Morgunblaðið - 16.07.2006, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 16.07.2006, Blaðsíða 45
eigu Safns. Sýningin er opin mið.–fös. kl. 14–18 og lau.–sun. kl. 14–17. Aðgangur er ókeypis. www.safn.is Safn | Bandaríska myndlistarkonan Joan Backes sýnir ný málverk og skúlptúra í Safni; samtímalistasafni við Laugaveg 37. Einnig eru til sýnis verk úr safneigninni. Þungamiðja verka Joan Backes er fínleg vinna með tré úr skógum ýmissa landa. Opið er mið.–fös. kl. 14–18 og lau.–sun. kl. 14–17. Ókeypis er inn. Salfisksetur Íslands | Ari Svavarsson með sýningu í Listsýningasal til 6. ágúst. Atli nefnir sýninguna Tákn og leikur sér þar með línur og form. Skaftfell | Nú stendur yfir sýning bræðr- anna Sigurðar Guðmundssonar og Krist- jáns Guðmundsonar. Opið daglega frá kl. 14–21 í sumar. Suðsuðvestur | Heimir Björgúlfsson sýnir nýtt vídeóverk og collage unna úr ljós- myndum í Suðsuðvestur til 16. júlí. www.sudsudvestur.is Thorvaldsen Bar | Jónína Magnúsdóttir, Ninný, með myndlistarsýninguna Í góðu formi til 11. ágúst. Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Huldu- konur í íslenskri myndlist fjallar um ævi og verk tíu kvenna sem voru nær allar fædd- ar á síðari hluta 19. aldar. Í Myndasal eru til sýnis ljósmyndir Marks Watson og Alfreds Ehrhardt af Íslandi sumarið 1938. Söfn Árbæjarsafn | Á Árbæjarsafni hefur verið opnuð sýningin Húsagerð höfuðstaðar, saga byggingatækninnar í Reykjavík frá 1840–1940. Nú eru hafin hin sívinsælu örnámskeið á Árbæjarsafni. Námskeiðin eru ætluð börn- um í fylgd með fullorðnum. Þar má meðal annars læra tálgun, glímu, þæfingu ullar og flugdrekagerð. Athugið að sætafram- boð í hverju námskeiði er takmarkað. Uppl. og skráning í síma 411 6320. Í dag er árlegur harmóníkudagur í Árbæj- arsafni í tengslum við Harmóníkuhátíð Reykjavíkur 2006. Fjölmargir innlendir og erlendir harmóníkuspilarar munu gleðja gesti safnsins með ljúfum tónum. Gamli bærinn | Starfsdagur í Laufási 16. júlí. Í gamla bænum í Laufási verður hægt að fylgjast með fólki að störfum frá kl. 13.30–17. Þar verður m.a. heyskapur, þjóð- dansar, tónlistaratriði og hægt verður að bragða á heimatilbúnu góðgæti. Þjóðlegar veitingar í Gamla Prestshúsinu. Opið dag- lega frá 9–18, fimmtud. 9–22. 500 kr. inn. Frítt fyrir börn. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn alla daga í sumar kl. 9–17. Hljóðleiðsögn á íslensku, ensku, þýsku og sænsku. Margmiðlunarsýning og göngu- leiðir í nágrenninu. Frekari upplýsingar á www.gljufrasteinn.is og í 586 8066. Iðnaðarsafnið | Iðnaðarsafnið var stofnað til að minnast síðastliðinnar aldar í iðnaði á Akureyri, enda bærinn þá oft nefndur Iðnaðarbærinn. Á safninu gefur að líta vél- ar og verkfæri af öllum stærðum og gerð- um, framleiðsluvöru o.fl. Opið daglega frá 13–17 til 15. sept. 400 kr. inn, frítt fyrir börn. Kotbýli kuklarans | Sýning á Klúku í Bjarnarfirði sem er bústaður galdramanns og litið er inn í hugarheim almúgamanns