Morgunblaðið - 02.08.2006, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 02.08.2006, Blaðsíða 42
42 MIÐVIKUDAGUR 2. ÁGÚST 2006 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Himintunglin varpa ljósi á hrút sem tekur sig saman í andlitinu á nýjan hátt. Svo virðist sem helsti áhrifavaldur þinn hafi haft óæskileg áhrif á þig, en þetta eru frá- bærar fréttir. Nú veistu hvernig þú átt að fara að því að velja þér æskilega stuðn- ingsmenn. Naut (20. apríl - 20. maí)  En ánægjulegur dagur! Að upplifa hina sönnu ánægju er eins og að hjóla, maður gleymir því aldrei. Þegar þú kemst yfir hindranirnar og leyfir þér að sleppa tak- inu kemur framhaldið af sjálfu sér. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Lykillinn að velgengni þinni er heiðarleik- inn sem þú hefur í hávegum. Staða him- intunglanna hjálpar þér til að sjá það sem gerst hefur til þessa. Ef þú viðurkennir hlut þinn í því sem miður hefur farið tek- ur þú jafnframt um taumana í eigin lífi. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Alheimurinn er að tala við þig og þá að- allega um umhverfisvernd. Ekki eyða tímanum í samviskubit yfir því að hafa ekki lagt nóg af mörkum. Byrjaðu smátt, hvort sem það felst í smávegis endur- vinnslu endrum og sinnum eða að deila bíl með einhverjum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Hvað gerir maður ef samband er aug- ljóslega hinum aðilanum meira virði en manni sjálfum? Auðvitað er það merki um meðvirkni, en ljónið er svo rausnarlegt að það lætur þá skýringu nægja. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Jákvætt hugarfar hefur ótvíræð áhrif á heilsuna. Meyjan gengur skrefinu lengra er jákvæð í tilfinningum, verkum og til- veru. Ónæmiskerfið syngur þér lof fyrir vikið. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Áhrifamiklir vinir leita liðsinnis. Kannski finnst þér þú skuldbundin en gerðu við- komandi bara greiða ef þú finnur þig verulega knúna til þess. Heilindi þín eru þér meira virði en það sem þú berð úr býtum með því að sleikja einhvern upp. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Áhugi á einhverjum gæti hæglega orðið að þráhyggju. Nýttu þér hráan kraft him- intunglanna til þess að miða þér áleiðis, í stað þess að láta nýjan og yndislegan snertiflöt villa þig af leið. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Bogmaðurinn á enga óvini. Líttu svo á að allir séu að reyna að gera sitt besta með þeim verkfærum sem þeir hafa yfir að ráða. Kannski tekst þér að láta aðra standa við skuldbindingar sínar með því að minna þá gætilega á þær. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin er manneskja sem aðrir leita til. Að eyða deginum í að aðstoða nánast alla í heiminum getur verið gefandi en að sama skapi þreytandi. Gerðu það sem þú getur í fimm tíma og hættu svo. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberinn myndi alveg vilja sleppa við að þurfa að laga sig að öðrum, svona einu sinni. Góðu fréttirnar eru þær að þeir munu laga sig að þér í staðinn. Auðvitað ertu ósanngjarn, en guði sé lof fyrir þig. Framfarir verða fyrir tilstilli þeirra sem láta sér ekki segjast. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fiskurinn er í aðstöðu að vilja það sama og margir aðrir í kringum hann. Smáveg- is samkeppni er af hinu góða og of mikil af hinu illa. Notaðu vísbendingar til þess að vita hvenær þú átt að hætta. Stjörnuspá Holiday Mathis Sól og Júpíter eru í spennu- afstöðu og ágreiningsefnið er peningar. (Er það ekki dæmigert.) Júpíter hreinlega elskar að versla og sól í ljóni leggur metnað sinn í það að geta borgað það sem lagt er út fyr- ir. En ef greiðslukortið er notað of um, gæti það hins vegar tekið næstu árin. Spurningin er, get ég lifað án þess? Sennilega. Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 makráðar, 8 ásýnd, 9 húsgögn, 10 elska, 11 rótartaugin, 13 þráðar, 15 deila, 18 gerj- unin, 21 skaut, 22 nurla saman, 23 múlinn, 24 sjó- poki. Lóðrétt | 2 heiðarleg, 3 kvendýrið, 4 þjálfun, 5 korn, 6 daunillt, 7 hand- fangs, 12 greinir, 14 kraftur, 15 sæti, 16 minn- ast á, 17 aulans, 18 grikk, 19 örkuðu, 20 ófrægja. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 mergs, 4 velur, 7 rjúfa, 8 tæpum, 9 pat, 11 aðal, 13 bana, 14 japla, 15 hrjá, 17 kjör, 20 hrá, 22 orgar, 23 rósin, 24 Lárus, 25 skapi. Lóðrétt: 1 merla, 2 rjúpa, 3 skap, 4 vott, 5 loppa, 6 remma, 10 aspir, 12 ljá, 13 bak, 15 hroll, 16 jagar, 18 jaska, 19 rengi, 20 hrós, 21 árás. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Tónlist Reykholtskirkja | Kanadíski kvartettinn Qartetto Constanze heldur tónleika í Reykholtskirkju 10. ágúst kl. 20.30. Á efn- isskrá er m.a. nýfundið verk eftir íslenska tónskáldið Þórð Sveinbjörnsson. Sjá nánar http://www.constanze.ca Aðgangur ókeypis. Myndlist 101 gallery | Serge Comte – sjö systur – seven sisters. Til 2. sept. Opið fim.–laug. kl. 14–17. Anima gallerí | Múni – Árni Þór Árnason og Maríó Múskat (Halldór Örn Ragn- arsson). Á sýningunni eru málverk sem þeir hafa unnið saman að síðan sumarið 2005. Sýningin stendur til 12. ágúst. Opið fim. fös. og lau. kl. 13–17. Art-Iceland Mublan | Fyrsta samsýning gallerísins Art-Iceland.com Skólavörðustíg 1a. Listamennirnir sem sýna eru: Árni Rún- ar Sverrisson, Helga Sigurðardóttir og Álf- heiður Ólafsdóttir. Sýningin er í Versl- uninni Mublunni, Nýbýlavegi 18, Kópavogi. Café Karólína | Sýningin „Hlynur sterkur Hlynur (portrett af Hlyni Hallssyni mynd- listarmanni) er 3. sýningin í röðinni af stjörnumerkjaportrettum unnin sem inn- setning í rými. Sýningarlok 4. ágúst. DaLí gallerí | Joris Rademaker sýnir rým- isverk til 26.ágúst. Opið virka daga og laugardaga kl. 14–18 í sumar. Eden, Hveragerði | Árni Björn með mál- verkasýningu. Opið kl. 9–22 daglega til 14. ágúst. Gallerí Tukt | Rögnvaldur Skúli Árnason sýnir málverk og teikningar til 5. ágúst. Opið virka daga kl. 9–17. Hafnarborg | Yfirskrift sýningarinnar „hin blíðu hraun“ er frá Jóhannesi Kjarval og er sjónum beint að hrauninu í Hafnarfirði. Tólf listamenn sýna. Til 28. ágúst. Hallgrímskirkja | Sumarsýning Listvina- félags Hallgrímskirkju á verkum Ásgerðar Búadóttur veflistakonu. Í samvinnu við Listasafn Háskóla Íslands. Allir velkomnir. Til 26.ágúst Handverk og Hönnun | Til sýnis eru bæði hefðbundinn íslenskur listiðnaður og nú- tíma hönnun eftir 37 aðila. Á sýningunni eru hlutir úr leir, gleri, pappír, tré, roði, ull og silfri. Sýningin stendur til 27. ágúst. Opið alla daga kl.13 –17, ókeypis aðgangur. Ketilhúsið Listagili | Hrefna Harðardóttir sýnir veggskúlptúra úr leir. Til 13. ágúst. Kirkjuhvoll Akranesi | Listsýning á verk- um eftir 12 nýútskrifaða nema frá Listahá- skóla Íslands. Listasetrið er opið alla daga nema mánudaga kl. 15–18. Til 13. ágúst. Listasafn ASÍ | Daði Guðbjörnsson, Eirík- ur Smith, Hafstein Austmann og Kristín Þorkelsdóttir sýna nýjar vatnslitamyndir. Einnig eru sýndar vatnslitamyndir eftir Svavar Guðnason í eigu Listasafns ASÍ. Opið kl. 13–17, aðgangur ókeypis. Til 13. ágúst. Listasafn Einars Jónssonar | Opið dag- lega nema mánudaga kl. 14–17. Högg- myndagarðurinn við Freyjugötu er alltaf opinn. Listasafnið á Akureyri | Yfirlitssýning Lo- uisa Matthíasdóttir. Sýningin rekur allan listamannsferil Louisu í sex áratugi. Til 20. ágúst. Listasafn Íslands | Landslagið og þjóð- sagan, sýning á íslenskri landslagslist frá upphafi 20. aldar og túlkun þjóðsagna. Verk úr safneign og Safni Ásgríms Jóns- sonar. Opið í Safnbúð og í Kaffitári í kaffi- stofu. Ókeypis aðgangur. Opið daglega kl. 11–17, lokað mánudaga. til 19. ágúst. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Sýning á úrvali verka úr safneign Ásmund- arsafns, sem sýnir með hvaða hætti lista- maðurinn notaði mismunandi efni – tré, leir, gifs, stein, brons og aðra málma – og hvernig sömu viðfangsefni birtast í ólíkum efnum. Til 31. des. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Sýn- ing á listaverkum sem voru valin vegna út- hlutunar listaverkaverðlaunanna Carnegie Art Award árið 2006. Sýningin end- urspeglar brot af því helsta í norrænni samtímalist en meðal sýnenda eru fjórir íslenskir listamenn, meðal annars listmál- arinn Eggert Pétursson. Til 20. ágúst. Erro – Grafík. Myndirnar eru frá ýmsum tímabilum í list Errós þær nýjustu frá síð- astliðnu ári. Til 31. des. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Sýning á verkum úr eigu safnsins þar sem fagurfræði er höfð að leiðarljósi við val verkanna og hefðbundin listasöguleg við- mið látin víkja fyrir samhljómi þeirra. Margir af helstu málurum þjóðarinar eiga verk á sýningunni sem spannar tímabilið frá aldamótunum 1900 til upphafs 21. ald- arinnar. Til 17. sept. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sýning á völdum skúlptúrum og portrettum Sig- urjóns Ólafssonar. Opið daglega nema mánudaga kl. 14–17. Kaffistofan er opin á sama tíma. Tónleikar á þriðjudagskvöldum. Sjá nánar á www.lso.is Norræna húsið | Sumarsýning í anddyri Norræna hússins til 27. ágúst. Ljósmyndir frá Austur-Grænlandi eftir danska ljós- myndarann Ole G. Jensen. Opið virka daga kl. 9–17. Laugardaga og sunnudaga kl. 12– 17. Out of Office – Innsetning. Listakonurnar Ilmur Stefánsdóttir og Steinunn Knúts- dóttir í sýningarsal fram til 30. september. Opið alla dag kl. 12–15, nema mánudaga. Gjörningar alla laugardaga og sunnudaga kl. 15–17. Nýlistasafnið | Björk Guðnadóttir, Daníel Magnússon og Hildur Bjarnadóttir sýna. Reykjavíkurborg | Stella Sigurgeirsdóttir sýnir skilti á 20 stöðum víða um borgina. Til 28. ágúst. Safn | Bandaríska myndlistarkonan Joan Backes sýnir ný málverk og skúlptúra. Einnig eru til sýnis verk úr safneigninni. Opið er mið–fös kl. 14–18 og lau–sun kl. 14– 17. Ókeypis er inn. Salfisksetur Íslands | Ari Svavarsson sýn- ir til 6. ágúst. Atli nefnir sýninguna Tákn og leikur sér þar með línur og form. Skriðuklaustur | Bandaríska listakonan Kamilla Talbot sýnir vatnslitamyndir af ís- lensku landslagi en hún hefur síðustu vik- ur fetað í fótspor langafa síns, danska list- málarans Johannesar Larssen, sem gerði teikningar fyrir danska Íslendingasagnaút- gáfu um 1930. Listakonan Ingrid Larssen frá Vesterålen í Norður–Noregi sýnir hálsskart sem hún vinnur úr silki, ull, perlum og fiskroði. Sýn- ingin er liður í menningarsamstarfi Aust- urlands og Vesterålen. Skúli í túni | Þóra Gunnarsdóttir sýnir „Upptekin! –hef annað betra að gera“. Myndbands og hljóðinnsetning. www.sku- lituni.com www.thoragunn.is. Til 6. ágúst. Skúli í Túni er í Skúlatúni 4. Thorvaldsen Bar | Jónína Magnúsdóttir, Ninný, með myndlistarsýninguna Í góðu formi. Sýningin stendur til 11. ágúst. Söfn Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning í tilefni af 70 ára afmæli Laugarnesskóla stendur yfir á Reykjavíkurtorgi, Tryggva- götu 15, 1. hæð. Opin virka daga kl. 11–19 og um helgar kl. 13–17. Ókeypis aðgangur. Gamli bærinn í Laufási | Bærinn er nú bú- inn húsmunum og áhöldum eins og tíðk- aðist í kringum aldamótin 1900. Veitingar í Gamla Presthúsinu. Opið daglega kl. 9–18, fimmtud. kl. 9–22. 500 kr. inn en frítt fyrir börn. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið alla daga í sumar kl. 9 – 17. Hljóðleiðsögn á ís- lensku, ensku, þýsku og sænsku. Marg- miðlunarsýning og gönguleiðir í nágrenn- inu. Frekari upplýsingar á www.gljufrasteinn.is og í 586 8066. Iðnaðarsafnið | Á safninu gefur að líta vélar og verkfæri af öllum gerðum, fram- leiðsluvöru o.fl. Opið daglega kl. 13–17 til 15. sept. 400 kr inn, frítt fyrir börn. Kotbýli kuklarans | Sýning á Klúku í Bjarnarfirði sem er bústaður galdramanns Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða 

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.