Morgunblaðið - 03.07.2006, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 03.07.2006, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 3. JÚLÍ 2006 F 31 Reykjavík – Híbýli fasteignasala er með í einkasölu 120,2 fm neðri sér- hæð í þríbýlishúsi í Granaskjóli 16. Komið er í forstofu með fataskáp og flísum á gólfi. Inn af forstofu er gott forstofuherbergi með fataskáp og nýuppgert gestasalerni. Í eldhúsi er borðkrókur og upprunaleg innrétt- ing, uppgerð og lökkuð. Hún er með tækjum, t.d. örbylgjuofni, kaffivél og stálklæddum ísskáp. Borðplötur eru úr gegnheilu mahóní. Eldhúsborð og stólar eru sérsmíðuð í stíl við borð- plötuna og úr sama efni og geta fylgt. Borðstofa og stofa eru samliggjandi og er gengið úr stofu út á suðursvalir. Úr holi er gengið inn svefngang. Baðherbergið er með marmaraflísum og baðkari, barnaherbergið er með fataskáp og úr hjónaherberginu er gengið út á svalir. Sjónvarpstenglar eru í öllum herbergjum og mahoníp- arket í nær allri íbúðinni. Innangengt er úr íbúð í kjallara þar sem er þvottahús með góðri að- stöðu og sérgeymsla. Nýtt gler og opnanleg fög eru í íbúðinni og öryggiskerfi frá Sec- uritas. Garðinum hefur verið haldið vel við og bílastæði fylgir ásamt bíl- skúrsrétti. „Þetta er mjög góð eign á besta stað í bænum og stutt í alla þjónustu og skóla,“ segir Ingibjörg Þórðardóttir hjá Híbýli. Ásett verð er 35,9 milljónir. Granaskjól 16 Híbýli fasteignasala er með í einkasölu 120,2 fm neðri sérhæð í þríbýlishúsi í Granaskjóli 16. Ásett verð er 35,9 millj. kr. Borgin skoðar málefni Laugavegar  SKIPULAGSRÁÐ Reykjavík- urborgar hefur skipað starfshóp um skipulag, uppbyggingu og um- bætur við Laugaveg. Tekið skal mið af núgildandi deiliskipulagi og þróunaráætlun miðborgar og hlut- deild borgaryfirvalda í umbótum sem styrkt geta Laugaveginn sem mikilvægustu verslunar- og þjón- ustugötu Reykjavíkur skoðuð. Strætó við Hestháls  REYKJAVÍKURBORG hefur fest kaup á húseign og lóð Lands- nets við Hestháls í Reykjavík undir nýtt athafnasvæði Strætó bs. Nýja aðstaðan leysir af hólmi athafna- svæði Strætó við Kirkjusand. Um er að ræða framtíðarsvæði fyrir starf- semi Strætó í iðnaðarhverfi í ná- munda við gatnamót Vesturlands- vegar og Suðurlandsvegar. Ríkisstjórnin dregur úr þenslu  FRAMKVÆMDUM sem ekki hafa verið boðnar út á vegum rík- isins verður frestað, rætt verður við sveitarfélögin um að dregið verði úr þeirra framkvæmdum, og hlut- fall lána og hámarksupphæð þeirra hjá íbúðalánasjóði verða lækkuð úr 90% í 80% og úr 18 milljónum króna í 17 millj. kr., samkvæmt tillögu forsætisráðherra sem samþykkt var á fundi ríkisstjórnarinnar í lið- inni viku. 783 umsóknir um 100 lóðir  BÆJARRÁÐ Kópavogs út- hlutaði á fundi sínum á dögunum 100 lóðum til einstaklinga og fyr- irtækja á Hnoðraholti, Smalaholti, Rjúpnahæð og Hvörfum. Að sögn Gunnars I. Birgissonar, bæj- arstjóra, bárust 783 umsóknir um lóðir og var þeim