á 17. öld og fylgst með hvernig er hægt að gera morgundaginn lítið eitt bærilegri en gærdaginn. Opið alla daga kl. 12–18 til 31. ágúst. Krókur, Garðaholti | Opið hús. Krókur á Garðaholti í Garðabæ er lítill bárujárns- klæddur burstabær sem var end- urbyggður úr torfbæ árið 1923. Bærinn er gott dæmi um húsakost og lifnaðarhætti alþýðufólks í þessum landshluta á fyrri hluta 20. aldar. Krókur er staðsettur ská á móti samkomuhúsinu á Garðaholti. Ókeypis aðgangur. Landsbókasafn Íslands, Háskóla- bókasafn | Sýning í Þjóðarbókhlöðu. Myrkraverk og misindismenn. Reykjavík í íslenskum glæpasögum. Reykjavík hefur löngum verið vinsælasta sögusvið ís- lenskra glæpasagnahöfunda. Ritað í voðir. Sýning Gerðar Guðmunds- dóttur. Sumir safna servíettum, aðrir safna hlutabréfum. Gerður safna bók- stöfum úr íslenskum handritum svo og laufblöðum haustsins, þrykkir á síður og býr til handrit og bækur. Sýning á teikningum Halldórs Bald- urssonar byggðum á Vetrarborginni e. Arnald Indriðason. Teikningar Halldórs eru til sölu. Opið mán.–fösd. kl. 9–17, laugard. kl. 10–14. Listasafn Árnesinga | List, listiðnaður og hönnun frá Færeyjum. Verk eftir 32 ein- staklinga. Ríkey Kristjánsdóttir, text- ílhönnuður í hönnunarstofu. Aðgangur ókeypis. Opið alla daga kl. 11–17 til 31. júlí. Minjasafnið á Akureyri | Sumarsýning. Ef þú giftist? Brúðkaupssiðir fyrr og nú. Ef þú giftist fjallar um brúðkaup og brúð- kaupssiði í gegnum tíðina. Sýningin er unnin í samstarfi við þjóðminjasafn Ís- lands og er opin alla daga milli 10 og 17. Til 15. sept. Minjasafnið á Akureyri | Gönguferð með leiðsögn um fornleifauppgröftinn á Gás- um, kaupstaðinn frá miðöldum, 11 km norðan við Akureyri. Gengið frá bílastæð- inu við Gáseyrina miðvikudaginn 19. og 28. júlí kl. 13 og 3. ágúst kl. 20. Þátttaka í göngunni kostar 300 krónur. www.gasir.is og www.akmus.is Perlan | Sögusafnið Perlunni er opið alla daga kl. 10–18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum fjölda leikmynda sem segja sög- una frá landnámi til 1550. ww.sagamu- seum.is Sundlaugin í Laugardal | Sýningu Borg- arskjalasafns Reykjavíkur í tilefni af 70 ára afmæli Laugarnesskóla lýkur í anddyri Laugardalslaugar nú um helgina. Allir vel- komnir. Veiðisafnið – Stokkseyri | Skotveiðisafn – uppstoppuð veiðidýr og veiðitengdir mun- ir, skotvopn o.fl. Opið 11–18. Sjá nánar á www.hunting.is Víkin-Sjóminjasafnið | „Togarar í 100 ár“. Sýningunni er ætlað að veita innsýn í við- burðaríka sögu togaraútgerðar og draga fram fjölþætt áhrif hennar á samfélagið. „Úr ranni forfeðranna“ er sýning á minja- safni Hinriks Bjarnasonar og Kolfinnu Bjarnadóttur. Molakaffi í boði og frábært útsýni yfir höfnina. Þjóðmenningarhúsið | Tvær glæsilegar nýjar sýningar: Íslensk tískuhönnun sem sýnir fjölbreytnina og sköpunarkraftinn í tískugeiranum og Í spegli Íslands, um skrif erlendra manna um Ísland og Íslendinga fyrr á öldum. Auk þess helstu handrit þjóðarinnar í vandaðri umgjörð