greiðslu brunaiðgjalda. Ef fá þarf nýtt brunabótamat á fasteign, þarf að snúa sér til Fasteignamats ríkisins og biðja um nýtt brunabóta- mat.  Hússjóður – Hér er um að ræða yf- irlit yfir stöðu hússjóðs og yfirlýsingu húsfélags um væntanlegar eða yf- irstandandi framkvæmdir. Formaður eða gjaldkeri húsfélagsins þarf að út- fylla sérstakt eyðublað Félags fast- eignasala í þessu skyni.  Afsal – Afsal fyrir eign þarf að liggja fyrir. Ef afsalið er glatað, er hægt að fá ljósrit af því hjá viðkom- andi sýslumannsembætti og kostar það nú kr. 150. Afsalið er nauðsyn- legt, því að það er eignarheimildin fyrir fasteigninni og þar kemur fram lýsing á henni. Minnisblað Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.