úthlutað sam- kvæmt reglum bæjarráðs um út- hlutun á byggingarétti fyrir íbúðar- húsnæði. Búmenn komnir með 444 íbúðir  FYRIR skömmu voru sex íbúð- ir Búmanna vígðar í Garðinum og þar með hafa Búmenn byggt 444 íbúðir víðs vegar um land. Íbúð- irnar eru ætlaðar fólki 50 ára og eldri og eru 36 íbúðanna í Garð- inum. FASTEIGNIR ÞETTA HELST … Hamraborg 12, Kópavogi, sími 564 1500, fax 554 2030. Jóhann Hálfdánarson, Vilhjálmur Einarsson, löggiltir fasteigna- og skipasalar.  564 1500 27 ára EIGNABORG Fasteignasala Laugateigur 86 fm 3ja herb. íbúð með sér inngangi, tvö svefnherb. rúmgóð stofa. Möðrufell 64 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð, suðvestur svalir V. 11,9 m. Hjallavegur góð 3ja herb. 65 fm ris- íbúð með sér inngangi í tvíbýlishúsi, björt íbúð með sér garði Arnarsmári falleg 4ra herbergja 94 fm endaíbúð á 2. hæð með miklu útsýni til vesturs, ljósar innréttingar í eldhúsi, park- et á stofu og herb. flísalagt baðherb. Þvottahús innan íbúðar. Lautasmári glæsileg 80 fm 2ja herb. íbúð á 3. hæð, mjög góðar innréttingar í íbúðinni, flísalagt baðherb. Eikarparket á gólfum, laus fjlótlega. Vatnagarðar - Til leigu/sölu Til leigu eða sölu glæsilegt atvinnuhús- næði á horni Vatnagarða og Sæbrautar. Húsnæðið er alls um 834 fm. þar af er skrifstofuhæðin 210 fm. Við húsið má byggja allt að 900 fm byggingu og má hún vera á einni eða tveimur hæðum (samtals 900 fm). Öll lóðin er malbikuð og heildar stærð lóðar er 2,452 fm. Núpalind 116,7 fm glæsileg 4ra her- bergja íbúð ásamt stæði í lokuðu bílskýli. Rúmgóð þrjú svefnherbergi, laus. Hrauntunga glæsilegt 262,5 fm einbýl- ishús á tveimur hæðum. Á jarðhæð tveggja herbergja íbúð og um 40 fm smíðaverkstæði. Smiðjuvegur 561 fm atvinnuhúsnæð með stórri innkeyrsluhurð, möguleiki að skipta eigninni í þrjá hluta. Gistiheimili til sölu 224 fm gistiheimili að Reykhólum á Barðaströnd. Í húsinu eru 18 rúm í eins og tveggja manna herb. auk svefnpokarýmis, einnig er við húsið gott tjald- og hjólhýsasvæði. Einstakt tæki- færi. Runólfur Gunnlaugsson viðskiptafr., lögg. fast.- og skipasali Kristín Pétursdóttir, lögg. fasteignasali ÁLFAHVARF – EINBÝLI Höfum fengið til sölu 350 fm einbýlishús með fögru útsýni yfir Elliðavatn. Húsið er á byggingarstigi og er mjög smekklega skipulagt. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofu. Nánari upplýsingar veitir Runólfur á Höfða í s. 892 7798. Suðurlandsbraut 20 — Sími 533 6050 — Fax 533 6055 Bæjarhrauni 22 — Sími 565 8000 — Fax 565 8013 Sjómannaskólinn við Háteigsveg í Reykjavík var teiknaður af Sigurði Guðmundssyni og Eiríki Einarssyni húsameisturum. Skólinn var vígður árið 1945. Veð- urstofan hafði að- setur í skólanum frá því í desember 1945, hluti Veð- urstofunnar flutti á Reykjavíkurflugvöll í ársbyrjun 1950 en skrifstofuhald var áfram í Sjómanna- skólanum til 1973. Sjómannaskólinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.