á hand- ritasýningunni og Fyrirheitna landið. Þjóðminjasafn Íslands | Unnið er við forn- leifauppgröft víðs vegar um land og í Rannsóknarýminu á 2. hæð má sjá úrval gripa sem fundist hafa á undanförnum ár- um. Til 31. júlí. Vaxmyndasafnið hefur löngum verið sveipað ævintýraljóma og í sumar gefst tækifæri til sjá hluta þess á 3. hæð safns- ins. Í Þjóðminjasafni Íslands er boðið upp á fjölbreyttar sýningar, fræðslu og þjónustu. Þar er safnbúð og kaffihús. Skemmtanir Rocco | Sniglabandið leikur fyrir dansi í kvöld. Einnig verður bein útsending frá Rocco á sunnudag kl. 14 á útvarpsþætti Sniglabandsins. Fyrirlestrar og fundir Alanóhúsið | 12 spora fundir kl. 11–12, fyrir skuldara, þar sem deilt er reynslu, styrk og vonum og DA kynna þér lausnir. Héð- inshúsinu Seljavegi 2, herbergi 3. Fréttir og tilkynningar Fjölskylduhjálp Íslands | Tekið á móti matvælum, fatnaði og leikföngum á mið- vikudögum kl. 13–17. Úthlutun matvæla sama dag kl. 15–17 að Eskihlíð 2–4 v/ Miklatorg. Þeir sem vilja styðja starfið fjárhagslega, geta lagt inn á reikning 101- 26-66090 kt. 660903-2590. GA-fundir (Gamblers Anonymous) | Hrjáir spilafíkn þig eða aðstandendur þína? Fáðu hjálp! Hringdu í síma 698- 3888. JCI Heimilið | Ljósmyndasamkeppni JCI Íslands stendur nú yfir. Keppnin er opin öllum áhugaljósmyndurum og verða úr- slitin kynnt á Menningarnótt Reykjavíkur 19. ágúst. www.jci.is. Börn Garðabær | Golfleikjaskólinn heldur 5 daga golfnámskeið, mánudag–föstudags fyrir foreldra og börn, flestar vikur í sum- ar. Uppl. og skráning eru á golf@golf- leikjaskolinn.is og í síma 691-5508. www.golfleikjaskolinn.is Reykjavíkurborg | Í sumar verða opnir leikvellir á vegum ÍTR fyrir 2–5 ára börn í hverfum borgarinnar. Komugjald er 100 kr. Uppl. á www.itr.is og í síma 411 5000. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ 2006 45 DAGBÓK Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 16. júlí kl. 20.00: Ji-Youn Han frá Kóreu leikur verk eftir Bach, Mozart, Duruflé og Reubke. Fáanleg fyrirtæki: Þjónusta okkar felst í að tengja saman kaupendur og seljend- ur fyrirtækja. Sem fagfólk í fyrirtækjaviðskiptum erum við í lifandi tengslum við innlendan sem erlendan fyrirtækjamarkað. Aðili að Við erum sérfræðingar í fyrirtækjaviðskiptum. TENGINGVIÐ TÆKIFÆRIN H O R N / H a u k u r / 2 4 0 4 A ) Tengsl okkar við viðskiptavini eru trúnaðarmál. Upplýsingar um fyrirtæki eru ekki gefnar í síma. Vinsamlega hringið og pantið tíma, síminn er 414 1200 en einnig er hægt að nota tölvupóst: jens@kontakt.is eða brynhildur@kontakt.is. • Stórt málmiðnaðarfyrirtæki. Ágæt EBITDA. • Traustur fjárfestir leitar að samstarfi við reyndan framkvæmdastjóra sem hefði hug á að kaupa eitthvert stórt fyrirtæki, að kaupverði lágmark 300 mkr. Fjárfestirinn legði fram eigið fé til kaupanna á móti framkvæmdastjóranum sem stjórnaði rekstrinum. • Lítil dagvörudeild úr heildverslun. Ársvelta 50 mkr. • Stórt innflutnings- og iðnfyrirtæki. EBITDA 