Morgunblaðið - 02.08.2006, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. ÁGÚST 2006 9
FRÉTTIR
Póstsendum
Laugavegi 82, sími 551 4473
www.lifstykkjabudin.is
Brúðarundirföt
Brúðarkorselett
Brúðarsokkabönd
Ný búð á nýjum stað
Opið virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 10-16
• Engjateigi 5
• Sími 581 2141
Algjört verðhrun
Útsala — Útsala
40% + 20% aukaafsláttur
af öllum vörum
Opið virka daga 10-18 • laugardaga 10-16Nýbýlavegi 12, Kóp. • sími 554 4433
ÚTSÖLULOK
á föstudag
AUKAAFSLÁTTUR
Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, sími 562 2862
www.or.is
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
O
RK
3
36
50
07
/2
00
6
Virkjun við Hverahlíð
Orkuveita Reykjavíkur áformar að reisa jarðgufuvirkjun við
Hverahlíð í sveitarfélaginu Ölfusi. Markmiðið með framkvæmdinni
er að mæta aukinni eftirspurn atvinnuvega eftir raforku.
Undirbúningur mats á umhverfisáhrifum framkvæmdarinnar
er hafinn og liggja nú fyrir drög að tillögu að matsáætlun.
Skýrsluna má nálgast á vef Orkuveitunnar, www.or.is og
á vef Verkfræðistofu Guðmundar og Kristjáns hf., www.vgk.is
Hægt er að koma á framfæri athugasemdum eða ábendingum
vegna áætlunar um mat á umhverfisáhrifum til 16. ágúst n.k.
við ritstjóra skýrslunnar, Auði Andrésdóttur, audur@vgk.is,
Verkfræðistofu Guðmundar og Kristjáns hf., Laugavegi 178,
105 Reykjavík, bréfsími: 5400101.
Virkjun á Ölkelduhálssvæði
Orkuveita Reykjavíkur áformar að reisa jarðgufuvirkjun á
Ölkelduhálssvæði í sveitarfélaginu Ölfusi og í Grímsnes- og
Grafningshreppi. Markmiðið með framkvæmdinni er að mæta
aukinni eftirspurn atvinnuvega eftir raforku.
Undirbúningur mats á umhverfisáhrifum framkvæmdarinnar
er hafinn og liggja nú fyrir drög að tillögu að matsáætlun.
Skýrsluna má nálgast á vef Orkuveitunnar, www.or.is og á
vef Verkfræðistofu Guðmundar og Kristjáns hf., www.vgk.is
Hægt er að koma á framfæri athugasemdum eða ábendingum
vegna áætlunar um mat á umhverfisáhrifum til 16. ágúst n.k.
við ritstjóra skýrslunnar, Auði Andrésdóttur, audur@vgk.is,
Verkfræðistofu Guðmundar og Kristjáns hf., Laugavegi 178,
105 Reykjavík, bréfsími: 5400101.
Tillaga að matsáætlun
Síðasta útsöluvika
Svanna verður lokað í Stangarhyl miðvikudaginn 9. ágúst
Opnum aftur eftir sumarleyfi á nýjum stað
www.svanni.is
Sími 567 3718
Opið virka daga frá kl. 11-18.
Lokað á laugardögum í sumar.
Enn meiri afsláttur!
Mjódd, sími 557 5900
Útsalan í fullum gangi
Enn meiri verðlækkun
Verið velkomnar
STARFSHÓPUR á vegum helstu
raforkufyrirtækja landsins hefur
unnið að því að skrá rekstrartrufl-
anir sem verða í raforkukerfi lands-
manna.
Í skýrslu sem starfshópurinn hef-
ur gefið út um rekstrartruflanir í raf-
orkukerfinu á árunum 1992 til 2002
kemur fram að langflestar rekstrar-
truflanirnar orsakist af truflunum í
flutnings- og aðveitukerfum eða 90–
99% eftir árum. Allt upp undir 2%
urðu vegna truflana í svokölluðum
lágspenntum dreifikerfum en 0–8%
vegna truflana í raforkuverum.
Einnig reiknaði starfshópurinn út
straumleysistíma á hverju ári með
því að finna hlutfallið milli orku-
skerðingar til viðskiptavina og heild-
arorkuvinnslu og margalda það með
fjölda mínútna á ári. Af niðurstöð-
unum virðist mega ráða að straum-
leysi hjá rafmagnsnotendum hafi
farið minnkandi síðastliðin ár. Árin
1992 og 1995 skera sig nokkuð úr.
Árið 1992 var mikið um bilanir í
tækjum og mikið straumleysi árið
1995 orsakaðist af fannfergi og
óveðri, en það ár urðu snjóflóðin á
Súðavík og Flateyri.
!
"
#
$"
$
$ %" $&'
%
$% #
"
"( !
Straumleysi hefur farið minnkandi
SAMFYLKINGIN mun leggja
fram tillögu í borgarráði á morgun,
fimmtudag, um að fela Höfuðborg-
arstofu að kanna leiðir til samstarfs
um kaup eða leigu á sviði sem koma
má upp á Miklatúni yfir sumartím-
ann til að gera sumartónleika þar
að föstum lið í borgarlífinu.
Samfylkingin telur að einstæðir
tónleikar Sigur Rósar sl. sunnu-
dagskvöld hafi sannað notagildi
Miklatúns sem tónleikastaðar sem
rúmar mikinn fjölda fólks vand-
ræðalaust.
Samfylkingin telur augljóst að
tónleikahald á Miklatúni sé komið
til að vera og auk rokks, popps og
raftónlistar megi flytja sumar-
óperur, kammertónleika og halda
árlega stórtónleika Sinfóníu-
hljómsveitar Íslands þar undir ber-
um himni.
Miklatún verði
fastur tónleikastaður
Morgunblaðið/Eggert
HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest
gæsluvarðhaldsúrskurð yfir Lithá-
anum Romas Kosakovskis, sem var
dæmdur í tveggja og hálfs árs fang-
elsi fyrir stórfellt fíkniefnabrot
hinn 14. júlí sl. í héraðsdómi. Hæsti-
réttur stytti þó varðhaldstímann til
2. nóvember í stað 18. desember.
Ákærði hefur áfrýjað dómi hér-
aðsdóms til Hæstaréttar og hefur
áfrýjunarstefna í málinu verið gef-
in út. Hann hefur setið í gæslu-
varðhaldi frá 27. febrúar sl. Í
gæsluvarðhaldsúrskurði héraðs-
dóms frá því á föstudag var fallist á
að með hliðsjón af alvarleika sak-
arefnisins þætti nauðsynlegt með
tilliti til almannahagsmuna að
manninum yrði gert að sæta gæslu-
varðhaldi til þess tíma er endan-
legur dómur gengur í máli hans.
Gæsluvarðhald
staðfest
FÍKNIEFNAHUNDUR fann efni
sem talið er vera tóbaksblandað
kannabisefni á einum mótmælanda
við Kárahnjúkasvæðið í gær en
samkvæmt upplýsingum lögregl-
unnar á Egilsstöðum var farið með
hundinn á svæðið vegna gruns um
að fíkniefni væru þar. Rætt var við
einn aðila á staðnum en hann var
ekki handtekinn. Lögregla segir
rúmlega þrjátíu mótmælendur vera
við Jökulsá nú en þar slógu þeir
upp tjöldum eftir að þeir yfirgáfu
Snæfellsskála þar sem fjöl-
skyldugöngu Íslandsvina lauk í
fyrradag.
Fíkniefni fundust
á mótmælanda
ókeypis
smáauglýsingar mbl.is