100 mkr. • Framkvæmdastjóri-meðeigandi óskast að meðalstóru framleiðslufyrirtæki í góðum rekstri. • Þekkt sérverslun með fatnað. Góð afkoma. • Innflutnings- og framleiðslufyrirtæki á fyrirtækjamarkaði. EBITDA 100 mkr. • Jarðvinnufyrirtæki með nýlegar vélar og góða verkefnastöðu. • Sérverslun með byggingavörur. Ársvelta 230 mkr. • Meðalstórt iðnfyrirtæki í miklum vexti. • Stórt innflutningsfyrirtæki með þekkt umboð í vélum og rekstrarvörum. Ársvelta 800 mkr. • Fyrirtæki með tvo stóra og vel staðsetta söluturna. Ársvelta 110 mkr. • Rótgróin heildverslun með ýmsar vörur. Ársvelta 280 mkr. • Lítið sérhæft þjónustufyrirtæki. Hentar vel til sameiningar við stærra fyrirtæki á auglýsinga- og prentmarkaði. • Þekkt útgáfufyrirtæki. Ágætur hagnaður. • Ein besta blómabúð bæjarins. Tilvalinn rekstur fyrir hjón eða tvo samhenta einstaklinga. • Merkjaland. Skilta- og merkjagerð. Góður hagnaður. • Vertakafyrirtæki með föst verkefni í vinnuvélum. • Meðalstórt fyrirtæki með gluggatjöld. EBITDA 15 mkr. Suðurlandsbraut 4, 7. hæð • Sími 414 1200 www.kontakt.is • Netfang: kontakt@kontakt.is Jens Ingólfsson rekstrarhagfræðingur, jens@kontakt.is, gsm 820 8658 Brynhildur Bergþórsdóttir rekstrarhagfræðingur, brynhildur@kontakt.is, gsm 868 8648 Guðni Halldórsson viðskiptalögfræðingur, gudni@kontakt.is, gsm 694 7722 Birgir Ómar Haraldsson verkfræðingur, birgir@kontakt.is, gsm 896 6070 Sigurður A. Þóroddsson hdl. lögg. fasteignasali, sigurdur@kontakt.is, Lilja Margrét Hreiðarsdóttir framkvæmdastjóri, lilja@kontakt.is, gsm 698 0989 SJÁLFSTÆÐU LEIKHÚSIN Tjarnarbíó Sími 561 0250 Sun. 16/7 Kl. 20:30 This Side Up – Singapore Miðaverð 2.000 www.leikhopar.is Sígild tónlist í sögulegu umhverfi 28.-30. júlí 2006 Tónleikarnir verða haldnir í Reykholtskirkju. Miðapantanir í síma 891 7677. Miðasala við innganginn. Nánari upplýsingar www.vortex.is/festival Opnunartónleikar föstudaginn 28. júlí kl. 20.00 Tónlist eftir W.A. Mozart. Meðal flytjenda er hljómsveitin Virtuosi di Praga. Stjórnandi Oldrich Vleck. Miðdegistónleikar laugardaginn 29. júlí kl. 15.00 Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur íslensk og ítölsk lög og óperuaríur. Steinunn Birna Ragnarsdóttir leikur með á píanó. Tríó tónleikar laugardaginn 29. júlí kl. 20.00 Trio Polskie flytja verk eftir Beethoven, Brahms, Haydn og Shostakovich. Lokatónleikar sunnudaginn 30. júlí kl. 16.30 Virtuosi di Praga flytja m.a. verk eftir Respighi, Dvorak og Samuel Barber. Einnig verður flutt Adagio og Rondo eftir Schubert. 10 ára ehf Sun. 16. júlí kl. 15 aukas. - uppselt Sun. 16. júlí kl. 20 uppselt Fös. 21. júlí kl. 20 örfá sæti Lau. 22. júlí kl. 20 örfá sæti Sun. 23. júlí kl. 20 Fös. 28. júlí kl. 20 Lau. 29. júlí kl. 20 Sun. 30. júlí kl.20 MIÐAPANTANIR Í SÍMA 437 1600 Sýningar í júlí Leikstjóri: Peter Engkvist LEIKHÚSTILBOÐ Tvíréttaður kvöldverður og leikhúsmiði frá kr. 4300 - kr. 4800 Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.